„Leikfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 19: Lína 19:


== Stofnun Leikfélags Vestmannaeyja ==
== Stofnun Leikfélags Vestmannaeyja ==
Eftir að hætt var að sýna ''"Ævintýri á gönguför"'' veturinn 1910, sem sýnt var fyrir [[Kvenfélagið Líkn]], kom leikurunum saman um að stofna leikfélag í Vestmannaeyjum. Þeir sem munu hafa staðið að þeirri hugmynd voru fyrst og fremst [[Halldór Gunnlaugsson]] læknir, [[A.L. Petersen]] og kona hans, [[Árni Gíslason (Stakkagerði)|Árni Gíslason]], [[Valdimar Ottesen]] og fleiri. Voru undirtektirnar góðar og var
Eftir að hætt var að sýna ''"Ævintýri á gönguför"'' veturinn 1910, sem sýnt var fyrir [[Kvenfélagið Líkn]], kom leikurunum saman um að stofna leikfélag í Vestmannaeyjum. Þeir sem munu hafa staðið að þeirri hugmynd voru fyrst og fremst [[Halldór Gunnlaugsson]] læknir, [[Aage Lauritz Petersen|A.L. Petersen]] og kona hans, [[Árni Gíslason (Stakkagerði)|Árni Gíslason]], [[Valdimar Ottesen (kaupmaður)|Valdimar Ottesen]] og fleiri. Voru undirtektirnar góðar og var
leikfélagið formlega stofnað á stofnfundi þann 22. ágúst 1910. Fyrsta stjórn félagsins var skipuð eftirfarandi einstaklingum: [[Ágústa Eymundsdóttir]] var kosin formaður en hún var forstöðukona [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]], [[Aage L. Petersen]] símstöðvarstjóri sem kosinn var gjaldkeri leikfélagsins, [[Árni Gíslason]] í [[Stakkagerði]] sem kosinn var ritari félagsins, [[Ólafur Ottesen]] verslunarmaður var kosinn endurskoðandi, [[Valdimar Ottesen (kaupmaður)|Valdimar Ottesen]] kaupmaður var kosinn varaformaður og [[Guðjón Jósefsson]] [[Fagurlyst]] var kosinn meðstjórnandi. Í lögum félagsins, sem stofnfundurinn samþykkti, var samþykkt að nafn félagsins væri Leikfélag Vestmannaeyja og að tilgangur félagsins væri fyrst og fremst að efla leikmennt í Vestmannaeyjum. Þar segir jafnframt að inngöngu í félagið gætu eingöngu þeir karlar og konur fengið sem voru tilbúin til þess að skuldbinda sig til þess að leika þau hlutverk sem þar til skipuð nefnd úthlutaði þeim. Ennfremur var ákveðið að aðalfundir yrðu haldnir tvisvar á ári, ársgjald yrði 1 króna, ekki væri heimilt að leika utan félagsins nema með fundarsamþykki og ekki væri heimilt að segja sig úr félaginu á meðan viðkomandi hafði hlutverk á hendi í leiksýningu.
leikfélagið formlega stofnað á stofnfundi þann 22. ágúst 1910. Fyrsta stjórn félagsins var skipuð eftirfarandi einstaklingum: [[Ágústa Eymundsdóttir]] var kosin formaður en hún var forstöðukona [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]], [[Aage Lauritz Petersen|Aage L. Petersen]] símstöðvarstjóri sem kosinn var gjaldkeri leikfélagsins, [[Árni Gíslason]] í [[Stakkagerði]] sem kosinn var ritari félagsins, [[Ólafur Ottesen]] verslunarmaður var kosinn endurskoðandi, [[Valdimar Ottesen (kaupmaður)|Valdimar Ottesen]] kaupmaður var kosinn varaformaður og [[Guðjón Jósefsson (Fagurlyst)|Guðjón Jósefsson]] [[Fagurlyst]] var kosinn meðstjórnandi. Í lögum félagsins, sem stofnfundurinn samþykkti, var samþykkt að nafn félagsins væri Leikfélag Vestmannaeyja og að tilgangur félagsins væri fyrst og fremst að efla leikmennt í Vestmannaeyjum. Þar segir jafnframt að inngöngu í félagið gætu eingöngu þeir karlar og konur fengið sem voru tilbúin til þess að skuldbinda sig til þess að leika þau hlutverk sem þar til skipuð nefnd úthlutaði þeim. Ennfremur var ákveðið að aðalfundir yrðu haldnir tvisvar á ári, ársgjald yrði 1 króna, ekki væri heimilt að leika utan félagsins nema með fundarsamþykki og ekki væri heimilt að segja sig úr félaginu á meðan viðkomandi hafði hlutverk á hendi í leiksýningu.


== Saga leiklistar frá 1910-1920 ==
== Saga leiklistar frá 1910-1920 ==
Lína 34: Lína 34:
Oft er talið að blómaskeið Leikfélags Vestmannaeyja hafi verið frá 1910-1918. Margir velviljaðir einstaklingar voru boðnir og búnir til þess að leggja sitt af mörkum til að leiklistarlíf Vestmannaeyja væri sem best. Talið er að á þessum tíma hafi Leikfélag Vestmannaeyja ekki verið neinn eftirbátur annarra leikfélaga á Íslandi.
Oft er talið að blómaskeið Leikfélags Vestmannaeyja hafi verið frá 1910-1918. Margir velviljaðir einstaklingar voru boðnir og búnir til þess að leggja sitt af mörkum til að leiklistarlíf Vestmannaeyja væri sem best. Talið er að á þessum tíma hafi Leikfélag Vestmannaeyja ekki verið neinn eftirbátur annarra leikfélaga á Íslandi.


Á meðal þeirra sem voru helstu starfskraftar félagsins á þessum tíma voru bræðurnir [[Árni Gíslason (Stakkagerði)|Árni Gíslason]] og [[Georg Gíslason]] frá [[Stakkagerði]], [[Bjarni Björnsson]] leikstjóri, [[Guðjón Jósefsson]] frá [[Fagurlyst]], [[Guðjón Guðjónsson (Sjólyst)|Guðjón Guðjónsson]] í [[Sjólyst]], [[Karl Gränz]] í [[Karlsberg]]i (Heimagötu 20), [[Emilía Ottesen]] [[Dalbær|Dalbæ]] og [[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)|Kristján Gíslason]] [[Hóll (Miðstræti)|Hóli]].
Á meðal þeirra sem voru helstu starfskraftar félagsins á þessum tíma voru bræðurnir [[Árni Gíslason (Stakkagerði)|Árni Gíslason]] og [[Georg Gíslason]] frá [[Stakkagerði]], [[Bjarni Björnsson]] leikstjóri, [[Guðjón Jósefsson (Fagurlyst)|Guðjón Jósefsson]] frá [[Fagurlyst]], [[Guðjón Guðjónsson (Sjólyst)|Guðjón Guðjónsson]] í [[Sjólyst]], [[Carl Jóhann Gränz|Karl Gränz]] í [[Karlsberg]]i (Heimagötu 20), [[Emilía G. Ottesen|Emilía Ottesen]] [[Dalbær|Dalbæ]] og [[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)|Kristján Gíslason]] [[Hóll (Miðstræti)|Hóli]].


== Nýja leikfélagið ==
== Nýja leikfélagið ==
Árið 1922-1923 var stofnað nýtt leikfélag í Vestmannaeyjum sem nefndist Nýja leikfélagið. Meðlimir þess og stofnendur voru [[Kristinn Ástgeirsson]] [[Miðhús]]um, [[Valdimar Ástgeirsson]] [[Litlibær|Litlabæ]], [[Filippus Árnason]] [[Ásgarður|Ásgarði]], [[Finnur Sigmundsson (Uppsölum)|Finnur Sigmundsson]] [[Uppsalir-efri|Uppsölum]], [[Eyþór Þórarinsson (Oddsstöðum)|Eyþór Þórarinsson]] [[Sólheimar|Sólheimum]], [[Yngvi Þorkelsson]] [[Eiðar|Eiðum]], [[Karl Gränz]] [[Karlsberg]]i, [[Finnbogi Finnsson]] [[Íshús]]inu, [[Nikólína Jónsdóttir]] [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 4, [[Jónína Jónsdóttir (Steinholti)|Jónína Jónsdóttir]] [[Steinholt]]i, [[Lilja Jónsdóttir (Mjölni)|Lilja Jónsdóttir]] [[Mjölnir|Mjölni]] og [[Björn Sigurðsson (Pétursborg)|Björn Sigurðsson]] frá [[Pétursborg]].
Árið 1922-1923 var stofnað nýtt leikfélag í Vestmannaeyjum sem nefndist Nýja leikfélagið. Meðlimir þess og stofnendur voru [[Kristinn Ástgeirsson]] [[Miðhús]]um, [[Valdimar Ástgeirsson]] [[Litlibær|Litlabæ]], [[Filippus Árnason]] [[Ásgarður|Ásgarði]], [[Finnur Sigmundsson (Uppsölum)|Finnur Sigmundsson]] [[Uppsalir-efri|Uppsölum]], [[Eyþór Þórarinsson (Oddsstöðum)|Eyþór Þórarinsson]] [[Sólheimar|Sólheimum]], [[Yngvi Þorkelsson]] [[Eiðar|Eiðum]], [[Carl Jóhann Gränz|Karl Gränz]] [[Karlsberg]]i, [[Finnbogi Finnsson (Fagurhól)|Finnbogi Finnsson]] [[Ísfélag Vestmannaeyja|Íshúsinu]], [[Nikólína Jónsdóttir]] [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 4, [[Jónína Jónsdóttir (Steinholti)|Jónína Jónsdóttir]] [[Steinholt]]i, [[Lilja Jónsdóttir (Mjölni)|Lilja Jónsdóttir]] [[Mjölnir|Mjölni]] og [[Björn Sigurðsson (Pétursborg)|Björn Sigurðsson]] frá [[Pétursborg]].


Fyrsta verkefni þeirra varð að sýna leikritið ''"Almannarómur"'' sem Leikfélag Vestmannaeyja hafði sýnt nokkrum árum áður. Það var sýnt í [[Gúttó]] og þóttist takast alveg ljómandi vel. Eftir það sýndu þau ''"Nei-ið"'' og ''"Hringjarinn frá Grenaa"''. Árið 1924 sýndi Nýja leikfélagið ''"Thorkel Petersen"''. Aðalleikarar í þeirri sýningu voru [[Hjálmar Eiríksson]] frá [[Vegamót]]um, [[Yngvi Þorkelsson]] og [[Björn Sigurðsson (Pétursborg)|Björn Sigurðsson]] frá [[Pétursborg]]. Upp úr þessi flosnaði félagið upp svo það varð óstarfhæft. Ástæður þess eru ekki alveg ljósar  en þetta urðu Eyjamönnum mikil vonbrigði.  
Fyrsta verkefni þeirra varð að sýna leikritið ''"Almannarómur"'' sem Leikfélag Vestmannaeyja hafði sýnt nokkrum árum áður. Það var sýnt í [[Gúttó]] og þóttist takast alveg ljómandi vel. Eftir það sýndu þau ''"Nei-ið"'' og ''"Hringjarinn frá Grenaa"''. Árið 1924 sýndi Nýja leikfélagið ''"Thorkel Petersen"''. Aðalleikarar í þeirri sýningu voru [[Hjálmar Eiríksson]] frá [[Vegamót]]um, [[Yngvi Þorkelsson]] og [[Björn Sigurðsson (Pétursborg)|Björn Sigurðsson]] frá [[Pétursborg]]. Upp úr þessi flosnaði félagið upp svo það varð óstarfhæft. Ástæður þess eru ekki alveg ljósar  en þetta urðu Eyjamönnum mikil vonbrigði.  
Lína 46: Lína 46:
Árið 1922 sýndi Leikfélag Vestmannaeyja "Villidýrið" eftir E. Bögh sem var gamalkunnugt verk. Í aðalhlutverkum þar voru þau [[Margrét Jónsdóttir Johnsen]], [[Haraldur Eiríksson]] og [[Jóhannes H. Long]]. Þótti söngur þeirra mjög góður en Haraldur var þekktur og góður tenórsöngvari. Á meðal fleiri verka sem leikin voru á þessum árum voru ''"Upp til Selja"'', ''"Ævintýrið í Rosenborgargarði"'' og ''"Thorvald Petersen"'' eftir [[Sigurbjörn Sveinsson]]. Árið 1922 sýndi Kvenfélagið Líkn einnig ''"Litlu stúlkuna með eldspýturnar"'' eftir H.C Andersen og var [[Bergþóra Magnúsdóttir (Dal)|Bergþóra Magnúsdóttir]] í [[Dalur|Dal]] í hlutverki litlu stúlkunnar.  
Árið 1922 sýndi Leikfélag Vestmannaeyja "Villidýrið" eftir E. Bögh sem var gamalkunnugt verk. Í aðalhlutverkum þar voru þau [[Margrét Jónsdóttir Johnsen]], [[Haraldur Eiríksson]] og [[Jóhannes H. Long]]. Þótti söngur þeirra mjög góður en Haraldur var þekktur og góður tenórsöngvari. Á meðal fleiri verka sem leikin voru á þessum árum voru ''"Upp til Selja"'', ''"Ævintýrið í Rosenborgargarði"'' og ''"Thorvald Petersen"'' eftir [[Sigurbjörn Sveinsson]]. Árið 1922 sýndi Kvenfélagið Líkn einnig ''"Litlu stúlkuna með eldspýturnar"'' eftir H.C Andersen og var [[Bergþóra Magnúsdóttir (Dal)|Bergþóra Magnúsdóttir]] í [[Dalur|Dal]] í hlutverki litlu stúlkunnar.  


Árið 1926 voru leikin tvö leikrit í Vestmannaeyjum eftir E. Bögh sem heita ''"Ofvitinn í Oddasveit"'' og ''"Háa-C"''. Þeir sem léku í þessum leikritum voru meira og minna að leika í fyrsta sinn á leiksviði en meðal þeirra voru [[Jóhanna Ágústsdóttir (Kiðabergi)|Jóhanna Ágústsdóttir]] [[Kiðaberg]]i, [[Páll Scheving (Hjalla)|Páll Scheving]] [[Hjalli|Hjalla]], [[Jón Sigurðsson (Pétursborg)|Jón Sigurðsson]] [[Pétursborg]] og [[Sigurgeir Jónsson]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]].
Árið 1926 voru leikin tvö leikrit í Vestmannaeyjum eftir E. Bögh sem heita ''"Ofvitinn í Oddasveit"'' og ''"Háa-C"''. Þeir sem léku í þessum leikritum voru meira og minna að leika í fyrsta sinn á leiksviði en meðal þeirra voru [[Jóhanna Andrea Ágústsdóttir|Jóhanna Ágústsdóttir]] [[Kiðjaberg]]i, [[Páll Scheving (Hjalla)|Páll Scheving]] [[Hjalli|Hjalla]], [[Jón Sigurðsson (Pétursborg)|Jón Sigurðsson]] [[Pétursborg]] og [[Sigurgeir Jónsson]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]].
Umsögn ritstjóra [[Skeggji|Skeggja]] um þessa leiksýningu var á þá leið að leikfélagið væri steindautt og alls ekki starfshæft.
Umsögn ritstjóra [[Skeggi|Skeggja]] um þessa leiksýningu var á þá leið að leikfélagið væri steindautt og alls ekki starfshæft.


Í kjölfarið var lítið um leikstarfsemi í bænum en helst var það [[Kvenfélagið Líkn]] sem lét að sér kveða. Það er ekki ofsögum sagt að leikstarfsemi Kvenfélagsins hafi verið afkastamikil. Árið 1929 sýnir Kvenfélagið ''"Upp til Selja"'' norskan söngleik. Stjórnandi þess var [[Ingibjörg Ólafsdóttir (Símstöðinni)|Ingibjörg Ólafsdóttir]] [[Símstöðin]]ni. Leikarar voru meðal annars [[Stefán Árnason]] lögregluþjónn og [[Hjálmar Eiríksson]] [[Vegamót]]um. Sama ár sýndi Kvenfélagið einnig ''"Ævintýrið í Rosenborgargarði"''. Á meðal leikara í því verki voru [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari, [[Ragnheiður Jónsdóttir (Þrúðvangi)|Ragnheiður Jónsdóttir]] [[Brautarholt]]i og [[Ágústa Eymundsdóttir]] [[Hóll|Hóli]].  
Í kjölfarið var lítið um leikstarfsemi í bænum en helst var það [[Kvenfélagið Líkn]] sem lét að sér kveða. Það er ekki ofsögum sagt að leikstarfsemi Kvenfélagsins hafi verið afkastamikil. Árið 1929 sýnir Kvenfélagið ''"Upp til Selja"'' norskan söngleik. Stjórnandi þess var [[Ingibjörg Ólafsdóttir (Símstöðinni)|Ingibjörg Ólafsdóttir]] [[Símstöðin]]ni. Leikarar voru meðal annars [[Stefán Árnason]] lögregluþjónn og [[Hjálmar Eiríksson]] [[Vegamót]]um. Sama ár sýndi Kvenfélagið einnig ''"Ævintýrið í Rosenborgargarði"''. Á meðal leikara í því verki voru [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari, [[Ragnheiður Jónsdóttir (Þrúðvangi)|Ragnheiður Jónsdóttir]] [[Brautarholt]]i og [[Ágústa Eymundsdóttir]] [[Hóll|Hóli]].  
Lína 68: Lína 68:


== Sannleiksvitnið í Alþýðuhúsinu ==
== Sannleiksvitnið í Alþýðuhúsinu ==
Hér birtum við brot úr grein um Leikfélag Vestmanneyja sem birtist í Víði þann 31. desember 1936, rituð af [[Georg Gíslason|Georg Gíslasyni]]. Úrdráttur þessi birtist auk þess í [[Blik]]i árið 1967. ''„Um nær 25 ára skeið hefir félag þetta, Leikfélag Vestmannaeyja starfað hér í bænum. Starf þess hefur verið misjafnlega mikið frá ári til árs, eftir því sem atvik stóðu til hverju sinni. Flest leikkvöld á einum vetri munu hafa verið 37. Vegna kostnaðar við leiktjöld, búninga o.fl. hafa þeir, sem leikið hafa, oftast borið lítið úr býtum og stundum ekkert. En áhugi meðlima félagsins hefur haldið því lifandi. Ávallt hefur verið leikið í Gúttó þó þar væri þröngt, mun á leiksviði þar hafa sést leiklist eins og best þekkist annars staðar hérlendis til dæmis meðan þeirra naut við [[Ólafur Ottesen|Ólafs Ottesen]] og [[Guðjón Jósefsson|Guðjóns Jósefssonar]]. Á þessu hausti var ákveðið að starfa og undirbúningur hafinn. Þegar Gúttó var rifið en byggt var leiksvið við [[Alþýðuhúsið]], sneri Leikfélagið sér til forráðamanna þess til þess að spyrjast fyrir um húslán til sjónleika í vetur. Var því vel tekið í fyrstu, sérstaklega af [[Ísleifur Högnason|Ísleifi Högnasyni]]. En er til samninga kom, var hann utanlands. Tilboð húsnefndar hljóðaði upp á tæpan 1/3 hluta eða 30% af brúttótekjum félagsins auk leigu fyrir æfingar svo að þetta hefði orðið meira en 1/3. Tekjur hússins hafa eftir því verið á leikkvöldi, þegar leikið hefði verið fyrir fullu húsi, rúmar 200.000 krónur. Þar sem þurft hefði öll leiktjöld ný á leiksviðið, sá Leikfélag Vestmannaeyja sér ekki fært að ganga að þessum kröfum og samþykkti einróma að leika ekki í húsinu nema betri kjör næðust. Gerði þá stjórn félagsins gagntilboð, sem var hafnað án frekari tilrauna um samkomulag. Má skilja það á svarinu, að þar hafi mestu um ráðið hin misheppnaða tilraun þeirra að gera leikfélagið pólitískt. Listavinirnir þar hafa álitið heppilegra að koma upp pólitískum leikflokki. Það á bara eftir að sýna sig, hvort Vestmannaeyingar eru að sama skapi ginnkeyptir fyrir því, jafnvel þótt beitt verði öðru til að byrja með.“''
Hér birtum við brot úr grein um Leikfélag Vestmanneyja sem birtist í Víði þann 31. desember 1936, rituð af [[Georg Gíslason|Georg Gíslasyni]]. Úrdráttur þessi birtist auk þess í [[Blik]]i árið 1967. ''„Um nær 25 ára skeið hefir félag þetta, Leikfélag Vestmannaeyja starfað hér í bænum. Starf þess hefur verið misjafnlega mikið frá ári til árs, eftir því sem atvik stóðu til hverju sinni. Flest leikkvöld á einum vetri munu hafa verið 37. Vegna kostnaðar við leiktjöld, búninga o.fl. hafa þeir, sem leikið hafa, oftast borið lítið úr býtum og stundum ekkert. En áhugi meðlima félagsins hefur haldið því lifandi. Ávallt hefur verið leikið í Gúttó þó þar væri þröngt, mun á leiksviði þar hafa sést leiklist eins og best þekkist annars staðar hérlendis til dæmis meðan þeirra naut við [[Ólafur Ottesen|Ólafs Ottesen]] og [[Guðjón Jósefsson (Fagurlyst)|Guðjóns Jósefssonar]]. Á þessu hausti var ákveðið að starfa og undirbúningur hafinn. Þegar Gúttó var rifið en byggt var leiksvið við [[Alþýðuhúsið]], sneri Leikfélagið sér til forráðamanna þess til þess að spyrjast fyrir um húslán til sjónleika í vetur. Var því vel tekið í fyrstu, sérstaklega af [[Ísleifur Högnason|Ísleifi Högnasyni]]. En er til samninga kom, var hann utanlands. Tilboð húsnefndar hljóðaði upp á tæpan 1/3 hluta eða 30% af brúttótekjum félagsins auk leigu fyrir æfingar svo að þetta hefði orðið meira en 1/3. Tekjur hússins hafa eftir því verið á leikkvöldi, þegar leikið hefði verið fyrir fullu húsi, rúmar 200.000 krónur. Þar sem þurft hefði öll leiktjöld ný á leiksviðið, sá Leikfélag Vestmannaeyja sér ekki fært að ganga að þessum kröfum og samþykkti einróma að leika ekki í húsinu nema betri kjör næðust. Gerði þá stjórn félagsins gagntilboð, sem var hafnað án frekari tilrauna um samkomulag. Má skilja það á svarinu, að þar hafi mestu um ráðið hin misheppnaða tilraun þeirra að gera leikfélagið pólitískt. Listavinirnir þar hafa álitið heppilegra að koma upp pólitískum leikflokki. Það á bara eftir að sýna sig, hvort Vestmannaeyingar eru að sama skapi ginnkeyptir fyrir því, jafnvel þótt beitt verði öðru til að byrja með.“''


== Saga leiklistar frá 1938-1941 ==
== Saga leiklistar frá 1938-1941 ==
Fyrsta verk ársins 1938 var ''"Hnefaleikarinn"'' eftir Arnold og Bach. Það var frumsýnt á 2. páskadag í Samkomuhúsinu. Vel var mætt á sýninguna og talið var að almenningur hafi vel kunna að meta sýninguna. Á meðal leikara voru [[Georg Gíslason]], [[Nikólína Jónsdóttir]], [[Marinó Jónsson]] símritari og fleiri. Að þessari sýnungu stóð Kvenfélagið Líkn en ekki Leikfélag Vestmannaeyja. Það sama ár sýndi [[Eyverjar|Félag ungra Sjálfstæðismanna]] leikritið ''"Frænka Charleys"'' í Samkomuhúsinu við ágætar undirtektir. Á meðal leikara í þeirri sýningu voru [[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn, [[Óskar Kárason]] múrarameistari og [[Nanna Káradóttir]] [[Prestshús]]um. Þriðja sýningin árið 1938 var á vegum leikhóps sem eitthvað var tengdur Alþýðuhúsinu. Sú sýning hét ''"Eruð þér frímúrari?"'' og helstu leikarar voru [[Finnur Sigmundsson (Uppsölum)|Finnur Sigmundsson]], [[Árni Guðmundsson (Háeyri)|Árni Guðmundsson]] og [[Valdimar Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]].  
Fyrsta verk ársins 1938 var ''"Hnefaleikarinn"'' eftir Arnold og Bach. Það var frumsýnt á 2. páskadag í Samkomuhúsinu. Vel var mætt á sýninguna og talið var að almenningur hafi vel kunna að meta sýninguna. Á meðal leikara voru [[Georg Gíslason]], [[Nikólína Jónsdóttir]], [[Marinó Jónsson (símritari)|Marinó Jónsson]] símritari og fleiri. Að þessari sýnungu stóð Kvenfélagið Líkn en ekki Leikfélag Vestmannaeyja. Það sama ár sýndi [[Eyverjar|Félag ungra Sjálfstæðismanna]] leikritið ''"Frænka Charleys"'' í Samkomuhúsinu við ágætar undirtektir. Á meðal leikara í þeirri sýningu voru [[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn, [[Óskar Kárason]] múrarameistari og [[Nanna Káradóttir (Presthúsum)|Nanna Káradóttir]] [[Presthús]]um. Þriðja sýningin árið 1938 var á vegum leikhóps sem eitthvað var tengdur Alþýðuhúsinu. Sú sýning hét ''"Eruð þér frímúrari?"'' og helstu leikarar voru [[Finnur Sigmundsson (Uppsölum)|Finnur Sigmundsson]], [[Árni Guðmundsson (Háeyri)|Árni Guðmundsson]] og [[Valdimar Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]].  


Á þessum árum var mikið um að leikrit væru sett upp aftur, þar má nefna leikritin ''"Almannarómur"'' og ''"Apakötturinn"''. Næstu ár á eftir voru reglulega sett upp bæði ný og eldri verk og vel voru verkin sótt.
Á þessum árum var mikið um að leikrit væru sett upp aftur, þar má nefna leikritin ''"Almannarómur"'' og ''"Apakötturinn"''. Næstu ár á eftir voru reglulega sett upp bæði ný og eldri verk og vel voru verkin sótt.


== Saga leiklistar frá 1942-1950 ==
== Saga leiklistar frá 1942-1950 ==
Árið 1942 fékk Leikfélag Vestmanneyja leikstjóra frá Reykjavík í fyrsta sinn, Harald Á. Sigurðsson. Hans verk var að leiðbeina og stjórna uppsetningu á leikritinu ''"Þorlákur þreytti"''. [[Georg Gíslason]] sem var formaður Leikfélagsins á þessum tíma hafði margsinnis reynt að fá Harald til Eyja, en ávallt hafði Haraldur verið upptekinn við störf á fastalandinu. [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari var beðinn um að fara með hlutverk í leikritinu. Sagði hann við Georg eftir að hafa lesið leikritið að þetta hlutverk gæti hann aldrei leikið auk þess sem að hann hefði líka verið hræddur við Harald Á, þennan stóra leikara ofan af fastalandinu. Georg svaraði Árna á þá leið að Haraldur væri alveg eins og aðrir menn en hann væri kannski dálítið feitari en almennt gerist. Árni sló því til og tók þátt í sýningunni. Á meðal annarra leikara voru [[Lilja Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Lilja Guðmundsdóttir]] [[Heiðardal|Heiðardal]], [[Sigurður Scheving]] og [[Magnea Sjöberg]]. Sagt var að sýningin hafi tekist ákaflega vel og líf hafi komist í leikfélagið á ný. Haraldur skoraði síðan á Leikfélag Vestmannaeyja að taka gott leikrit til meðferðar og benti á ''"Maður og kona"''.  
Árið 1942 fékk Leikfélag Vestmanneyja leikstjóra frá Reykjavík í fyrsta sinn, Harald Á. Sigurðsson. Hans verk var að leiðbeina og stjórna uppsetningu á leikritinu ''"Þorlákur þreytti"''. [[Georg Gíslason]] sem var formaður Leikfélagsins á þessum tíma hafði margsinnis reynt að fá Harald til Eyja, en ávallt hafði Haraldur verið upptekinn við störf á fastalandinu. [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari var beðinn um að fara með hlutverk í leikritinu. Sagði hann við Georg eftir að hafa lesið leikritið að þetta hlutverk gæti hann aldrei leikið auk þess sem að hann hefði líka verið hræddur við Harald Á, þennan stóra leikara ofan af fastalandinu. Georg svaraði Árna á þá leið að Haraldur væri alveg eins og aðrir menn en hann væri kannski dálítið feitari en almennt gerist. Árni sló því til og tók þátt í sýningunni. Á meðal annarra leikara voru [[Lilja Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Lilja Guðmundsdóttir]], [[Heiðardal|Heiðardal]], [[Sigurður Scheving]] og [[Magnea Sjöberg]]. Sagt var að sýningin hafi tekist ákaflega vel og líf hafi komist í leikfélagið á ný. Haraldur skoraði síðan á Leikfélag Vestmannaeyja að taka gott leikrit til meðferðar og benti á ''"Maður og kona"''.  




Leiðsagnarval