„Haraldur Þorkelsson (járnsmiður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
Haraldur var tökubarn hjá föðurforeldrum sínum í Nikulásarhúsi í Fljótshlíð í bernsku, var fluttur þaðan  til foreldra sinna í  Eyjum 1908.<br>
Haraldur var tökubarn hjá föðurforeldrum sínum í Nikulásarhúsi í Fljótshlíð í bernsku, var fluttur þaðan  til foreldra sinna í  Eyjum 1908.<br>
Hann var með þeim á [[Vegamót]]um 1910, var verkamaður hjá þeim á [[Reynistaður|Reynistað]] 1920. Hann lærði járnsmíðar og vann við þær. <br>
Hann var með þeim á [[Vegamót]]um 1910, var verkamaður hjá þeim á [[Reynistaður|Reynistað]] 1920. Hann lærði járnsmíðar og vann við þær. <br>
Þau Ragnheiður giftu sig 1933, voru barnlaus. Þau bjuggu á [[Nýlenda|Nýlendu]], síðan í  [[Björk|Björk við Vestmannabraut 47]].
Þau Ragnheiður giftu sig 1933, voru barnlaus. Þau bjuggu á [[Nýlenda|Nýlendu]], síðan í  [[Björk|Björk við Vestmannabraut 47]].<br>
Ragnheiður lést 1984 og Haraldur 1991.
Ragnheiður lést 1984 og Haraldur 1991.



Núverandi breyting frá og með 6. október 2021 kl. 21:15

Haraldur Þorkelsson frá Vegamótum, járnsmiður fæddist 23. september 1901 í Múlakoti í Fljótshlíð og lést 13. september 1991.
Foreldrar hans voru Þokell Sæmundsson sjómaður, útgerðarmaður, múrari á Reynistað, f. 27. september 1878, d. 2. maí 1963, og kona hans Oktavía Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 18. maí 1882, d. 29. september 1960.

Börn Oktavíu og Þorkels voru:
1. Haraldur Þorkelsson járnsmiður, f. 23. september 1901, d. 13. september 1991.
2. Guðmundína Lilja Þorkelsdóttir húsfreyja, f. 4. júní 1908 á Vegamótum, síðast í Reykjavík, d. 9. júlí 1995.
3. Ágústa Olga Þorkelsdóttir húsfreyja, f. 25. ágúst 1909, d. 14. nóvember 2003.
4. Ísleifur Þorkelsson innheimtumaður, f. 6. desember 1915, d. 16. ágúst 1987.
5. Þórarinn Júlíus Þorkelsson leikmyndasmiður og dyravörður, f. 18. maí 1917, d. 12. júlí 1988.
fiskverkamaður á Reynistað 1920.
6. Skúli Þorkelsson hárskeri, f. 27. júlí 1921, d. 10. febrúar 2003.

Haraldur var tökubarn hjá föðurforeldrum sínum í Nikulásarhúsi í Fljótshlíð í bernsku, var fluttur þaðan til foreldra sinna í Eyjum 1908.
Hann var með þeim á Vegamótum 1910, var verkamaður hjá þeim á Reynistað 1920. Hann lærði járnsmíðar og vann við þær.
Þau Ragnheiður giftu sig 1933, voru barnlaus. Þau bjuggu á Nýlendu, síðan í Björk við Vestmannabraut 47.
Ragnheiður lést 1984 og Haraldur 1991.

I. Kona Haraldar, (25. nóvember 1933), var Ragnheiður Friðriksdóttir frá Rauðhálsi í Mýrdal, húsfreyja, f. 6. ágúst 1912, d. 12. júlí 1984.
Þau eignuðust ekki börn.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.