„Erla Kristín Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Erla Kristín Sigurðardóttir''' frá Stórhöfða, húsfreyja fæddist þar 21. ágúst 1943.<br> Foreldrar hennar voru Sigurður Valdimar Jónatansson vitavörður, f. 3. desember 1897 að Garðakoti í Mýrdal, d. 4. maí 1956, og kona hans Björg Sveinsdóttir frá Hofi í Álftafirði, S-Múl., f. 6. maí 1911, d. 19. júní 1964. Börn Bjargar og Sigurðar:<br> 1. Ósk...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 23: Lína 23:
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Stórhöfða]]
[[Flokkur: Íbúar í Stórhöfða]]
[[Flokkur: Ofanbyggjaraar]]
[[Flokkur: Ofanbyggjarar]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Bessahraun]]
[[Flokkur: Íbúar við Bessahraun]]

Núverandi breyting frá og með 12. mars 2022 kl. 13:03

Erla Kristín Sigurðardóttir frá Stórhöfða, húsfreyja fæddist þar 21. ágúst 1943.
Foreldrar hennar voru Sigurður Valdimar Jónatansson vitavörður, f. 3. desember 1897 að Garðakoti í Mýrdal, d. 4. maí 1956, og kona hans Björg Sveinsdóttir frá Hofi í Álftafirði, S-Múl., f. 6. maí 1911, d. 19. júní 1964.

Börn Bjargar og Sigurðar:
1. Óskar Jakob Sigurðsson vitavörður, f. 19. nóvember 1937 í Stórhöfða.
2. Erla Kristín Sigurðardóttir húsfreyja, f. 21. ágúst 1943 í Stórhöfða.

Erla var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Gunnar giftu sig 1964, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Hásteinsveg 50 og við Bessahraun 10.
Gunnar lést 2020.

I. Maður Erlu, (15. ágúst 1964), var Gunnar Ólafsson frá Odda, bifreiðastjóri, f. 12. desember 1949, d. 8. mars 2020.
Börn þeirra:
1. Hlynur Bergvin Gunnarsson, f. 7. apríl 1964. Kona hans Gunnlaug Hannesdóttir.
2. Þröstur Árni Gunnarsson, f. 27. júlí 1966. Kona hans Sigrún Jónbjarnardóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.