„Guðrún Grímsdóttir (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Grímsdóttir''' húsfreyja í Öxney á Breiðafirði fæddist 19. maí 1807 á Ólafsvöllum á Skeiðum og lést 20. apríl 1890.<br> Foreldrar hennar voru [[Grímur P...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
Þau Guðlaugur voru þar enn 1855. Guðlaugur lést 1863 og Guðrún 1890.
Þau Guðlaugur voru þar enn 1855. Guðlaugur lést 1863 og Guðrún 1890.


Maður hennar var Guðlaugur Jónsson Mathiesenbóndi, f. 2. september 1815, d. 12. febrúar 1863.<br>
I. Barnsfaðir Guðrúnar var Högni Einarsson stúdent, f. 25. nóvember 1805 í Skógum u. Eyjafjöllum, d. 24. nóvember 1832.<br>
Barn þeirra:<br>
1. Jón Högnason, f. 4. mars 1828, d. um 1840.
 
II. Maður hennar var Guðlaugur Jónsson Mathiesenbóndi, f. 2. september 1815, d. 12. febrúar 1863.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Jóhann Guðlaugsson, f. 1836, drukknaði 26. október 1863, ókv. og barnlaus.<br>
1. Jóhann Guðlaugsson, f. 1836, drukknaði 26. október 1863, ókv. og barnlaus.<br>
2. Ingibjörg Guðlaugsdóttir húsfreyja í Gröf í Mosfellssveit, f. 19. júní 1837, d. 6. september 1922.<br>
2. Ingibjörg Guðlaugsdóttir húsfreyja í Gröf í Mosfellssveit, f. 19. júní 1837 í Öxney, d. 6. september 1922 í Hlíð í Garðasókn. Maður hennar Jón Matthíasson Mathhiesen, f. 16. apríl 1839 í Hafnarfirði, d. 3. september 1894.<br>
3. Jón Guðlaugsson, f. 14. nóvember 1838, d. 23. maí 1849.<br>
3. Halldór Guðlaugsson, f. 13. mars 1838 í Öxney, d. 19. desember 1838.<br>
4. Solveig Guðlaugsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 6. mars 1852, d. 30. júlí 1942.<br>  
4. Jón Guðlaugsson, f. 14. nóvember 1838 í Öxney, d. 23. maí 1849.<br>
5. Solveig Guðlaugsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 6. mars 1852 í Öxney, d. 30. júlí 1942 í Reykjavík. Maður hennar Runólfur Þorsteinn Stefánsson.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 13. febrúar 2022 kl. 11:43

Guðrún Grímsdóttir húsfreyja í Öxney á Breiðafirði fæddist 19. maí 1807 á Ólafsvöllum á Skeiðum og lést 20. apríl 1890.
Foreldrar hennar voru Grímur Pálsson verslunarstjóri, síðar prestur á Helgafelli í Snæf., f. 1775, d. 28. mars 1853, og kona hans Solveig Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 1775, d. 10. maí 1866.

Guðrún fluttist til Eyja með foreldrum sínum og var með þeim í Kornhól 1816, var hjá Guðrúnu ömmu sinni á Ofanleiti 1821 og 1822, en þá fluttist hún að Odda á Rangárvöllum.
Hún var vinnukona í Arnarbæli í Ölfusi 1835. Þar var Guðlaugur Jónsson, sonur sr. Jóns Matthíassonar (Matthiesen) og Ingibjargar Pálsdóttur húsfreyju, en hún var föðursystir Guðrúnar. Þau Guðlaugur Jónsson og Guðrún voru því systkinabörn.
Hún var húsfreyja í Öxney á Breiðafirði 1840 með Guðlaugi og 3 börnum þeirra. Hjá þeim var þá Solveig móðir hennar, en hún giftist aftur árið eftir að Breiðabólstað á Skógaströnd.
Þau Guðlaugur voru þar enn 1855. Guðlaugur lést 1863 og Guðrún 1890.

I. Barnsfaðir Guðrúnar var Högni Einarsson stúdent, f. 25. nóvember 1805 í Skógum u. Eyjafjöllum, d. 24. nóvember 1832.
Barn þeirra:
1. Jón Högnason, f. 4. mars 1828, d. um 1840.

II. Maður hennar var Guðlaugur Jónsson Mathiesenbóndi, f. 2. september 1815, d. 12. febrúar 1863.
Börn þeirra hér:
1. Jóhann Guðlaugsson, f. 1836, drukknaði 26. október 1863, ókv. og barnlaus.
2. Ingibjörg Guðlaugsdóttir húsfreyja í Gröf í Mosfellssveit, f. 19. júní 1837 í Öxney, d. 6. september 1922 í Hlíð í Garðasókn. Maður hennar Jón Matthíasson Mathhiesen, f. 16. apríl 1839 í Hafnarfirði, d. 3. september 1894.
3. Halldór Guðlaugsson, f. 13. mars 1838 í Öxney, d. 19. desember 1838.
4. Jón Guðlaugsson, f. 14. nóvember 1838 í Öxney, d. 23. maí 1849.
5. Solveig Guðlaugsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 6. mars 1852 í Öxney, d. 30. júlí 1942 í Reykjavík. Maður hennar Runólfur Þorsteinn Stefánsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.