„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1992/Stýrimannaskólinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Stýrimannaskólinn</center></big></big><br>  
[[Mynd:Skólastjórarnir Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|Skólastjórarnir Guðjón Ármann Eyjólfsson og Friðrik Ásmundsson með dúxinn Njáll Kolbeinsson á milli sín. ]]
<big><big><center>'''Stýrimannaskólinn'''</center></big></big><br>  


<big><center>veturinn 1991-1992</center></big><br>
<big><center>'''veturinn 1991-1992'''</center></big><br>
   
   
Stýrimannaskólinn var að venju settur í upphafi september s.l. Þá var að ljúka hálfsmánaðar inntökunámskeiði.<br>
Stýrimannaskólinn var að venju settur í upphafi september s.l. Þá var að ljúka hálfsmánaðar inntökunámskeiði.<br>
Lína 7: Lína 8:
Skólaslit í fyrra 1991, voru 18. maí. Það var í 25. sinn að þau voru haldin. Heiðursgestir voru: [[Björn Guðmundsson]] fyrrverandi útgerðarmaður, [[Brynjúlfur Jónatansson]] tækjakennari skólans, [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, [[Guðlaugur Gíslason]] fyrrverandi alþingismaður og Guðrún Sigurjónsdóttir heimavistarstjóri.<br>
Skólaslit í fyrra 1991, voru 18. maí. Það var í 25. sinn að þau voru haldin. Heiðursgestir voru: [[Björn Guðmundsson]] fyrrverandi útgerðarmaður, [[Brynjúlfur Jónatansson]] tækjakennari skólans, [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, [[Guðlaugur Gíslason]] fyrrverandi alþingismaður og Guðrún Sigurjónsdóttir heimavistarstjóri.<br>
Í 1. stigi var Haraldur Þ. Gunnarsson efstur með meðaleinkunn 9,19, annar varð Guðmundur Þ. Tómasson með 9,05 og þriðji Jón H. Sigurbjörnsson með 9,00 í meðaleinkunn. Að auki útskrifaðist Jón þennan dag frá [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólanum]] með stúdentspróf. Þessir eru allir frá Eyjum.<br>
Í 1. stigi var Haraldur Þ. Gunnarsson efstur með meðaleinkunn 9,19, annar varð Guðmundur Þ. Tómasson með 9,05 og þriðji Jón H. Sigurbjörnsson með 9,00 í meðaleinkunn. Að auki útskrifaðist Jón þennan dag frá [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólanum]] með stúdentspróf. Þessir eru allir frá Eyjum.<br>
Í 2. stigi varð Njáll Kolbeinsson Vestmannaeyjum efstur með 8,88 í meðaleinkunn. Annar Hinrik Haraldsson Höfn með 8,52 og þriðji Ágúst Kárason Neskaupstað með 8,33.<br>
Í 2. stigi varð Njáll Kolbeinsson Vestmannaeyjum efstur með 8,88 í meðaleinkunn. Annar Hinrik Haraldsson Höfn með 8,52 og þriðji Ágúst Kárason Neskaupstað með 8,33.
[[Mynd:Fimm aðilar Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|Fimm aðilar voru heiðraðir sérstaklega við skólaslit Stýrimannaskólans, Guðlaugur Gíslason, Guðjón Ármann Eyjólfsson, Brynjúlfur Jónatansson, Björn Guðmundsson og Guðrún Sigurjónsdóttir. Til vinstri er formaður skólanefdar. Þórður Rafn Sigurðsson.]]
<br>
Viðurkenningar fyrir námsárangur hlutu: Njáll Kolbeinsson loftvog frá Sigurði Einarssyni forstjóra, sjónauka frá Útvegsbændafélaginu, og Verðandaúrið frá [[S/s Verðandi|S/s Verðanda]]. Ágúst Kárason fékk bókaverðlaun frá Rótaryklúbbnum fyrir hæstu einkunn í Íslensku og bókaverðlaun fyrir hæstu einkunn í Dönsku frá danska sendiráðinu, einnig fékk Gísli B. Konráðsson samskonar verðlaun. Ágúst og Njáll fengu sérstök bókaverðlaun fyrir frábærar lokaritgerðir í Íslensku frá [[Sigurgeir Jónsson|Sigurgeir Jónssyni]] kennara og Ágúst fékk einnig bókaverðlaun frá [[Bjarni Jónasson|Bjarna Jónassyni]] kennara fyrir athyglisverðan árangur í veðurfræði. Að lokum fékk Ragnar Waage Pálmason verðlaun frá [[Eyjabúð]] fyrir ástundun og framfarir í námi.<br>
Viðurkenningar fyrir námsárangur hlutu: Njáll Kolbeinsson loftvog frá Sigurði Einarssyni forstjóra, sjónauka frá Útvegsbændafélaginu, og Verðandaúrið frá [[S/s Verðandi|S/s Verðanda]]. Ágúst Kárason fékk bókaverðlaun frá Rótaryklúbbnum fyrir hæstu einkunn í Íslensku og bókaverðlaun fyrir hæstu einkunn í Dönsku frá danska sendiráðinu, einnig fékk Gísli B. Konráðsson samskonar verðlaun. Ágúst og Njáll fengu sérstök bókaverðlaun fyrir frábærar lokaritgerðir í Íslensku frá [[Sigurgeir Jónsson|Sigurgeir Jónssyni]] kennara og Ágúst fékk einnig bókaverðlaun frá [[Bjarni Jónasson|Bjarna Jónassyni]] kennara fyrir athyglisverðan árangur í veðurfræði. Að lokum fékk Ragnar Waage Pálmason verðlaun frá [[Eyjabúð]] fyrir ástundun og framfarir í námi.<br>
Sem fyrr mættu gamlir nemendur skólans á skólaslit og færðu gjafir í sjóði hans. [[Kolbeinn Ólafsson]] kaupmaður, sem útskrifaðist, þegar 1. útskrift skólans var 1965, var mættur ásamt eiginkonu sinni Mary Njálsdóttur. Þau eru foreldrar Njáls dux, gáfu þau 25 þúsund krónur í minningarsjóð [[Steingrímur Arnar|Steingríms heitins Arnar]] kennara.<br>
Sem fyrr mættu gamlir nemendur skólans á skólaslit og færðu gjafir í sjóði hans. [[Kolbeinn Ólafsson]] kaupmaður, sem útskrifaðist, þegar 1. útskrift skólans var 1965, var mættur ásamt eiginkonu sinni Mary Njálsdóttur. Þau eru foreldrar Njáls dux, gáfu þau 25 þúsund krónur í minningarsjóð [[Steingrímur Arnar|Steingríms heitins Arnar]] kennara.<br>

Núverandi breyting frá og með 3. apríl 2019 kl. 15:11

Skólastjórarnir Guðjón Ármann Eyjólfsson og Friðrik Ásmundsson með dúxinn Njáll Kolbeinsson á milli sín.
Stýrimannaskólinn


veturinn 1991-1992


Stýrimannaskólinn var að venju settur í upphafi september s.l. Þá var að ljúka hálfsmánaðar inntökunámskeiði.
Í 1. stigi voru 13 nemendur og í 2. voru þeir 15.
Skólaslit í fyrra 1991, voru 18. maí. Það var í 25. sinn að þau voru haldin. Heiðursgestir voru: Björn Guðmundsson fyrrverandi útgerðarmaður, Brynjúlfur Jónatansson tækjakennari skólans, Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, Guðlaugur Gíslason fyrrverandi alþingismaður og Guðrún Sigurjónsdóttir heimavistarstjóri.
Í 1. stigi var Haraldur Þ. Gunnarsson efstur með meðaleinkunn 9,19, annar varð Guðmundur Þ. Tómasson með 9,05 og þriðji Jón H. Sigurbjörnsson með 9,00 í meðaleinkunn. Að auki útskrifaðist Jón þennan dag frá Framhaldsskólanum með stúdentspróf. Þessir eru allir frá Eyjum.
Í 2. stigi varð Njáll Kolbeinsson Vestmannaeyjum efstur með 8,88 í meðaleinkunn. Annar Hinrik Haraldsson Höfn með 8,52 og þriðji Ágúst Kárason Neskaupstað með 8,33.

Fimm aðilar voru heiðraðir sérstaklega við skólaslit Stýrimannaskólans, Guðlaugur Gíslason, Guðjón Ármann Eyjólfsson, Brynjúlfur Jónatansson, Björn Guðmundsson og Guðrún Sigurjónsdóttir. Til vinstri er formaður skólanefdar. Þórður Rafn Sigurðsson.


Viðurkenningar fyrir námsárangur hlutu: Njáll Kolbeinsson loftvog frá Sigurði Einarssyni forstjóra, sjónauka frá Útvegsbændafélaginu, og Verðandaúrið frá S/s Verðanda. Ágúst Kárason fékk bókaverðlaun frá Rótaryklúbbnum fyrir hæstu einkunn í Íslensku og bókaverðlaun fyrir hæstu einkunn í Dönsku frá danska sendiráðinu, einnig fékk Gísli B. Konráðsson samskonar verðlaun. Ágúst og Njáll fengu sérstök bókaverðlaun fyrir frábærar lokaritgerðir í Íslensku frá Sigurgeir Jónssyni kennara og Ágúst fékk einnig bókaverðlaun frá Bjarna Jónassyni kennara fyrir athyglisverðan árangur í veðurfræði. Að lokum fékk Ragnar Waage Pálmason verðlaun frá Eyjabúð fyrir ástundun og framfarir í námi.
Sem fyrr mættu gamlir nemendur skólans á skólaslit og færðu gjafir í sjóði hans. Kolbeinn Ólafsson kaupmaður, sem útskrifaðist, þegar 1. útskrift skólans var 1965, var mættur ásamt eiginkonu sinni Mary Njálsdóttur. Þau eru foreldrar Njáls dux, gáfu þau 25 þúsund krónur í minningarsjóð Steingríms heitins Arnar kennara.
Þegar þetta er skrifað er á leið til landsins tækjabúnaður, sem skólinn kaupir frá Englandi. Þarna er um að ræða siglinga- og fiskveiðisamlíkir. Stjórnpallur eins og þeir gerast í íslensku fiskiskipi. Þarna er hægt að líkja eftir störfunum þar. Við teljum að þarna sé komið tæki, sem muni valda byltingu í tækjakennslu skólans. Stjórnendur skólans eru þakklátir fjárveitinganefnd og alþingi fyrir góð viðbrögð þegar þangað var leitað eftir fjárstuðningi við kaupin á þessum búnaði. Það gekk mjög vel.

Að lokum sendum við í Stýrimannaskólanum öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir á sjómannadaginn.

Friðrik Ásmundsson