„Johan Nicolai Abel“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Johan Nikolai Abel''' var sýslumaður Vestmannaeyinga frá 1821 til 1839 og svo aftur frá 1840 til 1852.Johan var danskur að ætt. Hann  hafði tekið hið danska embættispróf í lögum. Johan var settur sýslumaður í Vestur-Skaftafellssýslu 1820 en fékk sama ár konungsveitingu fyrir Vestmannaeyjasýslu. Þann 10. júní 1847 veitti konungur Johani kammerráðsnafnbót. Abel sýslumaður var hár vexti, karlmannlegur og talinn hið mesta hraustmenni en ekki mikill lærdómsmaður.


----
'''Johan Nicolai Abel''' var sýslumaður Vestmannaeyinga frá 1821 til 1839 og svo aftur frá 1840 til 1852. Johan var danskur að ætt. Hann  hafði tekið hið danska embættispróf í lögum. Johan var settur sýslumaður í Vestur-Skaftafellssýslu 1820 en fékk sama ár konungsveitingu fyrir Vestmannaeyjasýslu. Þann 10. júní 1847 veitti konungur Johani kammerráðsnafnbót. Abel sýslumaður var hár vexti, karlmannlegur og talinn hið mesta hraustmenni en ekki mikill lærdómsmaður.
'''Heimildir'''
{{Heimildir|
<small>
* [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Johan Nicolai Abel''' kammerráð, sýslumaður fæddist 31. mars 1794 í Kværkeby í Ringsted í Sorö og lést 31. október 1862 í Kaupmannahöfn.<br>
Foreldrar hans voru Jens Abell í Ringstedssókn í Danmörku, f. 1762, og Helene Margrethe Lindgreen, f. 15. apríl 1761 í Kværkeby við Ringsted, d. 21. febrúar 1826.


* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
Abel var starfandi sýslumaður í Eyjum 1821-1835, 1837-1839 og 1840-1852, en [[Carl Hans Ulrich Balbroe|Balbroe læknir]] gegndi embættinu 1835-1837.<br>
Þau Diderikke bjuggu í fyrstu í [[Kornhóll|Kornhól]], á [[Vesturhús]]um 1823 og 1825 og um skeið á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], í Kornhól 1830-1835, voru í Danmörku 1835-1837 og Diderikke til 1842.<br>
Hann var í [[Nöjsomhed]] 1837 og 1838 án konunnar. <br>
Abel kom frá Kaupmannahöfn með dóttur sína Jensine 1840, en kona hans dvaldi í húsi þeirra í Ahlgade í Præstö. Hún var komin að Nöjsomhed 1842, var þar þá  með honum og Jens Thorvald syni þeirra.<br>
Þau fóru alfarin til Kaupmannahafnar 1851 með Carolina Augusta.


Kona hans, (1817), var [[Diderikke Claudine Abel]], fædd Bech, húsfreyja, f. 3. febrúar 1792, d. 18. febrúar 1855.<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Jensine Marie Andrea Abel]] húsfreyja, f. um 1821 líklega í Danmörku.<br>
2. [[Jens Christian Thorvald Abel]] kaupmaður, f. 24. maí 1823 á Vesturhúsum.<br>
3. Hans Schack Abel, f. 19. mars 1825 á Vesturhúsum, d. 24. mars 1825 úr „Barnaveiki“.<br>
4. [[Carolina Augusta Abel]], f. 10. mars 1834 í Kornhól. <br>
Fósturbarn þeirra var<br>
5. [[Jóhanna Sigríður Margrét Bjarnasen]], f. 22. júní 1839, d. 4. apríl 1910. Móðir hennar lést, er hún var á 3. árinu og faðir hennar 1845. Jóhanna var hjá sýslumannshjónunum í Eyjum í 1-2 ár, en fór þá  til Reykjavíkur og þaðan til Kaupmannahafnar. 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Manntöl.
*My heritage.com.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Sýslumenn]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]]
[[Flokkur: Íbúar Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Nöjsomhed]]
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]]

Núverandi breyting frá og með 26. febrúar 2022 kl. 13:57

Johan Nicolai Abel var sýslumaður Vestmannaeyinga frá 1821 til 1839 og svo aftur frá 1840 til 1852. Johan var danskur að ætt. Hann hafði tekið hið danska embættispróf í lögum. Johan var settur sýslumaður í Vestur-Skaftafellssýslu 1820 en fékk sama ár konungsveitingu fyrir Vestmannaeyjasýslu. Þann 10. júní 1847 veitti konungur Johani kammerráðsnafnbót. Abel sýslumaður var hár vexti, karlmannlegur og talinn hið mesta hraustmenni en ekki mikill lærdómsmaður.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.

Frekari umfjöllun

Johan Nicolai Abel kammerráð, sýslumaður fæddist 31. mars 1794 í Kværkeby í Ringsted í Sorö og lést 31. október 1862 í Kaupmannahöfn.
Foreldrar hans voru Jens Abell í Ringstedssókn í Danmörku, f. 1762, og Helene Margrethe Lindgreen, f. 15. apríl 1761 í Kværkeby við Ringsted, d. 21. febrúar 1826.

Abel var starfandi sýslumaður í Eyjum 1821-1835, 1837-1839 og 1840-1852, en Balbroe læknir gegndi embættinu 1835-1837.
Þau Diderikke bjuggu í fyrstu í Kornhól, á Vesturhúsum 1823 og 1825 og um skeið á Vilborgarstöðum, í Kornhól 1830-1835, voru í Danmörku 1835-1837 og Diderikke til 1842.
Hann var í Nöjsomhed 1837 og 1838 án konunnar.
Abel kom frá Kaupmannahöfn með dóttur sína Jensine 1840, en kona hans dvaldi í húsi þeirra í Ahlgade í Præstö. Hún var komin að Nöjsomhed 1842, var þar þá með honum og Jens Thorvald syni þeirra.
Þau fóru alfarin til Kaupmannahafnar 1851 með Carolina Augusta.

Kona hans, (1817), var Diderikke Claudine Abel, fædd Bech, húsfreyja, f. 3. febrúar 1792, d. 18. febrúar 1855.
Börn þeirra hér:
1. Jensine Marie Andrea Abel húsfreyja, f. um 1821 líklega í Danmörku.
2. Jens Christian Thorvald Abel kaupmaður, f. 24. maí 1823 á Vesturhúsum.
3. Hans Schack Abel, f. 19. mars 1825 á Vesturhúsum, d. 24. mars 1825 úr „Barnaveiki“.
4. Carolina Augusta Abel, f. 10. mars 1834 í Kornhól.
Fósturbarn þeirra var
5. Jóhanna Sigríður Margrét Bjarnasen, f. 22. júní 1839, d. 4. apríl 1910. Móðir hennar lést, er hún var á 3. árinu og faðir hennar 1845. Jóhanna var hjá sýslumannshjónunum í Eyjum í 1-2 ár, en fór þá til Reykjavíkur og þaðan til Kaupmannahafnar.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.