„Hjálmfríður R. Sveinsdóttir (skólastjóri)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Hjálmfríður Sveinsdóttir er fædd 2. desember 1948. Hjálmfríður kom fyrst til Vestmannaeyja árið 1969 til þess að kenna forfallakennslu. Síðan þá hefur hún verið búsett í Vestmannaeyjum ef frá er talinn veturinn 1973-1974. | [[Mynd:Hjálmfríður R. Sveinsdóttir.jpg|200px|thumb|''Hjálmfríður R. Sveinsdóttir.]] | ||
'''Hjálmfríður Sveinsdóttir''' er fædd 2. desember 1948. Hjálmfríður kom fyrst til Vestmannaeyja árið 1969 til þess að kenna forfallakennslu. Síðan þá hefur hún verið búsett í Vestmannaeyjum ef frá er talinn veturinn 1973-1974. | |||
Hjálmfríður varð yfirkennari í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] árið 1978 og skólastjóri árið 1987 þegar [[Eiríkur Guðnason]] lést. | Hjálmfríður varð yfirkennari í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] árið 1978 og skólastjóri árið 1987 þegar [[Eiríkur Guðnason]] lést. | ||
Lína 5: | Lína 6: | ||
Hjálmfríður lét af starfi skólastjóra vorið 2006 þegar nýr skólastjóri, [[Fanney Ásgeirsdóttir]], var ráðinn við sameiningu [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Hamarsskóla]] og Barnaskóla Vestmannaeyja. Hjálmfríður býr nú í Hafnarfirði. | Hjálmfríður lét af starfi skólastjóra vorið 2006 þegar nýr skólastjóri, [[Fanney Ásgeirsdóttir]], var ráðinn við sameiningu [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Hamarsskóla]] og Barnaskóla Vestmannaeyja. Hjálmfríður býr nú í Hafnarfirði. | ||
[[Flokkur:Fólk]] | =Frekari umfjöllun= | ||
[[Flokkur: | '''Hjálmfríður Ragnheiður Sveinsdóttir''' kennari, skólastjóri fæddist 2. desember 1948 í Litlanesi við Reykjarfjörð í Strandas.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Ingibjörg [[Þorleifur Friðriksson (Bólstaðarhlíð)|Þorleifsdóttir]] frá Litlanesi, húsfreyja á Akranesi og í Garðabæ, f. 5. september 1924 á Litlanesi, d. 28. maí 2018 á Hrafnistu í Hafnarfirði, og barnsfaðir hennar Sveinn Guðmundsson frá Naustavík í Árneshreppi á Ströndum, húsasmíðameistari í Reykjavík, f. 14. apríl 1923, d. 4. nóvember 1991.<br> | |||
Fósturfaðir Hjálmfríðar, maður Ingibjargar, var Magnús Þorgeirsson frá Króki í Grafningshreppi, vélfræðingur á Akranesi, síðar í Garðabæ, f. 9. september 1920, d. 3. júlí 2001. | |||
Hjálmfríður lauk landsprófi á Akranesi 1964, kennaraprófi 1968. Hún sat ýmis sumarnámskeið. <br> | |||
Hún var kennari við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólann]] 1969-1973, kennari við barnaskólann á Akranesi 1973-1974 og aftur kennari í Eyjum frá 1974, var yfirkennari frá 1978 og skólastjóri frá 1987-2006, þegar skólarnir voru sameinaðir.<br> | |||
Hjálmfríður varð deildarstjóri við Öldutúnsskólann í Hafnarfirði. | |||
I. Maður Hjálmfríðar, (28. desember 1969, skildu 1972), var [[Valgeir Ólafur Guðmundsson]] bifvélavirki, f. 7. nóvember 1947. <br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
1. Magnús Friðrik Valgeirsson vélfræðingur, f. 5. september 1968. Kona hans er Dagný S. Guðmundsdóttir. | |||
II. Barnsfaðir Hjálmfríðar var Jón Hákon Jónsson, f. 1. september 1941.<br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
2. Ingibjörg Eyborg Hjálmfríðardóttir viðskiptafræðingur, f. 29. október 1973. Maður hennar er Óskar B. Óskarsson.<br> | |||
III. Barnsfaðir Hjálmfríðar var Bjarni Sveinsson, f. 9. apríl 1952.<br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
3. Sigrún Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 29. október 1988. Maður hennar er Andri Haraldsson. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is | |||
*Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988. | |||
*Morgunblaðið 5. júní 2018. Minning Ingibjargar Þorleifsdóttir.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Kennarar]] | |||
[[Flokkur : Skólastjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Hrauntún]] |
Núverandi breyting frá og með 20. júní 2022 kl. 11:54
Hjálmfríður Sveinsdóttir er fædd 2. desember 1948. Hjálmfríður kom fyrst til Vestmannaeyja árið 1969 til þess að kenna forfallakennslu. Síðan þá hefur hún verið búsett í Vestmannaeyjum ef frá er talinn veturinn 1973-1974.
Hjálmfríður varð yfirkennari í Barnaskóla Vestmannaeyja árið 1978 og skólastjóri árið 1987 þegar Eiríkur Guðnason lést.
Hjálmfríður lét af starfi skólastjóra vorið 2006 þegar nýr skólastjóri, Fanney Ásgeirsdóttir, var ráðinn við sameiningu Hamarsskóla og Barnaskóla Vestmannaeyja. Hjálmfríður býr nú í Hafnarfirði.
Frekari umfjöllun
Hjálmfríður Ragnheiður Sveinsdóttir kennari, skólastjóri fæddist 2. desember 1948 í Litlanesi við Reykjarfjörð í Strandas.
Foreldrar hennar voru Ingibjörg Þorleifsdóttir frá Litlanesi, húsfreyja á Akranesi og í Garðabæ, f. 5. september 1924 á Litlanesi, d. 28. maí 2018 á Hrafnistu í Hafnarfirði, og barnsfaðir hennar Sveinn Guðmundsson frá Naustavík í Árneshreppi á Ströndum, húsasmíðameistari í Reykjavík, f. 14. apríl 1923, d. 4. nóvember 1991.
Fósturfaðir Hjálmfríðar, maður Ingibjargar, var Magnús Þorgeirsson frá Króki í Grafningshreppi, vélfræðingur á Akranesi, síðar í Garðabæ, f. 9. september 1920, d. 3. júlí 2001.
Hjálmfríður lauk landsprófi á Akranesi 1964, kennaraprófi 1968. Hún sat ýmis sumarnámskeið.
Hún var kennari við Barnaskólann 1969-1973, kennari við barnaskólann á Akranesi 1973-1974 og aftur kennari í Eyjum frá 1974, var yfirkennari frá 1978 og skólastjóri frá 1987-2006, þegar skólarnir voru sameinaðir.
Hjálmfríður varð deildarstjóri við Öldutúnsskólann í Hafnarfirði.
I. Maður Hjálmfríðar, (28. desember 1969, skildu 1972), var Valgeir Ólafur Guðmundsson bifvélavirki, f. 7. nóvember 1947.
Barn þeirra:
1. Magnús Friðrik Valgeirsson vélfræðingur, f. 5. september 1968. Kona hans er Dagný S. Guðmundsdóttir.
II. Barnsfaðir Hjálmfríðar var Jón Hákon Jónsson, f. 1. september 1941.
Barn þeirra:
2. Ingibjörg Eyborg Hjálmfríðardóttir viðskiptafræðingur, f. 29. október 1973. Maður hennar er Óskar B. Óskarsson.
III. Barnsfaðir Hjálmfríðar var Bjarni Sveinsson, f. 9. apríl 1952.
Barn þeirra:
3. Sigrún Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 29. október 1988. Maður hennar er Andri Haraldsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
- Morgunblaðið 5. júní 2018. Minning Ingibjargar Þorleifsdóttir.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.