„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1958/ Heill sé sjómannastéttinni!“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><center>JÓN Í. SIGURÐSSON:</center></big><br> Heill sé sjómannastéttinni!</center></big></big><br> Nú, þegar liinni aflaríktt vetrarvertí...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
<br>
<big><center>[[Jón Ísak Sigurðsson|JÓN Í. SIGURÐSSON]]:</center></big><br>
<big><center>[[Jón Ísak Sigurðsson|JÓN Í. SIGURÐSSON]]:</center></big><br>


Heill sé sjómannastéttinni!</center></big></big><br>
<big><big><center>Heill sé sjómannastéttinni!</center></big></big><br>
 
Nú, þegar liinni aflaríktt vetrarvertíð er nýlokið, þá er margs að minnast og margt að þakka. Fyrst og íremst ber að þakka, nú sem fyrr, störf sjóniannanna, þeirra sem hafa að langinestu borið hit-ann og þungann við öflun aflafanga fyrir þjóðarheildina og hafa með striti og erf-iði, oft á tíðum við óhagkvæmar aðstæð-ur, í stormum, úfnunt sjó, unnið nótt með degi, möglunarlaust, við að afla bjargar í bú, og hafa þannig með striti sínu og aflaföngum skotið traustum máttarstoðum farsældar og hagsældar undir hornsteina þjóðarbúsins því til velferðar, aukinna lífsþæginda og áfrant-haldandi sjálfstæðrar tilveru og velgengni.
Nú, þegar hinni aflaríku vetrarvertíð er nýlokið, þá er margs að minnast og margt að þakka. Fyrst og fremst ber að þakka, nú sem fyrr, störf sjómannanna, þeirra sem hafa að langmestu borið hitann og þungann við öflun aflafanga fyrir þjóðarheildina og hafa með striti og erfiði, oft á tíðum við óhagkvæmar aðstæður, í stormum, úfnum sjó, unnið nótt með degi, möglunarlaust, við að afla bjargar í bú, og hafa þannig með striti sínu og aflaföngum skotið traustum máttarstoðum farsældar og hagsældar undir hornsteina þjóðarbúsins því til velferðar, aukinna lífsþæginda og áframhaldandi sjálfstæðrar tilveru og velgengni.<br>
Fyrir störf þeirra ber öllum að þakka þeim að verðleikum, þótt að sjállsögðu sé á engan hátt gert lítið úr störfum annarra stétta. Á degi sjómannanna er þeim að verðleikum sungið lof og hrós fyrir störf og framlag þeirra til búbótar íslenzka lýðveldinu, og eru þeir á þessum degi í mörgum blöðum og ræðum kallað-ir hermenn íslands eða hafsins hetjtir og lofsungnir á margan hátt.
Fyrir störf þeirra ber öllum að þakka þeim að verðleikum, þótt að sjálfsögðu sé á engan hátt gert lítið úr störfum annarra stétta. Á degi sjómannanna er þeim að verðleikum sungið lof og hrós fyrir störf og framlag þeirra til búbótar íslenzka lýðveldinu, og eru þeir á þessum degi í mörgum blöðum og ræðum kallaðir hermenn Íslands eða hafsins hetjur og lofsungnir á margan hátt.<br>
En slíkt lof vill því miður gleymast of fljótt, og er viðurkenningin fyrir unnin störf oft á tíðum skammvinn.
En slíkt lof vill því miður gleymast of fljótt, og er viðurkenningin fyrir unnin störf oft á tíðum skammvinn.<br>
Við skyldum nú halda, að þessar Iietj-ur hafsins eða hermenn íslands þyrftu ekki að vera í vandræðum með að fá sig viðurkennda sem íslenzka ríkisborgara, ef þeir hugsuðu sér nú að taka sér frí frá störfum inn sinn, létta sér upp og taka sér far ineð einhverskonar farkosti yfir pollinn. Þá skyldi maðttr ætla, að ekki stæði á nauðsynlegum áðurnefndum við-urkenningum.Svo gæti og einnig skeð, að einhverjum kæmi til Iiugar að stunda at-vinnti á íslenzkum skipum, scm sigla til fjarlægra landa, og þurfa þá vinnu sinnar vegna að fá viðurkenningu fyrir því, að þeir eru íslenzkir þegnar.
Við skyldum nú halda, að þessar hetjur hafsins eða hermenn Íslands þyrftu ekki að vera í vandræðum með að fá sig viðurkennda sem íslenzka ríkisborgara, ef þeir hugsuðu sér nú að taka sér frí frá störfum um sinn, létta sér upp og taka sér far með einhverskonar farkosti yfir pollinn. Þá skyldi maður ætla, að ekki stæði á nauðsynlegum áðurnefndum viðurkenningum. Svo gæti og einnig skeð, að einhverjum kæmi til hugar að stunda atvinnu á íslenzkum skipum, sem sigla til fjarlægra landa, og þurfa þá vinnu sinnar vegna að fá viðurkenningu fyrir því, að þeir eru íslenzkir þegnar.<br>
Það liefttr verið álitið, að sá seni fær svonefnt vegabréf sér til handa, útgefið af þar til rétthæfum mönnum fyrir hönd íslenzka lýðveldisins, hafi öðlazt viður-kenning fyrir því, að hann er það sem viðurkenningin hljóðar upp á, og hann er talinn þegn þess lands, sem vegabréfið geftir út. En það er nú alls ekki svo auð-velt sem skyldi að fá slíkt viðurkenning-arplagg.
Það hefur verið álitið, að sá sem fær svonefnt vegabréf sér til handa, útgefið af þar til rétthæfum mönnum fyrir hönd íslenzka lýðveldisins, hafi öðlazt viðurkenning fyrir því, að hann er það sem viðurkenningin hljóðar upp á, og hann er talinn þegn þess lands, sem vegabréfið geftir út. En það er nú alls ekki svo auðvelt sem skyldi að fá slíkt viðurkenningarplagg.<br>
Þannig er, að hjá okkur eru allskonar lög og reglur, sem ólögfróðum virðist dægradvöl og ráðgátur. Sé vegabréfsbeið-andi ekki skuldlaus við ríki og bæ, hafi sem sagt ekki goldið að mestu leyti eða að fullii keisaranum, sem honum ber, eða samið um skuldirnar, þá vandast nú málið. Lög eru fyrir því, að hægt er að neita mönnum um ferðaleyfi; láta þeim ckki í té far til útlanda, hvorki fyrir gjald né án gjalds, nema þeir sýni og sanni, að þeir séu kvittir við ríki og bæ eða samið hafi verið um greiðslu skatta og skyldna og séu að sjálfsögðu með hreinan skjöld, hali sem sé ekki gert neitt það al' sér, sem saknæmt er talið, og hafi ekki verið dæmdir að lögum, cða á þeim livíli kvað-ir eða dómar hins opinbera.
Þannig er, að hjá okkur eru allskonar lög og reglur, sem ólögfróðum virðist dægradvöl og ráðgátur. Sé vegabréfsbeiðandi ekki skuldlaus við ríki og bæ, hafi sem sagt ekki goldið að mestu leyti eða að fullu keisaranum, sem honum ber, eða samið um skuldirnar, þá vandast nú málið. Lög eru fyrir því, að hægt er að neita mönnum um ferðaleyfi; láta þeim ekki í té far til útlanda, hvorki fyrir gjald né án gjalds, nema þeir sýni og sanni, að þeir séu kvittir við ríki og bæ eða samið hafi verið um greiðslu skatta og skyldna og séu að sjálfsögðu með hreinan skjöld, hafi sem sé ekki gert neitt það af sér, sem saknæmt er talið, og hafi ekki verið dæmdir að lögum, eða á þeim hvíli kvaðir eða dómar hins opinbera.<br>
En að vegabréfsbeiðandi geti ekki leng-ið vegabréf fyrir það eitt, að hann sé skuldugur um skatta og útsvar, er frcni-ur einkennileg ákvörðun, svo ekki sé dýpra tekið í árinni. Sú ákvörðun að ncita manni um vegabréf á þeim forsemdum, að hann skuldi skatt og útsvar, er það sania og að hann muni ckki og gcti ekki lengið viðurkenrnngu fyrir því, að hann sé íslenzkur þegn, þótt hann eigi tví-mælalaust rétt á því að fá sh'ka yfirlýs-ingu sem felst í vegabréfinu.
En að vegabréfsbeiðandi geti ekki fengið vegabréf fyrir það eitt, að hann sé skuldugur um skatta og útsvar, er fremur einkennileg ákvörðun, svo ekki sé dýpra tekið í árinni. Sú ákvörðun að neita manni um vegabréf á þeim forsendum, að hann skuldi skatt og útsvar, er það sama og að hann muni ekki og geti ekki fengið viðurkeninngu fyrir því, að hann sé íslenzkur þegn, þótt hann eigi tvímælalaust rétt á því að fá slíka yfirlýsingu sem felst í vegabréfinu.<br>
Það virðist vera og er allt annað að fá ferðaleyfi yfirvaldanna til lerðalaga úr landi, heldur en að biðja um vegabréf, því slíkt vcgabrél' getur verið nauðsyn-legt lyrir farmenn að hafa, atvinnu sinn-ar vegna, enda þótt þeir scu ckki með öllu skuldlausir við ríki og bæ. Vegabrcf-ið er og hefur vcrið viðurkenning og sönnunargagn viðkoniandi fyrir þjóð-erni hans, en aldrei hefur vcrið litið á það sem skuldakvittun fyrir útsvars- og skattagreiðslum. Að öllu jöfnu og í flest-um tilfellum er þjóðcrnis\ iðurkenning-arplaggið, vegabréfið, gefið út sem gild-andi plagg til .5 ára. Til lengri tíma en fyrir 5 ár í einu er víst ekki talið hægt að gefa út slíka viðurkenningu lil vegabréfs-hala. Gctur hann sem sagt fengið þegn-rcttinn viðnrkenndan í aðcins 5 ár í senn, en þó aðeins, að hann hali óflekkað mannorð.
Það virðist vera og er allt annað að fá ferðaleyfi yfirvaldanna til ferðalaga úr landi, heldur en að biðja um vegabréf, því slíkt vegabréf getur verið nauðsynlegt fyrir farmenn að hafa, atvinnu sinnar vegna, enda þótt þeir séu ekki með öllu skuldlausir við ríki og bæ. Vegabréfið er og hefur verið viðurkenning og sönnunargagn viðkomandi fyrir þjóðerni hans, en aldrei hefur verið litið á það sem skuldakvittun fyrir útsvars- og skattagreiðslum. Að öllu jöfnu og í flestum tilfellum er þjóðernisviðurkenningarplaggið, vegabréfið, gefið út sem gildandi plagg til 5 ára. Til lengri tíma en fyrir 5 ár í einu er víst ekki talið hægt að gefa út slíka viðurkenningu til vegabréfshafa. Getur hann sem sagt fengið þegnréttinn viðurkenndan í aðeins 5 ár í senn, en þó aðeins, að hann hafi óflekkað mannorð.<br>
Svo er og það. En hvernig er svo við-horlið fyrir ferðafrelsinu hér innanlands, ef valdhafarnir vildu beita mætti sínum, samanber gildandi lög viðvíkjandi þeim, sem illa eru staddir fjárhagslega?
Svo er og það. En hvernig er svo viðhorfið fyrir ferðafrelsinu hér innanlands, ef valdhafarnir vildu beita mætti sínum, samanber gildandi lög viðvíkjandi þeim, sem illa eru staddir fjárhagslega?
Þótt ótrúlegt sé, eru í gikli lög um
Þótt ótrúlegt sé, eru í gildi lög um kyrrsetningu og lögbann, lög nr. 18 frá 22. marz 1949. Í þessum lögum er heimilað að kyrrsetja skuldara eða setja hann inn og halda honum í varðhaldi í allt að sex mánaðar tíma, ef skuldheimtumenn fara þess á leit við viðkomandi valdsmann, enda verður gjörðarbeiðandi þá að leggja fram tryggingu vegna beiðni sinnar; tryggingu, sem tekin yrði gild. Sem sagt: á Íslandi er í dag í gildi skuldafangelsi, já, skuldafangelsi, jafnvel vegna smáskulda. En ljósi punkturinn er þó sá, að vegna góðvildar og réttsýni valdsmanna, hefur þessu ekki verið framfylgt, þar sem þeir hafa ekki viljað notfæra sér ómannúðlegar refsiaðferðir, þótt heimildir væru fyrir hendi.<br>
36 kyrrsetningu og lÖgbann, lög nr. 18 frá 22. marz 1949. í þessum lögum er hcimil-að að kyrrsetja skuldara eða setja hann inn og halda honum í varðhaldi í allt að sex mánaðar tíma, ef skuldheimtumenn lara þess á leit við \iðkomandi valds-mami, enda verður gjörðarbeiðandi þá að leggja fram tryggingu vegna beiðni sinn-ar; tiyggingu, sem tekin yrði gild. Sem sagt: á íslandi er í dag í gildi skuldafaug-elsi, já, skuldafangelsi, jafnvel vegna smá-skulda. En ljósi punkturinn er þó sá, að vegna góðvildar og réttsýni valdsmanna, hefur þessu ekki vcrið framfylgt, þar sem þeir hafa ekki viljað notfæra sér ómann-úðlegar refsiaðferðir, þótt heimildir væru f'yrir hendi.
Það ætti því að vera og er krafa dagsins til handa sjómannastéttinni, að lífsafkomumöguleikar, aðbúnaður og öryggi hennar sé bætt sem löng eru á. Lífeyrissjóður sé fyrir alla sjómenn. Atvinnutækin hafi ávallt fullkomnustu nútíma öryggistækjum á að skipa. Mannréttindin séu viðurkennd, felld séu úr gildi lög og reglur, sem heyra grárri fortíðinni til; lög, sem skerða dýrmætt frelsi einstaklingsins, lög sem alls ekki eiga heima í lýðfrjálsu landi, sem hefur á að skipa jafn dugmikilli sjómannastétt sem raun ber vitni; sjómannastétt, sem velferð Íslands hefur og mun að langmestu leyti byggjast á, þótt á engan hátt sé gert lítið úr eða vanmetin störf annarra stétta þjóðfélagsins. Heill, gifta og fararheill fylgi sjómannastéttinni í nútíð og framtíð.<br>
Það ætti því að vcra og er kraf'a dags-ins til handa sjóniannastéttinni, að lífsaf-komumöguleikar, aðbúnaður og öryggi hennar sé bætt scm l'öng eru á. Lífeyris-sjóður sé fyrir alla sjómcrm. Atvinnu-tækin liafi ávallt fullkomnustu nútíma öryggistækjum á að skipa. Mannréttind-in séu viðtirkennd, felld séu úr gildi lög og reglur, sern heyra grárri fortíðinni til; lög, scm skerða dýrmætt frelsi einstakl-ingsins, lög sem alls ekki eiga heima í lýðfrjálsu landi, sem hefur á að skipa jafn dugmikilli sjómannastétt sem raun bcr vitni; sjómannastétt, sem velferð íslands hefur og mun að langmestu leyti byggjast á, þótt á engan hátt sé gert lítið úr eða vanmetin störf annarra stétta þjóð-lciagsins. Heill, gifta og fararheill fylgi sjómannastcttinni í nútíð og frarntíð.
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 15. mars 2018 kl. 21:06


JÓN Í. SIGURÐSSON:


Heill sé sjómannastéttinni!


Nú, þegar hinni aflaríku vetrarvertíð er nýlokið, þá er margs að minnast og margt að þakka. Fyrst og fremst ber að þakka, nú sem fyrr, störf sjómannanna, þeirra sem hafa að langmestu borið hitann og þungann við öflun aflafanga fyrir þjóðarheildina og hafa með striti og erfiði, oft á tíðum við óhagkvæmar aðstæður, í stormum, úfnum sjó, unnið nótt með degi, möglunarlaust, við að afla bjargar í bú, og hafa þannig með striti sínu og aflaföngum skotið traustum máttarstoðum farsældar og hagsældar undir hornsteina þjóðarbúsins því til velferðar, aukinna lífsþæginda og áframhaldandi sjálfstæðrar tilveru og velgengni.
Fyrir störf þeirra ber öllum að þakka þeim að verðleikum, þótt að sjálfsögðu sé á engan hátt gert lítið úr störfum annarra stétta. Á degi sjómannanna er þeim að verðleikum sungið lof og hrós fyrir störf og framlag þeirra til búbótar íslenzka lýðveldinu, og eru þeir á þessum degi í mörgum blöðum og ræðum kallaðir hermenn Íslands eða hafsins hetjur og lofsungnir á margan hátt.
En slíkt lof vill því miður gleymast of fljótt, og er viðurkenningin fyrir unnin störf oft á tíðum skammvinn.
Við skyldum nú halda, að þessar hetjur hafsins eða hermenn Íslands þyrftu ekki að vera í vandræðum með að fá sig viðurkennda sem íslenzka ríkisborgara, ef þeir hugsuðu sér nú að taka sér frí frá störfum um sinn, létta sér upp og taka sér far með einhverskonar farkosti yfir pollinn. Þá skyldi maður ætla, að ekki stæði á nauðsynlegum áðurnefndum viðurkenningum. Svo gæti og einnig skeð, að einhverjum kæmi til hugar að stunda atvinnu á íslenzkum skipum, sem sigla til fjarlægra landa, og þurfa þá vinnu sinnar vegna að fá viðurkenningu fyrir því, að þeir eru íslenzkir þegnar.
Það hefur verið álitið, að sá sem fær svonefnt vegabréf sér til handa, útgefið af þar til rétthæfum mönnum fyrir hönd íslenzka lýðveldisins, hafi öðlazt viðurkenning fyrir því, að hann er það sem viðurkenningin hljóðar upp á, og hann er talinn þegn þess lands, sem vegabréfið geftir út. En það er nú alls ekki svo auðvelt sem skyldi að fá slíkt viðurkenningarplagg.
Þannig er, að hjá okkur eru allskonar lög og reglur, sem ólögfróðum virðist dægradvöl og ráðgátur. Sé vegabréfsbeiðandi ekki skuldlaus við ríki og bæ, hafi sem sagt ekki goldið að mestu leyti eða að fullu keisaranum, sem honum ber, eða samið um skuldirnar, þá vandast nú málið. Lög eru fyrir því, að hægt er að neita mönnum um ferðaleyfi; láta þeim ekki í té far til útlanda, hvorki fyrir gjald né án gjalds, nema þeir sýni og sanni, að þeir séu kvittir við ríki og bæ eða samið hafi verið um greiðslu skatta og skyldna og séu að sjálfsögðu með hreinan skjöld, hafi sem sé ekki gert neitt það af sér, sem saknæmt er talið, og hafi ekki verið dæmdir að lögum, eða á þeim hvíli kvaðir eða dómar hins opinbera.
En að vegabréfsbeiðandi geti ekki fengið vegabréf fyrir það eitt, að hann sé skuldugur um skatta og útsvar, er fremur einkennileg ákvörðun, svo ekki sé dýpra tekið í árinni. Sú ákvörðun að neita manni um vegabréf á þeim forsendum, að hann skuldi skatt og útsvar, er það sama og að hann muni ekki og geti ekki fengið viðurkeninngu fyrir því, að hann sé íslenzkur þegn, þótt hann eigi tvímælalaust rétt á því að fá slíka yfirlýsingu sem felst í vegabréfinu.
Það virðist vera og er allt annað að fá ferðaleyfi yfirvaldanna til ferðalaga úr landi, heldur en að biðja um vegabréf, því slíkt vegabréf getur verið nauðsynlegt fyrir farmenn að hafa, atvinnu sinnar vegna, enda þótt þeir séu ekki með öllu skuldlausir við ríki og bæ. Vegabréfið er og hefur verið viðurkenning og sönnunargagn viðkomandi fyrir þjóðerni hans, en aldrei hefur verið litið á það sem skuldakvittun fyrir útsvars- og skattagreiðslum. Að öllu jöfnu og í flestum tilfellum er þjóðernisviðurkenningarplaggið, vegabréfið, gefið út sem gildandi plagg til 5 ára. Til lengri tíma en fyrir 5 ár í einu er víst ekki talið hægt að gefa út slíka viðurkenningu til vegabréfshafa. Getur hann sem sagt fengið þegnréttinn viðurkenndan í aðeins 5 ár í senn, en þó aðeins, að hann hafi óflekkað mannorð.
Svo er og það. En hvernig er svo viðhorfið fyrir ferðafrelsinu hér innanlands, ef valdhafarnir vildu beita mætti sínum, samanber gildandi lög viðvíkjandi þeim, sem illa eru staddir fjárhagslega? Þótt ótrúlegt sé, eru í gildi lög um kyrrsetningu og lögbann, lög nr. 18 frá 22. marz 1949. Í þessum lögum er heimilað að kyrrsetja skuldara eða setja hann inn og halda honum í varðhaldi í allt að sex mánaðar tíma, ef skuldheimtumenn fara þess á leit við viðkomandi valdsmann, enda verður gjörðarbeiðandi þá að leggja fram tryggingu vegna beiðni sinnar; tryggingu, sem tekin yrði gild. Sem sagt: á Íslandi er í dag í gildi skuldafangelsi, já, skuldafangelsi, jafnvel vegna smáskulda. En ljósi punkturinn er þó sá, að vegna góðvildar og réttsýni valdsmanna, hefur þessu ekki verið framfylgt, þar sem þeir hafa ekki viljað notfæra sér ómannúðlegar refsiaðferðir, þótt heimildir væru fyrir hendi.
Það ætti því að vera og er krafa dagsins til handa sjómannastéttinni, að lífsafkomumöguleikar, aðbúnaður og öryggi hennar sé bætt sem löng eru á. Lífeyrissjóður sé fyrir alla sjómenn. Atvinnutækin hafi ávallt fullkomnustu nútíma öryggistækjum á að skipa. Mannréttindin séu viðurkennd, felld séu úr gildi lög og reglur, sem heyra grárri fortíðinni til; lög, sem skerða dýrmætt frelsi einstaklingsins, lög sem alls ekki eiga heima í lýðfrjálsu landi, sem hefur á að skipa jafn dugmikilli sjómannastétt sem raun ber vitni; sjómannastétt, sem velferð Íslands hefur og mun að langmestu leyti byggjast á, þótt á engan hátt sé gert lítið úr eða vanmetin störf annarra stétta þjóðfélagsins. Heill, gifta og fararheill fylgi sjómannastéttinni í nútíð og framtíð.