„Blik 1969/Lausavísur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Hlustað á stiórnmálaumræður'''
[[Blik 1969|Efnisyfirlit Bliks 1969]]
:Ennþá get ég áheyrn veitt
:endalausri dellu.
:Oft mig hefur aðeins þreytt
:andríkið frá Hellu.
:::H. St.


'''Á þorrablóti Austfirðinga'''<br>
''Br. E. til H. St.:''
:Hér er vísa um stýrimann, sem stóð
:í stöðu sinni eftir beztu getu.
H. St.:
:Hafsteinn í sig hangikjötið tróð,
:heillaður af Báru, Villu og Betu.<br>
(Þær gengu til beina á þorrablótum).


Meðan sjómannaverkfallið stóð yfir á s.l. vetri, sendi einn af hagyrðingum bæjarins Bliki þessa vísu:
:Dimmt er í álinn, dökk eru skýin,
:dauft er fólkið á götunum hér.
:Peningalánin leið eru' og lýgin, -
:ljótt er það maður, og bví er nú verr.
:::M. Þ. J.


Rithöfundur gisti Eyjar og þóttist var við vofur í svefnherberginu. Um
<big><big><big><big><center>Lausavísur</center> </big></big></big>
þær skrifaði hann í bók með efni úr Eyjum.


Síðar gisti E. S. í sama herberginu. Þegar hann hvarf úr Eyjum, kvað hann:
:Hér hafa ýmsir áður gist
:og arkað seint á fætur.
:Jökull átti hér vota vist
:og vofur sá um nætur.


Þeir Br. og Hafst. voru spurðir um viðhorfið til stuttu pilsanna.<br>
::'''Hlustað á stjórnmálaumræður'''
''Br. E.:''
:Þótt ég fyrir ærinn aldur
:ætti að vera gegnum kaldur,
:af ástarþrá ég ennþá smittast
:alltaf þegar pilsin styttast.


''H. St.:''
::Ennþá get ég áheyrn veitt
:Þó að hylji fætur föt,
::endalausri dellu.
:freistingin mig kvelur,
::Oft mig hefur aðeins þreytt
:barna er betra kálfakjöt
::andríkið frá Hellu. --(Ingólfur á Hellu var alþingismaður og ráðherra)
:en Kaupfé1agið selur.
:::::[[Hafsteinn Stefánsson|H.St.]]
 
::'''Á þorrablóti Austfirðinga'''<br>
 
::''[[Brynjólfur Einarsson|Br. E.]] til [[Hafsteinn Stefánsson|H. St.:]]''
 
::Hér er vísa um stýrimann, sem stóð
::í stöðu sinni eftir beztu getu.
::[[Hafsteinn Stefánsson|H. St.]]:
::Hafsteinn í sig hangikjötið tróð,
::heillaður af Báru, Villu og Betu. --(Þær gengu um beina á þorrablótum).
 
::''Meðan '''sjómannaverkfallið''' stóð yfir á s.l. vetri,''<br>
::''sendi einn af hagyrðingum bæjarins Bliki þessa vísu:''
 
::Dimmt er í álinn, dökk eru skýin,
::dauft er fólkið á götunum hér.
::Peningalánin leið eru' og lygin, -
::ljótt er það maður, og því er nú verr.
:::[[Magnús Jakobsson|Magnús Þ. Jakobsson]] (''M.Þ.J.'')
 
::''Rithöfundur gisti Eyjar og þóttist var við vofur í svefnherberginu. Um''
::''þær skrifaði hann í bók með efni úr Eyjum.''<br>
::''Síðar gisti E.S. í sama herberginu. Þegar hann hvarf úr Eyjum, kvað hann:''
 
::Hér hafa ýmsir áður gist
::og arkað seint á fætur.
::Jökull átti hér ''vota'' vist--(Jökull Jakobsson, rithöfundur)
::og vofur sá um nætur.
 
::''Þeir [[Brynjólfur Einarsson|Br.E.]] og [[Hafsteinn Stefánsson|H. St.]]''
::''voru spurðir um '''viðhorfið til stuttu pilsanna.'''''<br>
 
::''Br.E.:''
::Þótt ég fyrir ærinn aldur
::ætti að vera gegnum kaldur,
::af ástarþrá ég ennþá smittast
::alltaf þegar pilsin styttast.
 
::''H.St.:''
::Þó að hylji fætur föt,
::freistingin mig kvelur,
::þarna er betra kálfakjöt
::en Kaupfélagið selur.
 
::''Eitt sinn ræddu þeir hagyrðingarnir [[Brynjólfur Einarsson]] og [[Sveinbjörn Á. Benónýsson|Sveinbjörn Ágúst Benónýsson]]''<br>
::''um háttinn '''Kolbeinslag'''''.<br>
::''Síðan sendi Ágúst Brynjólfi þennan fyrri hluta og óskaði eftir botni:''
::''Á.B.'':<br>
::Kindur svangar sækja í þang,<br>
::sjávarflæði er þeim skæð. <br>
 
::''Br.E.''
::Ýmsir flangsa feigðargang<br>
::fyrir gæði hugum stæð.<br>
 
::'''Þverstaða aldursins'''<br>
 
::Það er furðu fyrirbæri<br>
::að finnast æskukjörin bág.<br>
::Óska þó að ekkert væri<br>
::öðruvísi nú en þá. <br>
 
::'''Til átthaganna andinn leitar'''
 
::Þó að hér í fylgd með fólki góðu<br>
::fest ég hafi í Vestmannaeyjum yndi,<br>
::en í gegnum minninganna móðu<br>
::mótar alltaf fyrir Hólmatindi.<br>
:::[[Brynjólfur Einarsson|''Br. E.'']]
::''(Brynjólfur Einarsson er Eskfirðingur'',<br>
::''svo sem kunnugt er).''
 
 
::'''Til Hilmars aflakóngs'''
 
::Helztan kjósum heiðurskarl<br>
::Hilmar Rósu, sveinar;<br>
::Oft til sjós fer aflajarl,<br>
::ört þótt frjósi hleinar.<br>
 
::''[[Hafsteinn Stefánsson]]''
 
::''Hafsteinn Stefánsson hringdi til Brynjólfs Einarssonar,''<br>
::''en enginn anzaði í símann:''
::Ég hringdi til hans Brynjólfs, því að Bragavinur sá<br>
::er einn bezti, sem ég þekki,<br>
::en hafið fyrir satt, að mér býsna mikið brá,<br>
::þegar Brynki svaraði ekki.
 
::Það hafa margir annríkt í átökunum hér<br>
::við endalausan tímann,<br>
::en ekki veit ég hvers konar kæruleysi er<br>
::að koma ekki í símann.
 
::'''Til Hafsteins'''<br>
::Við höfum masað marga stund,<br>
::mælzt á kímnibögum,<br>
::látið ylja okkar lund<br>
::eld frá liðnum dögum.
 
::Þeirri ósk skal að þér beint<br>
::að þú haldir þinni vöku,<br>
::úr því mér er orðið hreint<br>
::ómögulegt að gera stöku.
::::::[[Brynjólfur Einarsson|''Br.E.'']]


{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 27. júlí 2022 kl. 10:51

Efnisyfirlit Bliks 1969


Lausavísur


Hlustað á stjórnmálaumræður
Ennþá get ég áheyrn veitt
endalausri dellu.
Oft mig hefur aðeins þreytt
andríkið frá Hellu. --(Ingólfur á Hellu var alþingismaður og ráðherra)
H.St.
Á þorrablóti Austfirðinga
Br. E. til H. St.:
Hér er vísa um stýrimann, sem stóð
í stöðu sinni eftir beztu getu.
H. St.:
Hafsteinn í sig hangikjötið tróð,
heillaður af Báru, Villu og Betu. --(Þær gengu um beina á þorrablótum).
Meðan sjómannaverkfallið stóð yfir á s.l. vetri,
sendi einn af hagyrðingum bæjarins Bliki þessa vísu:
Dimmt er í álinn, dökk eru skýin,
dauft er fólkið á götunum hér.
Peningalánin leið eru' og lygin, -
ljótt er það maður, og því er nú verr.
Magnús Þ. Jakobsson (M.Þ.J.)
Rithöfundur gisti Eyjar og þóttist var við vofur í svefnherberginu. Um
þær skrifaði hann í bók með efni úr Eyjum.
Síðar gisti E.S. í sama herberginu. Þegar hann hvarf úr Eyjum, kvað hann:
Hér hafa ýmsir áður gist
og arkað seint á fætur.
Jökull átti hér vota vist--(Jökull Jakobsson, rithöfundur)
og vofur sá um nætur.
Þeir Br.E. og H. St.
voru spurðir um viðhorfið til stuttu pilsanna.
Br.E.:
Þótt ég fyrir ærinn aldur
ætti að vera gegnum kaldur,
af ástarþrá ég ennþá smittast
alltaf þegar pilsin styttast.
H.St.:
Þó að hylji fætur föt,
freistingin mig kvelur,
þarna er betra kálfakjöt
en Kaupfélagið selur.
Eitt sinn ræddu þeir hagyrðingarnir Brynjólfur Einarsson og Sveinbjörn Ágúst Benónýsson
um háttinn Kolbeinslag.
Síðan sendi Ágúst Brynjólfi þennan fyrri hluta og óskaði eftir botni:
Á.B.:
Kindur svangar sækja í þang,
sjávarflæði er þeim skæð.
Br.E.
Ýmsir flangsa feigðargang
fyrir gæði hugum stæð.
Þverstaða aldursins
Það er furðu fyrirbæri
að finnast æskukjörin bág.
Óska þó að ekkert væri
öðruvísi nú en þá.


Til átthaganna andinn leitar
Þó að hér í fylgd með fólki góðu
fest ég hafi í Vestmannaeyjum yndi,
en í gegnum minninganna móðu
mótar alltaf fyrir Hólmatindi.
Br. E.
(Brynjólfur Einarsson er Eskfirðingur,
svo sem kunnugt er).


Til Hilmars aflakóngs
Helztan kjósum heiðurskarl
Hilmar Rósu, sveinar;
Oft til sjós fer aflajarl,
ört þótt frjósi hleinar.
Hafsteinn Stefánsson
Hafsteinn Stefánsson hringdi til Brynjólfs Einarssonar,
en enginn anzaði í símann:
Ég hringdi til hans Brynjólfs, því að Bragavinur sá
er einn bezti, sem ég þekki,
en hafið fyrir satt, að mér býsna mikið brá,
þegar Brynki svaraði ekki.
Það hafa margir annríkt í átökunum hér
við endalausan tímann,
en ekki veit ég hvers konar kæruleysi er
að koma ekki í símann.
Til Hafsteins
Við höfum masað marga stund,
mælzt á kímnibögum,
látið ylja okkar lund
eld frá liðnum dögum.
Þeirri ósk skal að þér beint
að þú haldir þinni vöku,
úr því mér er orðið hreint
ómögulegt að gera stöku.
Br.E.