„Kristín Björg Pétursdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristín Björg Pétursdóttir''' húsfreyja fæddist 28. desember 1930.<br> Foreldrar hennar voru Pétur Laxdal Guðvarðarson frá Gauksstöðum í Skagafirði, húsasmíðameistari, f. 13. febrúar 1908, d. 28. maí 1971, og kona hans Ingibjörg Jakobína Ögmundsdóttir húsfreyja, f. 12. janúar 1906 á Njálsstöðum í Vindhælishreppi í A.-Hún., d. 12. júní 2009. <br> Þau Sigurður giftu sig 1954, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Heiðarvegur|Heiðarveg...)
 
m (Verndaði „Kristín Björg Pétursdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 30. október 2022 kl. 13:15

Kristín Björg Pétursdóttir húsfreyja fæddist 28. desember 1930.
Foreldrar hennar voru Pétur Laxdal Guðvarðarson frá Gauksstöðum í Skagafirði, húsasmíðameistari, f. 13. febrúar 1908, d. 28. maí 1971, og kona hans Ingibjörg Jakobína Ögmundsdóttir húsfreyja, f. 12. janúar 1906 á Njálsstöðum í Vindhælishreppi í A.-Hún., d. 12. júní 2009.

Þau Sigurður giftu sig 1954, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Heiðarvegi 22 og á Brimhólabraut 32 við Gos 1973, fluttu til Reykjavíkur, bjuggu síðast við Hrefnugötu 3.
Sigurður lést 1997.

I. Maður Kristínar, (24. október 1954), var Sigurður Jóhannsson frá Höfðahúsi við Vesturveg 8, verkamaður vaktmaður, f. 14. október 1930, d. 2. janúar 1997.
Börn þeirra:
1. Pétur Laxdal Sigurðsson, f. 6. apríl 1954 að Heiðarvegi 22. Kona hans Helga Guðlaugsdóttir.
2. Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 7. desember 1958. Maður hennar Hjálmar Sveinsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.