„Sólbjörg Jónsdóttir (Vinaminni)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Sólbjörg Jónsdóttir. '''Sólbjörg Jónsdóttir''' húsfreyja f. 23. nóvember 1887 í Vestra-Skorholti í Leirársveit í Bor...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Sólbjörg var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Vestra-Skorholti 1901, stödd á Elliðavatni 1910, kom til Eyja frá  Norðfirði  1911. <br>
Sólbjörg var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Vestra-Skorholti 1901, stödd á Elliðavatni 1910, kom til Eyja frá  Norðfirði  1911. <br>
Hún var á  [[Sælundur|Sælundi]] við fæðingu Undínu, var í [[Lambhagi|Lambhaga]] við fæðingu Ríkarðs, en á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] við fæðingu Fjólu. Þau Sigmundur bjuggu í [[Vinaminni]] 1917 og þar bjuggu þau við andlát hans  1930.<br>
Hún var á  [[Sælundur|Sælundi]] við fæðingu Undínu, var í [[Lambhagi|Lambhaga]] við fæðingu Ríkarðs, en á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] við fæðingu Fjólu. Þau Sigmundur bjuggu í [[Vinaminni]] 1917 og þar bjuggu þau við andlát hans  1930.<br>
Sólbjörg bjó með sex börnum sínum á [[Njarðarstígur|Njarðarstíg 8]] 1930, bjó með tveim sonum sínum, Guðjóni og Herði, í [[Hólmgarður|Hólmgarði]] 1934, og enn 1945, en var farin 1949 og bjó um skeið hjá Oddnýju dóttur sinni í Reykjavík, en bjó síðast á Grund við Hringbraut 50. <br>
Sólbjörg bjó með sex börnum sínum á [[Njarðarstígur|Njarðarstíg 8]] 1930, bjó með tveim sonum sínum, Guðjóni og Herði, í [[Hólmgarður|Hólmgarði]] 1934, og enn 1945, en var farin 1949 og bjó um skeið á Hávallagötu 44 og hjá Oddnýju dóttur sinni í Álftamýri í Reykjavík, en bjó síðast á Grund við Hringbraut 50. <br>
Sigmundur lést 1930 og Sólbjörg 1965.
Sigmundur lést 1930 og Sólbjörg 1965.
<center>[[Mynd:Sólbjörg og börn.jpg|ctr|400px]]</center>
<center>''Sólbjörg og börn.''</center>
<center>''Frá vinstri: Undína, Ríkarður, Svanhvít Ingibjörg, Hrefna, Guðjón, Oddný Friðrikka, Sólbjörg Jónsdóttir, Hörður og Fjóla.''</center>


Sambýlismaður Sólbjargar var [[Sigmundur Jónsson (Vinaminni)|Sigmundur Jónsson]] sjómaður, vélstjóri, trésmiður, f.  
Sambýlismaður Sólbjargar var [[Sigmundur Jónsson (Vinaminni)|Sigmundur Jónsson]] sjómaður, vélstjóri, trésmiður, f.  
Lína 12: Lína 16:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Undína Sigmundsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 6. júní 1912 á [[Sælundur|Sælundi]], d. 19. maí 1981.<br>
1. [[Undína Sigmundsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 6. júní 1912 á [[Sælundur|Sælundi]], d. 19. maí 1981.<br>
2. [[Ríkharður Sigmundsson]] rafvirkjameistari, kaupmaður í Reykjavík, f. 7. janúar 1914 í [[Lambhagi|Lambhaga]], d. 28. desember 1995.<br>
2. [[Ríkarður Sigmundsson]] rafvirkjameistari, kaupmaður í Reykjavík, f. 7. janúar 1914 í [[Lambhagi|Lambhaga]], d. 28. desember 1995.<br>
3. [[Fjóla Sigmundsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 19. september 1915 á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], d. 12. júlí 1987.<br>
3. [[Fjóla Sigmundsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 19. september 1915 á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], d. 12. júlí 1987.<br>
4. [[Svanhvít Ingibjörg Sigmundsdóttir]] verslunarmaður í Reykjavík, f. 26. september 1917 í [[Vinaminni]], d. 30. apríl 1981.<br>
4. [[Svanhvít Ingibjörg Sigmundsdóttir]] verslunarmaður í Reykjavík, f. 26. september 1917 í [[Vinaminni]], d. 30. apríl 1981.<br>
Lína 23: Lína 27:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Longætt.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur. }}
*Prestþjónustubækur. }}

Núverandi breyting frá og með 15. október 2019 kl. 15:32

Sólbjörg Jónsdóttir.

Sólbjörg Jónsdóttir húsfreyja f. 23. nóvember 1887 í Vestra-Skorholti í Leirársveit í Borg., d. 7. október 1965 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Jón Bárðarson frá Iðunnarstöðum í Borg., bóndi, f. 2. apríl 1834, d. 7. nóvember 1907 og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir frá Vestra-Súlunesi í Borgarfjarðarsýslu, húsfreyja, f. 24. október 1844, d. 19. desember 1930.

Sólbjörg var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Vestra-Skorholti 1901, stödd á Elliðavatni 1910, kom til Eyja frá Norðfirði 1911.
Hún var á Sælundi við fæðingu Undínu, var í Lambhaga við fæðingu Ríkarðs, en á Hlíðarenda við fæðingu Fjólu. Þau Sigmundur bjuggu í Vinaminni 1917 og þar bjuggu þau við andlát hans 1930.
Sólbjörg bjó með sex börnum sínum á Njarðarstíg 8 1930, bjó með tveim sonum sínum, Guðjóni og Herði, í Hólmgarði 1934, og enn 1945, en var farin 1949 og bjó um skeið á Hávallagötu 44 og hjá Oddnýju dóttur sinni í Álftamýri í Reykjavík, en bjó síðast á Grund við Hringbraut 50.
Sigmundur lést 1930 og Sólbjörg 1965.

ctr
Sólbjörg og börn.
Frá vinstri: Undína, Ríkarður, Svanhvít Ingibjörg, Hrefna, Guðjón, Oddný Friðrikka, Sólbjörg Jónsdóttir, Hörður og Fjóla.

Sambýlismaður Sólbjargar var Sigmundur Jónsson sjómaður, vélstjóri, trésmiður, f. 14. apríl 1875 á Hólum í Norðfirði, d. 4. október 1930.
Börn þeirra:
1. Undína Sigmundsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 6. júní 1912 á Sælundi, d. 19. maí 1981.
2. Ríkarður Sigmundsson rafvirkjameistari, kaupmaður í Reykjavík, f. 7. janúar 1914 í Lambhaga, d. 28. desember 1995.
3. Fjóla Sigmundsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 19. september 1915 á Hlíðarenda, d. 12. júlí 1987.
4. Svanhvít Ingibjörg Sigmundsdóttir verslunarmaður í Reykjavík, f. 26. september 1917 í Vinaminni, d. 30. apríl 1981.
5. Oddný Friðrikka Sigmundsdóttir verslunarmaður, verkakona í Reykjavík, f. 9. janúar 1920 í Vinaminni, d. 18. febrúar 2010.
6. Hrefna Sigmundsdóttir, f. 21. febrúar 1922 í Vinaminni, d. 16. apríl 2013.
7. Stúlka, f. 11. apríl 1924, d. 28. apríl 1924.
8. Guðjón Sigmundsson sjómaður, skipstjóri, verkstjóri, f. 16. janúar 1926 í Vinaminni, d. 13. ágúst 1979.
9. Hörður Sigmundsson matsveinn í Reykjavík, f. 8. desember 1928 í Vinaminni, d. 19. nóvember 1974.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
  • Íslendingabók.is.
  • Longætt.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.