„Kristján Linnet (bæjarfógeti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 8: | Lína 8: | ||
Kristján varð stúdent í Reykjavík árið 1899 og cand. juris frá Kaupmannahafnarháskóla 1907. Hann var settur lögreglustjóri á Siglufirði sumrin 1909 og 1910 og síðar settur sýslumaður í Dalasýslu 1915 og seinna meir í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu frá 1917 til ársins 1918. Kristján var skipaður sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1918. Var síðan settur bæjarfógeti í Vestmannaeyjum 1924. | Kristján varð stúdent í Reykjavík árið 1899 og cand. juris frá Kaupmannahafnarháskóla 1907. Hann var settur lögreglustjóri á Siglufirði sumrin 1909 og 1910 og síðar settur sýslumaður í Dalasýslu 1915 og seinna meir í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu frá 1917 til ársins 1918. Kristján var skipaður sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1918. Var síðan settur bæjarfógeti í Vestmannaeyjum 1924. | ||
Kona hans var Jóhanna Eyjólfa Ólafía Seymour Júlíusdóttir og áttu þau sex börn. Kristján Linnet lét byggja húsið [[Tindastóll|Tindastól]], við [[Sólhlíð]] 17, til að nota sem bústað bæjarfógeta og voru þar einnig lengi skrifstofur bæjarfógetans í Vestmannaeyjum. | Kona hans var [[Jóhanna Linnet|Jóhanna Eyjólfa Ólafía Seymour Júlíusdóttir]] og áttu þau sex börn. Kristján Linnet lét byggja húsið [[Tindastóll|Tindastól]], við [[Sólhlíð]] 17, til að nota sem bústað bæjarfógeta og voru þar einnig lengi skrifstofur bæjarfógetans í Vestmannaeyjum. | ||
Lína 22: | Lína 22: | ||
</gallery> | </gallery> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982. | * Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982. | ||
*Íslenzkar æviskrár.}} | *Íslenzkar æviskrár.}} | ||
[[Flokkur:Sýslumenn]] | [[Flokkur:Sýslumenn]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Tindastóli]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Sólhlíð]] | [[Flokkur:Íbúar við Sólhlíð]] |
Núverandi breyting frá og með 8. febrúar 2022 kl. 11:58
Kristján Linnet var bæjarfógeti í Vestmannaeyjum frá 1924 til ársins 1940. Kristján var fæddur 1. febrúar 1881. Foreldrar hans voru Hans Dithlev Linnet bókhaldari í Hafnarfirði og Gróa Jónsdóttir frá Vallarhúsi í Grindavík.
Kristján varð stúdent í Reykjavík árið 1899 og cand. juris frá Kaupmannahafnarháskóla 1907. Hann var settur lögreglustjóri á Siglufirði sumrin 1909 og 1910 og síðar settur sýslumaður í Dalasýslu 1915 og seinna meir í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu frá 1917 til ársins 1918. Kristján var skipaður sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1918. Var síðan settur bæjarfógeti í Vestmannaeyjum 1924.
Kona hans var Jóhanna Eyjólfa Ólafía Seymour Júlíusdóttir og áttu þau sex börn. Kristján Linnet lét byggja húsið Tindastól, við Sólhlíð 17, til að nota sem bústað bæjarfógeta og voru þar einnig lengi skrifstofur bæjarfógetans í Vestmannaeyjum.
Myndir
Heimildir
- Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
- Íslenzkar æviskrár.