„Ritverk Árna Árnasonar/Friðrik Ásmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Friðrik Ásmundsson.jpg|300px|thumb|''Friðrik Ásmundsson.]]
[[Mynd:Friðrik Ásmundsson.jpg|300px|thumb|''Friðrik Ásmundsson.]]
'''Friðrik Ásmundsson''' skipstjóri, skólastjóri, fæddur 26. nóvember 1934. <br>
'''Friðrik Ásmundsson''' skipstjóri, skólastjóri, fæddist 26. nóvember 1934 og lést 19. nóvember 2016. <br>
Foreldrar hans voru [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundur Karl Friðriksson]] skipstjóri og framkvæmdastjóri á [[Lönd]]um, síðar í Keflavík, f. 31. ágúst 1910, d. 17. nóvember 1963, og fyrri kona hans [[Elísa Pálsdóttir (Löndum)|Elísa Olga Magdal Pálsdóttir]] húsfreyja frá Reykjavík, f. 2. september 1907, d. 7. nóvember 1945.<br>
Foreldrar hans voru [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundur Karl Friðriksson]] skipstjóri og framkvæmdastjóri á [[Lönd]]um, síðar í Keflavík, f. 31. ágúst 1910, d. 17. nóvember 1963, og fyrri kona hans [[Elísa Pálsdóttir (Löndum)|Elísa Olga Magdal Pálsdóttir]] húsfreyja frá Reykjavík, f. 2. september 1907, d. 7. nóvember 1945.<br>


Lína 13: Lína 13:
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Heimaslóð.}}
*Heimaslóð.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

Núverandi breyting frá og með 11. júní 2019 kl. 16:25

Friðrik Ásmundsson.

Friðrik Ásmundsson skipstjóri, skólastjóri, fæddist 26. nóvember 1934 og lést 19. nóvember 2016.
Foreldrar hans voru Ásmundur Karl Friðriksson skipstjóri og framkvæmdastjóri á Löndum, síðar í Keflavík, f. 31. ágúst 1910, d. 17. nóvember 1963, og fyrri kona hans Elísa Olga Magdal Pálsdóttir húsfreyja frá Reykjavík, f. 2. september 1907, d. 7. nóvember 1945.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Friðrik er hár vexti og þrekinn, fríður sýnum, svarthærður. Hann er stilltur og prúður í daglegri umgengni, en er annars kátur og skemmtilegur piltur og besti drengur í félagsskap. Hann er lítt vanur veiðum, en virðist ætla að verða góður veiðimaður, ef hann heldur áfram. Hann er vel styrkur, snöggur í snúningum og ósérhlífinn við vinnu.
Hann hefir verið til sjós með föður sínum á togurum, en er nú í millilandasiglingum á fragtskipum, mjög vel látinn af öllum. Hefir nú síðari ár verið í sjómannaskólanum í Reykjavík.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Friðrik Ásmundsson


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.