„Dagmar Dudman Tómasdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Dagmar Tómasdóttir''' verslunarmaður, f. 27. maí 1898 í Hlíðarhúsi og lést 8. maí 1919 í Reykjavík.<br> Móðir hennar var Dómhildur Guðmundsdóttir , f. 21. ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
[[Flokkur: Verslunarfólk]]
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlíðarhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlíðarhúsi]]

Núverandi breyting frá og með 5. nóvember 2018 kl. 15:05

Dagmar Tómasdóttir verslunarmaður, f. 27. maí 1898 í Hlíðarhúsi og lést 8. maí 1919 í Reykjavík.
Móðir hennar var Dómhildur Guðmundsdóttir , f. 21. mars 1865 í Breiðahlíð í Mýrdal, d 19. desember 1944 í Keflavík.
Faðir hennar var Thomas Dudman, enskur skipstjóri.

Tvíburasystir Dagmarar var Karólína Dudman Tómasdóttir.

Dagmar ólst upp hjá móður sinni á Suðurnesjum í fyrstu, var á Hrúðunesi á Útskálum 1907, fluttist þá til Reykjavíkur og var barn hjá Kristínu Gestsdóttur húsfreyju og Þorsteini Guðmundssyni yfirfiskimatsmanni í Þinholtsstræti 13 1910. Hún var „verslunarstúlka“ í Reykjavík, er hún lést á Landakotsspítala 1919.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.