Friðrik Bjarnason (Dölum)
Fara í flakk
Fara í leit
Friðrik Bjarnason frá Dölum, sjómaðr fæddist 25. júlí 1865 í Dölum og fórst 1885.
Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason bóndi í Dölum, f. 12. maí 1828 og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1833, d. 2. janúar 1907.
Friðrik fluttist úr Eyjum 1873 með föður sínum og var 15 ára vinnumaður í Hrunakróki í Hrunamannahreppi með föður sínum 1880. Hann flutti til Eyja, fórst með Jósefínu 1885.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.