„Páll Ingibergsson (Hjálmholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Páll Ingibergsson fæddist 6. maí 1913 í [[Hjálmholt|Hjálmholti]] í Vestmannaeyjum og lést 15. janúar 1988. Foreldar hans voru [[Guðjónía Pálsdóttir]] og [[Ingibergur Hannesson]]. Árið 1941 kvæntist hann [[Marín Guðjónsdóttir|Marín Guðjónsdóttur]]. Fyrst var heimili þeirra að [[Sætún]]i og síðar á [[Ásavegur|Ásavegi]] 27. Þau eignuðust ekki börn, en tóku kjörson sem heitir Gunnar Reynir.
[[Mynd:Páll Ingibergsson.jpg|thumb|250px|Páll í Hjálmholti]]
'''Páll Ingibergsson''' fæddist 6. maí 1913 í [[Hjálmholt|Hjálmholti]] í Vestmannaeyjum og lést 15. janúar 1988. Foreldar hans voru [[Guðjónía Pálsdóttir]] og [[Ingibergur Hannesson]]. Árið 1941 kvæntist hann [[Maren Guðjónsdóttir|Maren Guðjónsdóttur]]. Fyrst var heimili þeirra að [[Sætún]]i við [[Bakkastígur|Bakkastíg 10]] og síðar á [[Ásavegur|Ásavegi]] 23. Þau eignuðust ekki börn, en tóku kjörson sem heitir Gunnar Reynir.
 
Árið 1946 keypti hann 55 tonna bát frá Svíþjóð sem hann, ásamt bróður sínum, gaf nafnið [[Reynir VE-15]]. Þennan bát áttu bræðurnir til 1966 þegar þeir seldu hann til Þorlákshafnar.
Árið 1946 keypti hann 55 tonna bát frá Svíþjóð sem hann, ásamt bróður sínum, gaf nafnið [[Reynir VE-15]]. Þennan bát áttu bræðurnir til 1966 þegar þeir seldu hann til Þorlákshafnar.
Þegar Páll hætti á sjónum hafði hann verið sjómaður í 45 ár, þar af skipstjóri í 37 ár. Hann keypti þá lítið fyrirtæki, Selloplast, sem framleiðir sellofonpoka.  
Þegar Páll hætti á sjónum hafði hann verið sjómaður í 45 ár, þar af skipstjóri í 37 ár. Hann keypti þá lítið fyrirtæki, Selloplast, sem framleiðir sellofonpoka.  
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Guðmund:
:''Ingibergi borinn Páll
:''bylgjur Reynir leiðir.
:''Þó að særinn svelli háll,
:''seggur þolinn veiðir.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
:''Þorinn Páll Bergi borinn
:''beinir á sæinn Reyni,
:''ill þó að flæða fylli
:''fallandi þiljur allar.
:''Dorgar á djúpa-torgi
:''drengur með hraustu mengi,
:''heldur svo heim að kveldi
:''hlaðinn með knörrinn, glaður.
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 8278.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13428.jpg
Mynd:1974, bls. 233.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Friðrik Ásmundsson. Minningargrein um Pál Ingibergsson. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1989.}}
* Friðrik Ásmundsson. Minningargrein um Pál Ingibergsson. ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1989.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.}}
 
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Skipstjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Ásaveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Bakkastíg]]

Núverandi breyting frá og með 6. apríl 2021 kl. 13:26

Páll í Hjálmholti

Páll Ingibergsson fæddist 6. maí 1913 í Hjálmholti í Vestmannaeyjum og lést 15. janúar 1988. Foreldar hans voru Guðjónía Pálsdóttir og Ingibergur Hannesson. Árið 1941 kvæntist hann Maren Guðjónsdóttur. Fyrst var heimili þeirra að Sætúni við Bakkastíg 10 og síðar á Ásavegi 23. Þau eignuðust ekki börn, en tóku kjörson sem heitir Gunnar Reynir.

Árið 1946 keypti hann 55 tonna bát frá Svíþjóð sem hann, ásamt bróður sínum, gaf nafnið Reynir VE-15. Þennan bát áttu bræðurnir til 1966 þegar þeir seldu hann til Þorlákshafnar. Þegar Páll hætti á sjónum hafði hann verið sjómaður í 45 ár, þar af skipstjóri í 37 ár. Hann keypti þá lítið fyrirtæki, Selloplast, sem framleiðir sellofonpoka.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðmund:

Ingibergi borinn Páll
bylgjur Reynir leiðir.
Þó að særinn svelli háll,
seggur þolinn veiðir.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Þorinn Páll Bergi borinn
beinir á sæinn Reyni,
ill þó að flæða fylli
fallandi þiljur allar.
Dorgar á djúpa-torgi
drengur með hraustu mengi,
heldur svo heim að kveldi
hlaðinn með knörrinn, glaður.

Myndir


Heimildir

  • Friðrik Ásmundsson. Minningargrein um Pál Ingibergsson. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1989.
  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.