„Sigurbergur Bjarnfreðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurbergur Bjarnfreðsson''' frá Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaft., verkamaður, sjómaður fæddist þar 30. september 1916 og lést 8. febrúar 2002.<br> Foreldrar hans voru Bjarnfreður Jóhann Ingimundarson bóndi, f. 13. september 1889, d. 13. september 1964, og kona hans Ingibjörg Sigurbergsdóttir bónda á Fjósakoti í Meðallandi Einarssonar, húsfreyja, f. 3. nóvember 1893, d. 20. júlí 1945. Börn Ingibjargar og Bjarnfreðs: <br> 1. Björn G...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigurbergur Bjarnfredsson.jpg|thumb|200px|''Sigurbergur Bjarnfreðsson.]]
'''Sigurbergur Bjarnfreðsson''' frá Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaft., verkamaður, sjómaður fæddist þar 30. september 1916 og lést 8. febrúar 2002.<br>
'''Sigurbergur Bjarnfreðsson''' frá Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaft., verkamaður, sjómaður fæddist þar 30. september 1916 og lést 8. febrúar 2002.<br>
Foreldrar hans voru [[Bjarnfreður Jóhann Ingimundarson]] bóndi, f.  13. september 1889, d. 13. september 1964,  og kona hans Ingibjörg Sigurbergsdóttir bónda á Fjósakoti í Meðallandi Einarssonar, húsfreyja, f. 3. nóvember 1893, d. 20. júlí 1945.
Foreldrar hans voru [[Bjarnfreður Jóhann Ingimundarson]] bóndi, f.  13. september 1889, d. 13. september 1964,  og kona hans Ingibjörg Sigurbergsdóttir bónda á Fjósakoti í Meðallandi Einarssonar, húsfreyja, f. 3. nóvember 1893, d. 20. júlí 1945.
Lína 11: Lína 12:
7. [[Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir]] alþingismaður, f. 8. ágúst 1921, d. 26. apríl 1994. Fyrrum maður hennar [[Anton Júlíus Guðjónsson]]. Maður hennar Runólfur Guðsteinn Þorsteinsson.<br>
7. [[Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir]] alþingismaður, f. 8. ágúst 1921, d. 26. apríl 1994. Fyrrum maður hennar [[Anton Júlíus Guðjónsson]]. Maður hennar Runólfur Guðsteinn Þorsteinsson.<br>
8. Jóhanna Bjarnfreðsdóttir húsfreyja í Reykjavík, bókavörður, f. 27. desember 1922, d. 4. október 2010. Maður hennar Ingólfur Finnbjörnsson.<br>
8. Jóhanna Bjarnfreðsdóttir húsfreyja í Reykjavík, bókavörður, f. 27. desember 1922, d. 4. október 2010. Maður hennar Ingólfur Finnbjörnsson.<br>
9. [[Ólöf Bjarfreðsdóttir]] sjúklingur, f. 24. júlí 1924, d. 29. ágúst 2019.<br>
9. [[Ólöf Bjarnfreðsdóttir]] sjúklingur, f. 24. júlí 1924, d. 29. ágúst 2019.<br>
10. [[Ingibjörg Bjarnfreðsdóttir]] húsfreyja, f. 16. ágúst 1925, d. 10. desember 1985. Maður hennar Guðmundur ''Óskar'' Guðmundsson.<br>
10. [[Ingibjörg Bjarnfreðsdóttir]] húsfreyja, f. 16. ágúst 1925, d. 10. desember 1985. Maður hennar Guðmundur ''Óskar'' Guðmundsson.<br>
11. Eygerður Bjarnfreðsdóttir húsfreyja í Reykjavík, starfsstúlka, f. 4. janúar 1927, d. 4. apríl 1991.<br>
11. Eygerður Bjarnfreðsdóttir húsfreyja í Reykjavík, starfsstúlka, f. 4. janúar 1927, d. 4. apríl 1991.<br>
Lína 24: Lína 25:
20. [[Þóranna Halla Bjarnfreðsdóttir]] húsfreyja, þerna, f. 7. september 1942, d. 1. febrúar 1982.  Maður hennar Ásgeir Hraundal.
20. [[Þóranna Halla Bjarnfreðsdóttir]] húsfreyja, þerna, f. 7. september 1942, d. 1. febrúar 1982.  Maður hennar Ásgeir Hraundal.


Sigurbergur var með foreldrum sínum á Efri-Steinsmýri til ársins 1945, er hann flutti til Eyja, en hafði sótt vertíðir þar frá tvítugsaldri. Hann bjó þar á [[Laugaland|Laugalandi við Vestmannabraut 53a]].<br>
Sigurbergur var með foreldrum sínum á Efri-Steinsmýri til ársins 1945, er hann flutti til Eyja, en hafði sótt vertíðir þar frá tvítugsaldri. Hann bjó þar í fyrstu á [[Brekastígur|Brekastíg 31]], síðan  á [[Laugaland|Laugalandi við Vestmannabraut 53a]].<br>
Hann stundaði sjómennsku á vélbátum, var m.a. á Freyju VE, flutti til Reykjavíkur með föður sínum 1948, var þar sjómaður, en var í vinnumennsku á Mosfelli í Mosfellssveit á sumrum.<br>
Hann stundaði sjómennsku á vélbátum, var m.a. á Freyju VE, flutti til Reykjavíkur með föður sínum 1948, var þar sjómaður, en var í vinnumennsku á Mosfelli í Mosfellssveit á sumrum.<br>
Sigurbergur var ókvæntur og barnlaus.<br>
Sigurbergur var ókvæntur og barnlaus.<br>
Lína 39: Lína 40:
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Laugalandi]
[[Flokkur: Íbúar á Laugalandi]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 31. maí 2022 kl. 11:31

Sigurbergur Bjarnfreðsson.

Sigurbergur Bjarnfreðsson frá Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaft., verkamaður, sjómaður fæddist þar 30. september 1916 og lést 8. febrúar 2002.
Foreldrar hans voru Bjarnfreður Jóhann Ingimundarson bóndi, f. 13. september 1889, d. 13. september 1964, og kona hans Ingibjörg Sigurbergsdóttir bónda á Fjósakoti í Meðallandi Einarssonar, húsfreyja, f. 3. nóvember 1893, d. 20. júlí 1945.

Börn Ingibjargar og Bjarnfreðs:
1. Björn Gísli Bjarnfreðsson bóndi í Ormskoti í Fljótshlíð, f. 24. júlí 1913, d. 30. apríl 1980. Kona hans Arnheiður Sigurðardóttir.
2. Vilborg Bjarnfreðsdóttir húsfreyja á Svanavatni við Stokkseyri, sjúkraliði, f. 19. júní 1915, d. 30. maí 1995. Maður hennar Ásmundur Siggeirsson.
3. Sigurbergur Bjarnfreðsson sjómaður, verkamaður, f. 30. september 1916, d. 8. febrúar 2002.
4. Haraldur Bjarnfreðsson sjómaður, f. 23. desember 1917, fórst 29. janúar 1940.
5. Guðjón Bjarnfreðsson garðyrkjumaður, verkamaður, kvæðamaður í Reykjavík, f. 3. mars 1919, d. 28. janúar 2009.
6. Lárus Bjarnfreðsson málari, f. 18. maí 1920, d. 23. desember 1975. Kona hans Guðrún Benjamínsdóttir.
7. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir alþingismaður, f. 8. ágúst 1921, d. 26. apríl 1994. Fyrrum maður hennar Anton Júlíus Guðjónsson. Maður hennar Runólfur Guðsteinn Þorsteinsson.
8. Jóhanna Bjarnfreðsdóttir húsfreyja í Reykjavík, bókavörður, f. 27. desember 1922, d. 4. október 2010. Maður hennar Ingólfur Finnbjörnsson.
9. Ólöf Bjarnfreðsdóttir sjúklingur, f. 24. júlí 1924, d. 29. ágúst 2019.
10. Ingibjörg Bjarnfreðsdóttir húsfreyja, f. 16. ágúst 1925, d. 10. desember 1985. Maður hennar Guðmundur Óskar Guðmundsson.
11. Eygerður Bjarnfreðsdóttir húsfreyja í Reykjavík, starfsstúlka, f. 4. janúar 1927, d. 4. apríl 1991.
12. Ármann Bjarnfreðsson bóndi, verkstjóri, fiskimatsmaður í Eyjum, f. 30. mars 1928, d. 9. júní 1988. Kona hans Kristín Óskarsdóttir.
13. Aðalsteinn Bjarnfreðsson sjómaður, verslunarmaður, f. 9. júní 1929, d. 9. apríl 2005. Kona hans Jóhanna Bára Sigurðardóttir.
14. Steindór Bjarnfreðsson sjómaður, f. 26. júní 1930, d. 28. september 2014. Kona hans Oddbjörg Sigurðardóttir.
15. Valdimar Bjarnfreðsson sjómaður, verkamaður, myndlistamaður, f. 16. febrúar 1931, d. 4. maí 2018.
16. Magnús Bjarnfreðsson blaðamaður, útvarpsþulur, f. 9. febrúar 1934, d. 30. ágúst 2012. Kona hans Guðrún Árnadóttir.
17. Sveinn Andrés Bjarnfreðsson, f. 27. ágúst 1935, d. 17. janúar 1941.
18. Ólafur Bjarnfreðsson verkamaður, f. 28. desember 1936, d. 23. október 2019. Kona hans Pisamai Phaengsrisarn.
19. Vilmundur Siggeir Bjarnfreðsson verkamaður í Reykjavík, f. 3. september 1939, d. 21. nóvember 1964.
20. Þóranna Halla Bjarnfreðsdóttir húsfreyja, þerna, f. 7. september 1942, d. 1. febrúar 1982. Maður hennar Ásgeir Hraundal.

Sigurbergur var með foreldrum sínum á Efri-Steinsmýri til ársins 1945, er hann flutti til Eyja, en hafði sótt vertíðir þar frá tvítugsaldri. Hann bjó þar í fyrstu á Brekastíg 31, síðan á Laugalandi við Vestmannabraut 53a.
Hann stundaði sjómennsku á vélbátum, var m.a. á Freyju VE, flutti til Reykjavíkur með föður sínum 1948, var þar sjómaður, en var í vinnumennsku á Mosfelli í Mosfellssveit á sumrum.
Sigurbergur var ókvæntur og barnlaus.
Hann dvaldi að síðustu á hjúkrunarheimilinu Víðinesi á Álfsnesi.
Hann lést 2002.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Morgunblaðið 16. febrúar 2002. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.