„Sigurpáll Óskar Sigurjónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru [[Sigurjón Eiríksson (Boðaslóð)|Sigurjón Eiríksson]] verkamaður, f. 4. apríl 1896, d. 19. febrúar 1976, og kona hans [[Guðrún Pálsdóttir (Stakkholti)|Guðrún Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 14. júní 1901, d. 13. desember 1964.
Foreldrar hans voru [[Sigurjón Eiríksson (Boðaslóð)|Sigurjón Eiríksson]] verkamaður, f. 4. apríl 1896, d. 19. febrúar 1976, og kona hans [[Guðrún Pálsdóttir (Stakkholti)|Guðrún Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 14. júní 1901, d. 13. desember 1964.


Börn Sigurjóns og Guðrúnar:<br>
Börn Guðrúnar og Sigurjóns:<br>
Börn Sigurjóns og Guðrúnar:<br>
1. [[Gústav Sigurjónsson (Boðaslóð)|Gústav  Sigurður Sigurjónsson]], f. 15. ágúst 1926 í Stakkholti, d. 16. apríl 2006.<br>
1. [[Gústav Sigurjónsson (Boðaslóð)|Gústav  Sigurður Sigurjónsson]], f. 15. ágúst 1926 í Stakkholti, d. 16. apríl 2006.<br>
2. [[Jakob Sigurjónsson (Boðaslóð)|Jakob Sigurður Sigurjónsson]], f. 23. júní 1928 í Stakkholti, d. 20. október 1979.<br>
2. [[Jakob Sigurjónsson (Boðaslóð)|Jakob Sigurður Sigurjónsson]], f. 23. júní 1928 í Stakkholti, d. 20. október 1979.<br>

Núverandi breyting frá og með 18. janúar 2022 kl. 11:57

Sigurpáll Óskar Sigurjónsson vörubifreiðastjóri fæddist 17. júlí 1931 og lést 10. apríl 1989.
Foreldrar hans voru Sigurjón Eiríksson verkamaður, f. 4. apríl 1896, d. 19. febrúar 1976, og kona hans Guðrún Pálsdóttir húsfreyja, f. 14. júní 1901, d. 13. desember 1964.

Börn Guðrúnar og Sigurjóns:
1. Gústav Sigurður Sigurjónsson, f. 15. ágúst 1926 í Stakkholti, d. 16. apríl 2006.
2. Jakob Sigurður Sigurjónsson, f. 23. júní 1928 í Stakkholti, d. 20. október 1979.
3. Sigurpáll Sigurjónsson, f. 15. janúar 1930 í Stakkholti, d. 25. september 1931.
4. Sigurpáll Óskar Sigurjónsson, f. 17. júlí 1931 á Boðaslóð, d. 10. apríl 1989.
5. Sveinn Adolf Sigurjónsson, f. 2. apríl 1934 á Boðaslóð, d. 3. janúar 1987.
6. |Eymundur Garðar Sigurjónsson, f. 19. september 1937 á Boðaslóð, d. 25. október 1991.
7. Gaukur Geir Sigurjónsson, f. 26. apríl 1939 á Boðaslóð.

Sigurpáll var með foreldrum sínum í æsku.
Hann slasaðist á fæti 7 ára gamall og var með fatlaðan fót síðan.
Eftir fermingu hóf hann störf í Vinnslustöðinni, vann þar uns hann hóf bifreiðaakstur hjá Bifreiðastöðinni, í fyrstu í veikindaforföllum Jakobs bróður síns 1952, en var fullgildur meðlimur í stéttarfélaginu Ekli við Bifreiðastöð Vestmannaeyja í janúar 1954. Þar starfaði hann til dánardægurs 1989. Hann bjó við Hrauntún 10, var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.