„Rannveig Ögmundsdóttir (Smiðjunni)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Rannveig Ögmundsdóttir (Smiðjunni)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Hálfbróðir Rannveigar, samfeðra, var [[Jón Ögmundsson (Kirkjubæ)|Jón Ögmundsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 7. janúar 1806, d. 6. maí 1840. | Hálfbróðir Rannveigar, samfeðra, var [[Jón Ögmundsson (Kirkjubæ)|Jón Ögmundsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 7. janúar 1806, d. 6. maí 1840. | ||
Rannveig var með Ögmundi föður sínum og Margréti Ólafsdóttur konu hans í Rimakoti í A-Landeyjum 1835, hjá móður sinni og manni hennar Jóni Árnasyni á Syðri-Úlfsstöðum 1840. Hún var ógift vinnukona á Bergþórshvoli í V-Landeyjum 1845 | Rannveig var með Ögmundi föður sínum og Margréti Ólafsdóttur konu hans í Rimakoti í A-Landeyjum 1835, hjá móður sinni og manni hennar Jóni Árnasyni á Syðri-Úlfsstöðum 1840. Hún var ógift vinnukona á Bergþórshvoli í V-Landeyjum 1845.<br> | ||
Hún eignaðist tvö börn með Atla, var vinnukona á Bergþórshvoli 1850, ógift í Snotru 1855, „hefur fyrir barni sínu“.<br> | |||
Hún fluttist til Eyja 1858, 36 ára, að Kornhól, og var bústýra hjá [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssyni]], sem var ekkill þar. <br> | Hún fluttist til Eyja 1858, 36 ára, að Kornhól, og var bústýra hjá [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssyni]], sem var ekkill þar. <br> | ||
Rannveig var bústýra í Smiðjunni 1859 og 1860 hjá [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Guðmundi Péturssyni]] sjómanni. Hún var vinnukona í [[Frydendal]] 1861-1867, en fór þaðan til Vesturlands.<br> | Rannveig var bústýra í Smiðjunni 1859 og 1860 hjá [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Guðmundi Péturssyni]] sjómanni. Hún var vinnukona í [[Frydendal]] 1861-1867, en fór þaðan til Vesturlands.<br> | ||
Rannveig var óg. vinnukona á Söndum í Dýrafirði 1870, í Kvígindisdal við Patreksfjörð 1880 og ómagi í Botni í Súgandafirði 1890.<br> | Rannveig var óg. vinnukona á Söndum í Dýrafirði 1870, í Kvígindisdal við Patreksfjörð 1880 og ómagi í Botni í Súgandafirði 1890.<br> | ||
Hún lést 1893. | Hún lést 1893. | ||
I. Barnsfaðir að tveim börnum Rannveigar var Atli Jónsson bóndi í Ey í V-Landeyjum, f. 17. september 1813, d. 20. maí 1890.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. Jón Atlason, f. 1846, d. 1. október 1846.<br> | |||
2. Jón Atlason bóndi í Haga í V-Landeyjum, f. 14. ágúst 1847, d. 20. janúar 1917. Kona hans Katrín Guðmundsdóttir. Barnsmóðir hans Ingibjörg Jónsdóttir. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
Lína 15: | Lína 20: | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | *Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | ||
*Magnús Haraldsson. | |||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Bústýrur]] | [[Flokkur: Bústýrur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 14. mars 2022 kl. 10:41
Rannveig Ögmundsdóttir bústýra í Smiðjunni fæddist 12. september 1822 og lést 12. febrúar 1893.
Foreldrar hennar voru Ögmundur Jónsson bóndi víða í Landeyjum, en síðast á Skækli (nú Guðnabakki) í A-Landeyjum, f. 1776 á Lágafelli þar, d. 24. mars 1844 á Skækli, og barnsmóðir hans Ingibjörg Magnúsdóttir, síðar húsfreyja á Skækli, f. 9. janúar 1799, d. 11. janúar 1872.
Hálfbróðir Rannveigar, samfeðra, var Jón Ögmundsson bóndi á Kirkjubæ, f. 7. janúar 1806, d. 6. maí 1840.
Rannveig var með Ögmundi föður sínum og Margréti Ólafsdóttur konu hans í Rimakoti í A-Landeyjum 1835, hjá móður sinni og manni hennar Jóni Árnasyni á Syðri-Úlfsstöðum 1840. Hún var ógift vinnukona á Bergþórshvoli í V-Landeyjum 1845.
Hún eignaðist tvö börn með Atla, var vinnukona á Bergþórshvoli 1850, ógift í Snotru 1855, „hefur fyrir barni sínu“.
Hún fluttist til Eyja 1858, 36 ára, að Kornhól, og var bústýra hjá Helga Jónssyni, sem var ekkill þar.
Rannveig var bústýra í Smiðjunni 1859 og 1860 hjá Guðmundi Péturssyni sjómanni. Hún var vinnukona í Frydendal 1861-1867, en fór þaðan til Vesturlands.
Rannveig var óg. vinnukona á Söndum í Dýrafirði 1870, í Kvígindisdal við Patreksfjörð 1880 og ómagi í Botni í Súgandafirði 1890.
Hún lést 1893.
I. Barnsfaðir að tveim börnum Rannveigar var Atli Jónsson bóndi í Ey í V-Landeyjum, f. 17. september 1813, d. 20. maí 1890.
Börn þeirra:
1. Jón Atlason, f. 1846, d. 1. október 1846.
2. Jón Atlason bóndi í Haga í V-Landeyjum, f. 14. ágúst 1847, d. 20. janúar 1917. Kona hans Katrín Guðmundsdóttir. Barnsmóðir hans Ingibjörg Jónsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Magnús Haraldsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.