„Jón Jónsson eldri (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 14: | Lína 14: | ||
Jón átti tvær konur í senn.<br> | Jón átti tvær konur í senn.<br> | ||
I. Fyrri kona hans, (1857, um borð í hafskipi á leið til Ameríku), var [[Anna Guðlaugsdóttir (Þorlaugargerði)|Anna Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 30. september 1835 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 23. nóvember 1915.<br> | I. Fyrri kona hans, (1857, um borð í hafskipi á leið til Ameríku), var [[Anna Guðlaugsdóttir (Þorlaugargerði)|Anna Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 30. september 1835 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 23. nóvember 1915.<br> | ||
Þau eignuðust 8 börn. | Þau eignuðust 8 börn, 7 hér nefnd:<br> | ||
1. Jonah Jónsdótttir, f. 19. júní 1859, d. 11. september 1867.<br> | |||
2. Parley Pratt Jónsson Johnson, f. 19. apríl 1862, d. 8. apríl 1935. Kona hans Caroline Albertson Johnson.<br> | |||
3. Sarah Anna Jónsdóttir, f. um 1865, bjó í Colorado. Maður hennar William Phibbs.<br> | |||
4. Alma Jónsdóttir, f. 5. okt. 1866, d. 4. október 1867.<br> | |||
5. Orson Telee Jónsson Johnson í Spanish Fork, f. 20. des. 1868, d. 19. nóvember 1950. Kona hans Margaret Ann Chrisholm Johnson.<br> | |||
6. Ellen Guðrún Jónsdóttir Banks, f. 29. nóv. 1871, d. 14. maí 1964. Maður hennar Robert Taylor Banks.<br> | |||
7. Louise Vigdís Jónsdóttir, f. 13. nóv. 1875, d. 14. október 1966. Fyrri maður hennar Benton Hart Brown. Síðari maður hennar Hyrum Mickel Christensen. | |||
II. Önnur kona Jóns, (5. desmber 1877), var Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir húsfreyja frá Hvammi í Langadal, f. 18. janúar 1850, d. 31. janúar 1941. <br>Foreldrar hennar voru Jón Skúlason vinnumaður í Vatnshlíð í A-Hún., síðar bóndi á Hafgrímsstöðum í Skagafirði, f. 16. ágúst 1818, drukknaði í Héraðsvötnum 10. júlí 1866, og barnsmóðir hans Steinunn Þorsteinsdóttir vinnukona í Hvammi, f. 1825, d. 1906.<br> | II. Önnur kona Jóns, (5. desmber 1877), var Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir húsfreyja frá Hvammi í Langadal, f. 18. janúar 1850, d. 31. janúar 1941. <br> | ||
Foreldrar hennar voru Jón Skúlason vinnumaður í Vatnshlíð í A-Hún., síðar bóndi á Hafgrímsstöðum í Skagafirði, f. 16. ágúst 1818, drukknaði í Héraðsvötnum 10. júlí 1866, og barnsmóðir hans Steinunn Þorsteinsdóttir vinnukona í Hvammi, f. 1825, d. 1906.<br> | |||
Ingibjörg Sigríður kom til Utah 1876 og varð vinnukona hjá hjónunum. Þau Jón og Anna skildu samvistir. Hún dvaldi með börnum sínum.<br> | Ingibjörg Sigríður kom til Utah 1876 og varð vinnukona hjá hjónunum. Þau Jón og Anna skildu samvistir. Hún dvaldi með börnum sínum.<br> | ||
Ingibjörg Sigríður lést í Taber í Alberta í Kanada 1941.<br> | Ingibjörg Sigríður lést í Taber í Alberta í Kanada 1941.<br> | ||
Börn þeirra voru:<br> | Börn þeirra voru:<br> | ||
1. Annie | 1. Annie Margaret Johnson, f. 15. maí 1878, d. 29. ágúst 1879. <br> | ||
2. Annie.<br> | 2. Annie Jonena Johnson, f. 4. febrúar 1880, d. 17. mars 1916.<br> | ||
3. Jóhanna.<br> | 3. Jóhanna Eoran Johnson, f. 13. desember 1883, d. 8. október 1990 í Cardston í Alberta í Kanada. Maður hennar Eyvindur John Evan Evanson.<br> | ||
4. Marie.<br> | 4. Marie.<br> | ||
5. Loftur. | 5. Loftur, f. 10. maí 1887, d. 3. janúar 1958 í Taber, Alberta í Kanada.<br> | ||
6. May Steinunn Johnson, f. 21. maí 1889 í Spanish Fork, d. 3. janúar 1958 í Taber. Maður hennar William Valgardson, sonur Péturs Valgarðssonar og [[Guðrún Soffía Jónsdóttir| Guðrúnar Soffíu Jónsdóttur]]. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Magnús Haraldsson. | |||
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946. | *[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946. | ||
*Our Pioneer Heritage Vol. 7. Kate B. Carter. Daughters of Utah Pioneers. Salt Lake City 1964. | *Our Pioneer Heritage Vol. 7. Kate B. Carter. Daughters of Utah Pioneers. Salt Lake City 1964. | ||
Lína 38: | Lína 48: | ||
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]] | [[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]] | ||
[[Flokkur: Vesturfarar]] | [[Flokkur: Vesturfarar]] | ||
[[Flokkur: Mormónar]] |
Núverandi breyting frá og með 28. febrúar 2022 kl. 19:02
Jón Jónsson eldri frá Þorlaugargerði fæddist 31. júlí 1834 í Þorlaugargerði og lést 15. júlí 1913 í Utah.
Foreldrar hans voru Jón Oddsson bóndi og sjómaður, f. 1795, drukknaði 5. mars 1834, og kona hans Guðrún Hallssdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1794, d. 1869 í Utah.
Faðir Jóns drukknaði í Þurfalingsslysinu við Nausthamar 5. mars 1834, en Jón fæddist í júlí á því ári.
Jón og Guðrún systir hans voru með ekkjunni móður sinni og henni og Lofti Jónssyni frá 1936.
Þau Loftur eignuðust dreng 1837 og annan 1838, en þeir dóu báðir úr ginklofa.
Jón stundaði sjómennsku samfara landbúnaðarstörfum heima fyrir. Hann var skírður til mormónatrúar 27. apríl 1857 og fluttist með móður sinni, Guðrúnu systur sinni og Lofti stjúpa sínum til Vesturheims á árinu. Þau komu til Fíladelfíu 31. maí 1857, héldu áfram til Iowa-ríkis og dvöldu þar til 1859, færðu sig síðan vestur til Utah.
Á skipinu, sem flutti þau yfir hafið, kvæntist Jón Önnu Guðlaugsdóttur ættaðri úr Mýrdal. Hún var þá trúlofuð Þórði Diðrikssyni mormónatrúboða og hafði komið úr Mýrdal að Þorlaugargerði 1856 og var þar vinnukona.
Þau Anna eignuðust 8 börn vestra, en 1877 kvæntist Jón annarri konu, Ingibjörgu Sigríði Jónsdóttur, sem var vinnukona hjá þeim. Þau eignuðust dóttur. Anna sagði skilið við hann og fluttist annað, en sagt er, að Jón hafi heimsótt hana daglega í veikindum hennar.
Jón var bóndi og smiður í Utah. Hann var kvaddur til útvarðarstöðu gegn Indíanum, sem herjuðu á. Til þess fluttist hann til Sanpete með fjölskylduna.
Hann kvæntist Ingibjörgu Sigríði 1877 og átti með henni 5 börn. Þau misstu Annie Margréti elsta barnið eins árs.
Jón lést 1913.
Jón átti tvær konur í senn.
I. Fyrri kona hans, (1857, um borð í hafskipi á leið til Ameríku), var Anna Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 30. september 1835 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 23. nóvember 1915.
Þau eignuðust 8 börn, 7 hér nefnd:
1. Jonah Jónsdótttir, f. 19. júní 1859, d. 11. september 1867.
2. Parley Pratt Jónsson Johnson, f. 19. apríl 1862, d. 8. apríl 1935. Kona hans Caroline Albertson Johnson.
3. Sarah Anna Jónsdóttir, f. um 1865, bjó í Colorado. Maður hennar William Phibbs.
4. Alma Jónsdóttir, f. 5. okt. 1866, d. 4. október 1867.
5. Orson Telee Jónsson Johnson í Spanish Fork, f. 20. des. 1868, d. 19. nóvember 1950. Kona hans Margaret Ann Chrisholm Johnson.
6. Ellen Guðrún Jónsdóttir Banks, f. 29. nóv. 1871, d. 14. maí 1964. Maður hennar Robert Taylor Banks.
7. Louise Vigdís Jónsdóttir, f. 13. nóv. 1875, d. 14. október 1966. Fyrri maður hennar Benton Hart Brown. Síðari maður hennar Hyrum Mickel Christensen.
II. Önnur kona Jóns, (5. desmber 1877), var Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir húsfreyja frá Hvammi í Langadal, f. 18. janúar 1850, d. 31. janúar 1941.
Foreldrar hennar voru Jón Skúlason vinnumaður í Vatnshlíð í A-Hún., síðar bóndi á Hafgrímsstöðum í Skagafirði, f. 16. ágúst 1818, drukknaði í Héraðsvötnum 10. júlí 1866, og barnsmóðir hans Steinunn Þorsteinsdóttir vinnukona í Hvammi, f. 1825, d. 1906.
Ingibjörg Sigríður kom til Utah 1876 og varð vinnukona hjá hjónunum. Þau Jón og Anna skildu samvistir. Hún dvaldi með börnum sínum.
Ingibjörg Sigríður lést í Taber í Alberta í Kanada 1941.
Börn þeirra voru:
1. Annie Margaret Johnson, f. 15. maí 1878, d. 29. ágúst 1879.
2. Annie Jonena Johnson, f. 4. febrúar 1880, d. 17. mars 1916.
3. Jóhanna Eoran Johnson, f. 13. desember 1883, d. 8. október 1990 í Cardston í Alberta í Kanada. Maður hennar Eyvindur John Evan Evanson.
4. Marie.
5. Loftur, f. 10. maí 1887, d. 3. janúar 1958 í Taber, Alberta í Kanada.
6. May Steinunn Johnson, f. 21. maí 1889 í Spanish Fork, d. 3. janúar 1958 í Taber. Maður hennar William Valgardson, sonur Péturs Valgarðssonar og Guðrúnar Soffíu Jónsdóttur.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Magnús Haraldsson.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
- Our Pioneer Heritage Vol. 7. Kate B. Carter. Daughters of Utah Pioneers. Salt Lake City 1964.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.