„Vigfús Sigurðsson (Pétursborg)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sundlaugin006.jpg|thumb|250px|Vigfús á efri árum. Mynd tekin við [[Miðhúsalaug|Sundlaugina]]. Ljósm. Sigurgeir]]
[[Mynd:Vigfus1.jpg|thumb|250px|Vigfús Sigurðsson ásamt Jónu konu sinni og dætrum.]]
[[Mynd:Vigfus1.jpg|thumb|250px|Vigfús Sigurðsson ásamt Jónu konu sinni og dætrum.]]
Vigfús Sigurðsson, [[Pétursborg]], fæddist 24. júlí 1893. Árið 1908 fluttist Vigfús til Vestmannaeyja með foreldrum sínum, [[Sigurður Vigfússon|Sigurði Vigfússyni]] og [[Ingibjörg Björnsdóttir|Ingibjörgu Björnsdóttur]]. Bjó hann í [[Pétursborg]] með fjölskyldu sinni. Hann kvæntist [[Jóna Guðríður Vilhjálmsdóttir|Jónu Guðríði Vilhjálmsdóttur]]. [[Mynd:Vigfus.jpg|thumb|250px|Vigfús Sigurðsson ásamt Jónu konu sinni]] Þau bjuggu að [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 3 og áttu tvær dætur, Ástu og Láru. Húsið sem þau bjuggu í á [[Bakkastígur|Bakkastíg]] var kallað [[Fúsahús]], eftir Vigfúsi.  
[[Mynd:Vigfus.jpg|thumb|250px|Vigfús Sigurðsson ásamt Jónu konu sinni]]
 
'''Vigfús Sigurðsson''', [[Pétursborg]], fæddist 24. júlí 1893. Árið 1908 fluttist Vigfús til Vestmannaeyja með foreldrum sínum, [[Sigurður Vigfússon|Sigurði Vigfússyni]] og [[Ingibjörg Björnsdóttir|Ingibjörgu Björnsdóttur]]. Bjó hann í [[Pétursborg]] með fjölskyldu sinni. Hann kvæntist [[Jóna Vilhjálmsdóttir (Bakkastíg)|Jónu Guðríði Vilhjálmsdóttur]]. Þau bjuggu að [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 3 og áttu tvær dætur, Ástu og Láru. Húsið sem þau bjuggu í á [[Bakkastígur|Bakkastíg]] var kallað [[Fúsahús]], eftir Vigfúsi.


Vigfús byrjaði ungur sjómennsku og árið 1920 hóf hann formennsku á [[Blíður|Blíð]]. Eftir það er hann með [[Gústaf]], [[Kap]] og fleiri báta fram yfir 1930. Eftir það hætti Vigfús formennsku og stundaði útgerð í nokkur ár.
Vigfús byrjaði ungur sjómennsku og árið 1920 hóf hann formennsku á [[Blíður|Blíð]]. Eftir það er hann með [[Gústaf]], [[Kap]] og fleiri báta fram yfir 1930. Eftir það hætti Vigfús formennsku og stundaði útgerð í nokkur ár.


Áhöfn Vigfúsar á vélbátnum [[Gunnar Hámundarson (bátur)|Gunnari Hámundarsyni]] var hætt komin þann 9. janúar 1926 nærri Stokkseyri, í atburði sem er kallaður [[Stokkseyrarveðrið|Stokkseyrarveðrið 9. janúar 1926]]. Þar voru sextíu menn á tveimur bátum sem komust lífs af eftir miklar hrakningar. Vigfús lést 25 febrúar 1970.
Áhöfn Vigfúsar á vélbátnum [[Gunnar Hámundarson (bátur)|Gunnari Hámundarsyni]] var hætt komin þann 9. janúar 1926 nærri Stokkseyri, í atburði sem er kallaður [[Stokkseyrarveðrið|Stokkseyrarveðrið 9. janúar 1926]]. Þar voru sextíu menn á tveimur bátum sem komust lífs af eftir miklar hrakningar. Vigfús lést 25 febrúar 1970.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Vigfús og Jóna.jpg
Mynd:Vigfús og fjölskylda.jpg
Mynd:Blik 1967 193.jpg
Mynd:Blik 1967 328.jpg
Mynd:Hus austurb.jpg
Mynd:Blik 1980 204.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8908.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12762.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12825.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12863.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13223.jpg
</gallery>





Núverandi breyting frá og með 2. nóvember 2021 kl. 16:23

Vigfús á efri árum. Mynd tekin við Sundlaugina. Ljósm. Sigurgeir
Vigfús Sigurðsson ásamt Jónu konu sinni og dætrum.
Vigfús Sigurðsson ásamt Jónu konu sinni

Vigfús Sigurðsson, Pétursborg, fæddist 24. júlí 1893. Árið 1908 fluttist Vigfús til Vestmannaeyja með foreldrum sínum, Sigurði Vigfússyni og Ingibjörgu Björnsdóttur. Bjó hann í Pétursborg með fjölskyldu sinni. Hann kvæntist Jónu Guðríði Vilhjálmsdóttur. Þau bjuggu að Bakkastíg 3 og áttu tvær dætur, Ástu og Láru. Húsið sem þau bjuggu í á Bakkastíg var kallað Fúsahús, eftir Vigfúsi.

Vigfús byrjaði ungur sjómennsku og árið 1920 hóf hann formennsku á Blíð. Eftir það er hann með Gústaf, Kap og fleiri báta fram yfir 1930. Eftir það hætti Vigfús formennsku og stundaði útgerð í nokkur ár.

Áhöfn Vigfúsar á vélbátnum Gunnari Hámundarsyni var hætt komin þann 9. janúar 1926 nærri Stokkseyri, í atburði sem er kallaður Stokkseyrarveðrið 9. janúar 1926. Þar voru sextíu menn á tveimur bátum sem komust lífs af eftir miklar hrakningar. Vigfús lést 25 febrúar 1970.

Myndir



Heimildir

  • Guðmundur Vigfússon. Stokkseyrarveðrið 9. janúar 1926. Sjómannadagsblaðið 1982. 31. árg.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.