„Kristinn Agnar Hermansen“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Kristinn Agnar Hermansen. '''Kristinn Agnar Hermansen''' málarameistari fæddist 24. október 1950.<br> Foreldrar hans voru Guðni Hermansen frá Ásbyrgi, málarameistari, myndlistarmaður, f. 28. mars 1928, d. 21. september 1989, og kona hans Sigríður Jóna Kristinsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, starfsmaður félagsheimilis, f. 29. september 1929 á Rafnseyri við Kirkjuveg 15b, d. 12. ágú...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Börn Sigríðar Jónu og Guðna:<br> | Börn Sigríðar Jónu og Guðna:<br> | ||
1. [[Kristinn Agnar Hermansen]] málarameistari, f. 24. október 1950. Kona hans [[Guðfinna Edda Eggertsdóttir]].<br> | 1. [[Kristinn Agnar Hermansen]] málarameistari, f. 24. október 1950. Kona hans [[Guðfinna Edda Eggertsdóttir]].<br> | ||
2. [[Jóhanna Hermansen]] húsfreyja, ritari, myndlistarmaður, f. 28. maí 1954. Maður hennar Ágúst Birgisson. | 2. [[Jóhanna Hermansen (listmálari)|Jóhanna Hermansen]] húsfreyja, ritari, myndlistarmaður, f. 28. maí 1954. Maður hennar Ágúst Birgisson. | ||
Kristinn var með foreldrum sínum í æsku, á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 7]] og í [[Birkihlíð|Birkihlíð 19]].<br> | Kristinn var með foreldrum sínum í æsku, á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 7]] og í [[Birkihlíð|Birkihlíð 19]].<br> |
Núverandi breyting frá og með 25. ágúst 2022 kl. 13:56
Kristinn Agnar Hermansen málarameistari fæddist 24. október 1950.
Foreldrar hans voru Guðni Hermansen frá Ásbyrgi, málarameistari, myndlistarmaður, f. 28. mars 1928, d. 21. september 1989, og kona hans Sigríður Jóna Kristinsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, starfsmaður félagsheimilis, f. 29. september 1929 á Rafnseyri við Kirkjuveg 15b, d. 12. ágúst 2010.
Börn Sigríðar Jónu og Guðna:
1. Kristinn Agnar Hermansen málarameistari, f. 24. október 1950. Kona hans Guðfinna Edda Eggertsdóttir.
2. Jóhanna Hermansen húsfreyja, ritari, myndlistarmaður, f. 28. maí 1954. Maður hennar Ágúst Birgisson.
Kristinn var með foreldrum sínum í æsku, á Herjólfsgötu 7 og í Birkihlíð 19.
Hann lærði málaraiðn hjá Gísla Kristinssyni í Eyjum 1968-1972, lauk prófi í Iðnskólanum í Eyjum og fékk sveinsbréf 10. júní 1972 og meistarabréf 1975.
Kristinn Agnar hefur unnið við iðn sína.
Hann bjó með foreldrum sínum í Birkihlíð 19 1972.
Þau Guðfinna giftu sig 1978, eignuðust þrjú börn, en misstu eitt barn á níunda árinu. Þau bjuggu við Sóleyjargötu 12 í Eyjum, í Steinagerði í Reykjavík, síðan í Næfurási þar í 20 ár, en búa nú í Þorrasölum í Kópavogi.
I. Kona Kristins Agnars, (6. maí 1978), er Guðfinna Eggertsdóttir frá Víðivöllum, húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 14. desember 1955.
Börn þeirra:
1. Guðni Agnar Kristinsson flugvirki, flugmaður, f. 19. janúar 1978. Kona hans Arna Hilmarsdóttir.
2. Elín Ósk Kristinsdóttir, f. 21. ágúst 1983, d. 31. janúar 1992.
3. Jóna Guðrún Kristinsdóttir, nemi í landslagsarkitektúr, f. 21. janúar 1991. Sambúðarmaður hennar Eyjólfur Edvard Jónsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðfinna Edda.
- Íslendingabók.
- Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.