„Friðrik Bjarnason (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Friðrik Bjarnason''' frá Dölum, sjómaðr fæddist 25. júlí 1865 í Dölum og fórst 1885.<br> Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason bóndi í Dölum, f. 12. maí 1828 og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1833, d. 2. janúar 1907. Friðrik fluttist úr Eyjum 1873 með föður sínum og var 15 ára vinnumaður í Hrunakróki í Hrunamannahreppi með föðu...)
 
m (Verndaði „Friðrik Bjarnason (Dölum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. september 2022 kl. 16:32

Friðrik Bjarnason frá Dölum, sjómaðr fæddist 25. júlí 1865 í Dölum og fórst 1885.
Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason bóndi í Dölum, f. 12. maí 1828 og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1833, d. 2. janúar 1907.

Friðrik fluttist úr Eyjum 1873 með föður sínum og var 15 ára vinnumaður í Hrunakróki í Hrunamannahreppi með föður sínum 1880. Hann flutti til Eyja, fórst með Jósefínu 1885.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.