„Steinunn Guðmundsdóttir (Vöðlavík)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Steinunn Jónína Guðmundsdóttir''' frá Norðfirði, húsfreyja fæddist 14. janúar 1906 á Ýmastöðum í Vöðlavík, S-Múl. og lést 14. apríl 1985.<br> Foreldrar hennar...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
I. Maður Steinunnar Jónínu, (1. október 1925), var [[Ólafur Karel Ingvarsson]] frá Minna-Hofi á Rangárvöllum, f. 27. júní 1902, d. 6. ágúst 1959.<br>
I. Maður Steinunnar Jónínu, (1. október 1925), var [[Ólafur Karel Ingvarsson]] frá Minna-Hofi á Rangárvöllum, f. 27. júní 1902, d. 6. ágúst 1959.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Erla Ólafsdóttir Stolzenwald|Erla Ólafsdóttir, síðar Stolzenwald, húsfreyja, saumastofurekandi, matráður, ráðskona f. 26. maí 1932, d. 16. mars 2021.  
1. [[Erla Ólafsdóttir Stolzenwald|Erla Ólafsdóttir]], síðar Stolzenwald, húsfreyja, saumastofurekandi, matráður, ráðskona f. 26. maí 1932, d. 16. mars 2021.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 31. mars 2021 kl. 10:43

Steinunn Jónína Guðmundsdóttir frá Norðfirði, húsfreyja fæddist 14. janúar 1906 á Ýmastöðum í Vöðlavík, S-Múl. og lést 14. apríl 1985.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Magnússon bóndi, síðar trésmiður í Neskaupstað, f. 10. janúar 1867, d. 11. apríl 1942, og kona hans Solveig Jóhanna Benjamínsdóttir húsfreyja, f. 24. september 1875, d. 9. apríl 1956.

Steinunn var með foreldrum sínum í æsku, á Ýmastöðum 1910, í Vík í Neshreppi 1920.
Hún flutti til Eyja 1924.
Þau Ólafur giftu sig 1925, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í fyrstu á Gunnarshólma, en á Heimagötu 30 1930, eignuðust Erlu þar 1932.
Þau fluttu til Neskaupstaðar 1932, þar sem Ólafur var verkamaður 1935. Þau bjuggu þar á Sólvangi 1935, síðar á Hól. Þau fluttu að Hellu á Rangárvöllum 1944.
Ólafur lést 1959. Steinunn bjó síðast á Hverfisgötu 35 í Reykjavík. Hún lést 1985.

I. Maður Steinunnar Jónínu, (1. október 1925), var Ólafur Karel Ingvarsson frá Minna-Hofi á Rangárvöllum, f. 27. júní 1902, d. 6. ágúst 1959.
Barn þeirra:
1. Erla Ólafsdóttir, síðar Stolzenwald, húsfreyja, saumastofurekandi, matráður, ráðskona f. 26. maí 1932, d. 16. mars 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.