„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1959/ Þegar „Íslendingur” fórst 1916“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: JON SIGURÐSSON: PennrJslnidinour" fánt 1916 Árið 1911 var viðburðarríkt í sögu Eyjanna. Aflabrögð voru sérstaklega góð og vertíðin í heild, einhver sú bezta frá...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
JON SIGURÐSSON:
<big><center>JÓN SIGURÐSSON:</center></big><br>


PennrJslnidinour" fánt 1916
<big><big><center>Þegar „Íslendingur“ 1916</center></big></big><br>
   
   
Árið 1911 var viðburðarríkt í sögu Eyjanna. Aflabrögð voru sérstaklega góð og vertíðin í heild, einhver sú bezta frá því að vélbátarnir komu til sögunnar. Tíðarfar var að sama skapi gott. Eftir þessa vertíð urðu mikil umhrot til framfara og útgerðaraukningar. Voru þá pant-aðir 14 vélbátar til Eyja, 11 frá Danmörku, 2 frá Svíþjóð og einn var keyptur frá Seyðis-firði. Allir voru þessir bátar stærri en þeir, sem fyrir voru eða um 10 lestir. Sumir af þeim út-gerðarmönnum, sem fengu þessa nýju báta, áttu báta fyrir og seldu þá öðrum, svo útgerð' araukning varð mikil.
Árið 1911 var viðburðarríkt í sögu Eyjanna. Aflabrögð voru sérstaklega góð og vertíðin í heild, einhver sú bezta frá því að vélbátarnir komu til sögunnar. Tíðarfar var að sama skapi gott. Eftir þessa vertíð urðu mikil umbrot til framfara og útgerðaraukningar. Voru þá pantaðir 14 vélbátar til Eyja, 11 frá Danmörku, 2 frá Svíþjóð og einn var keyptur frá Seyðisfirði. Allir voru þessir bátar stærri en þeir, sem fyrir voru eða um 10 lestir. Sumir af þeim útgerðarmönnum, sem fengu þessa nýju báta, áttu báta fyrir og seldu þá öðrum, svo útgerðar aukning varð mikil.<br>
Um vorið 1911 komu 12 af bátunum, en Sví-þjóðarbátarnir tveir voru ekki væntanlegir fyrr en í marz 1912. Annan þeirra álti Friðrik Jóns-son á Látrum og útgerðarfélagar hans, þeir Ól-afur Jónsson Landamótum, Árni Jónsson í Görðum, Magnús Guðmundsson í Hlíðarási. Kristján Ingimundarson Klöpjj og Ágúst Bene-diktsson Kiðjabergi. Formaður bálsins var Friðrik Jónsson. Hinn bátinn áttu Guðjón Þórðarson í Heklu. sem var formaður með hann, Bjarni Einarsson í Hlaðbæ, Helgi Jóns-son Stei nuin. Þorsteinn Olafsson Haagarði og Friðrik Beneónýsson Gröf.
Um vorið 1911 komu 12 af bátunum, en Svíþjóðarbátarnir tveir voru ekki væntanlegir fyrr en í marz 1912. Annan þeirra átti [[Friðrik Jónsson (Látrum)|Friðrik Jónsson]] á [[Látur|Látrum]] og útgerðarfélagar hans, þeir [[Ólafur Jónsson (Landamótum)|Ólafur Jónsson]] [[Landamót|Landamótum]], [[Árni Jónsson (Görðum)|Árni Jónsson]] í [[Garðar|Görðum]], [[Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)|Magnús Guðmundsson]] í [[Hlíðarás|Hlíðarási]]. [[Kristján Ingimundarson]] [[Klöpp]] og [[Ágúst Benediktsson (Kiðjabergi)|Ágúst Benediktsson]] [[Kiðjaberg|Kiðjabergi]]. Formaður bátsins var Friðrik Jónsson. Hinn bátinn áttu [[Guðjón Þórðarson]] í [[Hekla|Heklu]], sem var formaður með hann, [[Bjarni Einarsson (Hlaðbæ)|Bjarni Einarsson]] í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], [[Helgi Jónsson (Steinum)|Helgi Jónsson]] [[Steinar|Steinum]]. [[Þorsteinn Ólafsson (Háagarði)|Þorsteinn Ólafsson]] [[Háigarður|Háagarði]] og [[Friðrik Benónýsson (Gröf)|Friðrik Benónýsson]] [[Gröf]].<br>
Um suinarið kom hingað einn bátur meðal hinna dönsku, sem þeir áttu einnig í, þeir Bjarni í Hlaðbæ, Helgi í Steinum o. fl. Var það að nokkru sama útgerðarfélag og það, er átti annan Svíþjóðarbátinn. Með þenna danska bát þeirra félaga, sem nefndur var „Sæfari".
Um sumarið kom hingað einn bátur meðal hinna dönsku, sem þeir áttu einnig í, þeir Bjarni í Hlaðbæ, Helgi í Steinum o. fl. Var það að nokkru sama útgerðarfélag og það, er átti annan Svíþjóðarbátinn. Með þenna danska bát þeirra félaga, sem nefndur var „Sæfari“, var [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Sveinn Jónsson]] á [[Landamót|Landamótum]]. Varð þetta mjög fengsæll bátur og góður og fiskaði Sveinn með ágætum á hann hverja vertíð.<br>
var Sveiun Jónsson á Landamótum. Varð þetta mjög fengsæll bátur og góður og fiskaði Sveinn með ágætum á hann hverja vertíð.
Tíminn leið nú fram í marzmánuð. Þá komu Svíþjóðarbátarnir með skipi til Eskifjarðar og varð þess vegna að fá menn hér til þess að sækja þá þangað og sigla þeim til Eyja. Friðrik Jónsson og hans félagar fengu til þessa [[Finnbogi Björnsson|Finnboga Björnsson]] skipstjóra í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], sem vélamann Gissur Filippusson, sem þá var hér í Eyjum, en háseti varð [[Árni Jónsson (Görðum)|Árni Jónsson]] í [[Garðar|Görðum]].<br>
Tíminn leið nú fram í marzmánuð. Þá komu Svíþjóðarbátarnir með skipi til Eskifjarðar og varð þess vegna að fá menn hér til þess að sækja þá þangað og sigla þeim til Eyja. Frið-rik Jónsson og hans félagar fengu til þessa Finnboga Björnsson skipstjóra í Norðurgarði. sem vélamann Gissur Filippusson, sem þá var hér í Eyjum, en háseti varð Arni Jónsson í Görðum.
Til að sækja hinn bátinn var fenginn sem skipstjóri [[Sigurjón Jónsson (Víðidal)|Sigurjón Jónsson]] í [[Víðidalur|Víðidal]], vélamaður Björn Bjarnason í Hlaðbæ og háseti Tómas Þórðarson Vallatúni Eyjafjöllum.<br>
Til að sækja hinn bátinn var fenginn sem skipstjóri Sigurjón Jónsson í Víðidal, vélainað-ur Björn Bjarnason í Hlaðbæ og háseti Tómas Þórðarson Vallatúni Eyjafjöllum.
Til Eyja hrepptu bátarnir versta veður og voru lengi á leiðinni að austan, en allt fór þó vel. Þegar heim kom voru bátunum gefin nöfn. Bátur Friðriks Jónssonar hlaut nafnið „Íslendingur“ og skrásetningarnr. Ve 161, en bátur Guðjóns og þeirra félaga hlaut nafnið „Happasæll“ Ve 162.<br>
Til Eyja hrepptu bátarnir versta veður og voru lengi á leiðinni að austan, en allt fór þó vel. Þegar heim kom voru bátunum gefin nöfn. Bátur Friðriks Jónssonar hlaut nafnið „íslend ingur" og skrásetningarnr. Ve 161, en bátur Guðjóns og þeirra félaga hlaut nafnið „Happa-sæll" Ve 162.
Þetta þóttu mikil skip, og voru þeir með þeim stærstu er hér höfðu komið. Þeir voru kantsettir, traustir að öllu leyli, með 14 hesta Skandiavél hvor, og voru það þær fyrstu slíkar, er til Eyja komu, og mjög glæsilegir fiskibátar.
Þetta þóttu mikil skip, og voru þeir með þeim stærstu cr hér höfðu komið. Þeir voru kantsettir, trauslir að öllu leyli, með 14 hesta Skandiavél hvor, og voru það þær fyrstu slík-ar. er til Eyja komu, og mjög glæsilegir fiski-bátar.
[[Mynd:Guðleifur Elísson Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Guðleifur Elísson, Brúnum, formaður á Íslending.]]
Friðrik Jónsson var með íslending í 3 ver-tíðir eða til vertíðaiioka 1914. Sagði hann þá af sér forincnnsku. Var hann óárurgður nieð aflabrögð sín á bátnum og þá'kominn nokkuð við aldur. Þá var ráðinn nvr formaður fvrir íslending. Það var Guðleifur Elísson frá Brún-um, Evjaf jöllum, þaulvanur formaður og fiski-sæll. Tók bann við bátnum veturinn 1915 og varð þá verlíð með hæstu aflabátum í vertíðar-lokin.
[[Mynd:Ólafur Jónsson Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Ólafur Jónsson, Landamótum, vélstjóri á Íslending.]]
Þessa vcrtíð. þ. e. 1915, var vélamaður á mb Enok I hjá Þórði Jónssyni á Bergi, Olafur Ingí-leifsson í Heiðarbæ. í'á var það í marzniánuði að þeir á Enok reru suður fyrir Geirfuglasker og lögðu þar línuna út frá skerinu. Þeir urðu heldur síðbúnir að draga og er því var lokið voru víst flcstir bátar farnir í land. Veður var gott þenna dag og drógu þeir á Enok inn að skerinu. Þá vakti Ólafur Ingileifsson allt í einu orðs á því við Þórð formann. sncmma ætli þeir að fara að liggja úti, þvi þarna komi bátur heimanað og stefni lil þeirra á Enok. Þórður
<br>
30    .
Friðrik Jónsson var með Íslending í 3 vertíðir eða til vertíðarloka 1914. Sagði hann þá af sér formennsku. Var hann óánægður með aflabrögð sín á bátnum og þá kominn nokkuð við aldur. Þá var ráðinn nýr formaður fyrir Íslending. Það var Guðleifur Elísson frá Brúnum, Eyjafjöllum, þaulvanur formaður og fiskisæll. Tók hann við bátnum veturinn 1915 og varð þá vertíð með hæstu aflabátum í vertíðarlokin.<br>
Olafur Jónsson. hanilaniótiim, vclstjóri á lslentling.
Þessa vertíð, þ. e. 1915, var vélamaður á mb Enok I hjá Þórði Jónssyni á [[Berg|Bergi]], [[Ólafur Ingileifsson]] í [[Heiðarbær|Heiðarbæ]]. Þá var það í marzmánuði að þeir á Enok reru suður fyrir Geirfuglasker og lögðu þar línuna út frá skerinu. Þeir urðu heldur síðbúnir að draga og er því var lokið voru víst flcstir bátar farnir í land. Veður var gott þenna dag og drógu þeir á Enok inn að skerinu. Þá vakti Ólafur Ingileifsson allt í einu orðs á því við Þórð formann, snemma ætli þeir að fara að liggja úti, þvi þarna komi bátur heimanað og stefni til þeirra á Enok. Þórður,
leit þá í áttina heim, en ekki gat hann komið auga á bátinn. ólafur varð hissa og sagði: „Sérðu ekki bátinn, maður, hann er svo til alveg að koma hérna til okkar? Þetta er Íslendingurinn.“ „Nei,“ sagði Þórður, „ég sé engan bát.“ Ólafur varð meir en lítið undrandi: „Nú er ég alveg hissa, sérðu ekki bátinn?“ Hann kallar á hásetana og spyr fyrst Valda Jónsson í Sandgerði: „Sérðu bátinn, sem kemur þarna?“ „Nei“ sagði Valdi. „ég sé engan bát, hvergi nokkurs staðar.“ Ólafi leizt nú ekki á blikuna. Hann kallaði þá í Magnús Runólfsson frá Sandgerði og spyr hann hvort hann sjái ekki bátinn, sem sé að koma til þeirra. „Nei,“ svaraði Magnús, „ég sé engan bát.“ „Hvað er þetta annars, ég skil þetta ekki. Sko, nú er hann Eyjólfur Sigurðsson að henda baujunni og Guðleifur er í stýrisgatinu. Sjáið þið ekki Íslendinginn? Hann er hér rétt við borðið hjá okkur.“ Enginn hinna aðspurðu sáu neitt til bátsins. Ólafur varð alveg undrandi. „Ég er svo alveg hissa,“ sagði hann, „ég horfi á bátinn hér alveg hjá og sé hann eins vel og ykkur!“ Enginn mannanna á Enok sá bátinn nema Ólafur. Hann sá hann alveg þar til hann hvarf út í hafmóðuna og virtist allt mjög eðlilegt um háttalag hans.<br>
[[Mynd:Eyjólfur Sigurðsson Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Eyjólfur Sigurður, Görðum, báðir á Íslending.]]
[[Mynd:Símon Guðmundsson Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Símon Guðmundsson, Kvíabóli, Mýrdal, háseti á Íslending.]]
[[Mynd:Árni Finnbogason Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Árni Finnbogason, Norðurgarði, formaður á Happasæl.]]
[[Mynd:Björn Bjarnason Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, vélstjóri á Happasæl.]]
Ólafur hugsar sér að taka eftir hvort báturinn lægi við bólið þegar þeir kæmu í land og féll talið um bátinn niður. Þeir luku svo við að draga línuna og héldu síðan heim. Það fyrsta sem Ólafur gerði var að athuga hvort Íslendingurinn lægi við bólið. Það reyndist vera. Hann lá við festi sína á Botninum. Ólafi fannst þetta allt mjög einkennilegt og ekki eitthvað með felldu. Datt honum ýmislegt í hug, en ræddi ekki frekar um þetta við skipshöfnina og hugsaði sér að geyma það með sjálfum sér og sjá hverju fram yndi.<br>
Nú leið sumarið. Guðleifur var ráðinn formaður með Íslending vertíðina 1916 og Ólafur Ingileifsson formaður með Ásdísi. Þá vertíð var og ráðinn formaður með Happasæl Árni Finnbogason frá Norðurgarði.
Vertíð hófst það ár strax með nýárinu. Þann 5. janúar var gott sjóveður með morgni, og var almennt róið. Um fjögur leytið fór að hvessa af SA, en um það bil voru bátarnir sem óðast að koma að landi úr róðrinum. Happasæll og Íslendingur voru þá báðir komnir. Um kl. sex kom mb Gnoð úr róðri. Formaður með hana var þá Helgi I. Bachmann. Kom hann með þau skilaboð í land, að mb Sæfari væri með bilaða vél og lægi fyrir akkeri vestan undir [[Ofanleitishamri|Ofanleitishamri]]. Eigendum Sæfara var tilkynnt þetta og báðu þeir þá Árna Finnbogason að fara í Happasæl og sækja Sæfarann. Tók hann því vel og lofaði þegar að fara. Einnig stóð til að fá mb Láru til bess að fara líka, þar eð öruggara þótti að tveir bátar færu út. Formaður á mb Láru var [[Finnbogi Finnbogason]] frá Norðurgarði, bróðir Árna. Fannst hann ekki í augnablikinu svo ekki náðist til hans. Eigendur Sæfara rákust þá á Guðleif Elísson, sem var á gangi niðri við höfnina, og báðu hann að fara á Íslending með Happasæl og sækja Sæfarann vestur undir Hamar. Guðleifur tók því mjög vel og taldi sér ekkert að vanbúnaði. Skömmu síðar lögðu þeir af stað út. Happasæll og Íslendingur, og gekk ferðin vel út höfnina og vestur eftir, þó veður væri þá orðið mjög slæmt, rok og haugasjór af SA.<br>
Þegar þeir komu til Sæfara við Hamarinn kom þeim saman um að haga heimferðinni þannig að Íslendingur fór fyrstur og var dráttartaug úr honum í Happasæl og síðnn dráttartaug úr Happasæl í Sæfara. Síðan var lagt af stað heim og gekk allt að óskum þrátt fyrir veðurofsann. En þegar beygt skyldi og haldið inn í höfnina gaf Sveinn Jónsson formaður á Sæfara blússmerki og gaf þarvið til kynna, að hann áliti ófært að fara inn í höfn vegna veðurofsans, leiðin væri ófær. Sneru þá bátarnir við og héldu aftur inn fyrir Klettinn og undir Kambinn. Gekk þetta vel og lögðust allir bátarnir þar. Þá sleppti Happasæll dráttartauginni, sem lá í Íslending, og drógu þeir Íslendingsmenn hana til sín. Það sáu þeir Happasælsmenn síðast til þeirra, því rétt í þessu tók Happasæll Sæfarann í drátt og fór með hann vestur með [[Þrælaeiði|Eiðinu]]. Bjuggust þeir við, að Íslendingur kæmi í kjölfar þeirra vestur eftir, en það varð þó ekki. Veður var þá orðið ákaflega hart og stórsjór, og mun vindur þá hafa verið nálægt 12 vindstigum. Happasæll ætlaði sér með Sæfarann undir Hamarinn, en svo var veðrið mikið, að hann komst þangað ekki, og rak bátana vestur úr Smáeyjasundi og vestur eftir Flóanum. Tvisvar slitnaði Sæfari aftan úr Happasæl og virtist ógerlegt að ná bátnum aftur, en í bæði skiptin tókst það þó um síðir. Sem sagt var veður mjög vont og var helzt við ekkert ráðið, en fyrir sérstakt harðfylgi og dugnað skipverja bátanna tókst þó að halda Sæfaranum. Þegar þar var komið voru bátarnir komnir langt vestur fyrir [[Álsey]] og gekk nú vel um stund að halda Sæfaranum þótt veður hefði enn harðnað mjög og kominn stórsjór. En rétt seinna slitnaði Sæfari enn aftan úr Happasæl og leit þá mjög illa út að takast mundi að ná honum aftur. Happasæll komst þó að honum og kallar þá Sveinn Jónsson formaður á Sæfara og segir að nú sé ekkert annað að gera en yfirgefa bátinn ef takast mætti að ná í mannskapinn. Happasæll lagði þá að Sæfara í mjög tvísýnu og svo vel tókst til að allir mennirnir komust yfir í Happasæl heilu og höldnu. Var það að allra dómi undursamlegt þrekvirki að ná mönnunum í þessum hamförum.<br>
Var síðan lagt af stað heim og gekk allt vel eftir aðstæðum. Var þó ekki komið heim í höfn fyrr en morguninn eftir. Var nóttin þeim mjög erfið, ströng og eftirminnileg.<br>
Þegar að höfninni kom var veður enn mjög vont og leiðin slæm, en innsiglingin fór þó vel. En svo var veður hart þegar inn kom, að Happasæll lenti upp í Botninn upp á þurrt, en óskemmdur með öllu.<br>
En hvað varð um Íslendinginn? Þeir á Happasæl sáu hann ekki eftir það að þeir skildu við Eiðið, er hann var að draga dráttartaugina. Það var líka það síðasta er til bátsins sást, og til hans spurðist ekki meira.<br>
[[Mynd:Þorsteinn Helgason Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Þorsteinn Helgason, Steinum, háseti á Happasæl.]]
[[Mynd:Páll Einarsson Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Páll Einarsson, Nýjabæ, háseti á Happsæl.]]
[[Mynd:Sveinn Jónsson Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Sveinn Jónsson, Landamótum, formaður á Sæfara.]]
[[Mynd:Tómas Þórðarson Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Tómas Þórðarson, Vallatúni, vélstjóri á Sæfara.]]
Strax og veðrinu tók að slota voru fengnir togarar til þess að leita Íslendingsins. Einnig var mb. Ásdís fengin til leitarinnar og var þá formaður með hana Ólafur Ingileifsson, sem áður getur. Var leitað allan daginn og fram á kvöld, en allt árangurslaust. Til Íslendingsins spurðist ekkert og ekkert sást af honum.<br>
Ýmsar getgátur urðu uppi um afdrif hans eins og gengur. Sumir héldu að hann hefði orðið fyrir vélbilun og hrakið upp í Smáeyjar, en sem sagt, það voru getgátur einar og engin rök til stuðnings þeirri ágizkun.<br>
Fyrir björgunarafrek sitt við Sæfaramenn fékk Árni Finnbogason skipstjóri á Happasæl viðurkenningu. Það voru 15 krónur í peningum og silfurpeningur að auki. Trúlega þættu það ekki mikil björgunarlaun nú á dögum. Bar mönnum saman um að það hefði verið hið mesta afrek að ná mönnunum úr Sæfaranum og ekki hefði þurft um endinn að spyrja, ef Árni Finnbogason hefði látið hættuna, sem björguninni fylgdi, nokkru máli skipta. Hann einsetti sér að ná mönnunum, og það tókst vel og giftusamlega.<br>
Þarna kom fram sýn Ólafs Ingileifssonar veturinn áður, fyrir sunnan Geirfuglasker. Verður ekki annað af henni ráðið, en að hún boðaði það sem nú var orðið.<br>
[[Mynd:Torfi Einarsson Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Torfi Einarsson, Varmahlíð, háseti á Sæfara.]]
[[Mynd:Jón Eyjólfsson Sdbl. 1959.jpg|miðja|thumb|200px|Jón Eyjólfsson, Mið-Grand, Eyjafjöllum, háseti á Sæfara.]]
Guðleifur Elísson var fæddur að Yztaskála undir Eyjafjöllum 29. ágúst 1880, og voru foreldrar hans Guðlaug Hieronimusdóttir og Elís Hjörleifsson. Guðleifur fór snemma að Miðmörk undir Eyjafjöllum og ólst þar upp til fermingaraldurs. Þar bjó þá Árni Árnason og Margrét Engilbertsdóttir. Um fermingu fór Guðleifur að Brúnum og var ætíð síðar kenndur við þann bæ og nefndur Guðleifur á Brúnum. Hann varð snemma bráðþroska og mjög mikið hraustmenni. Sextán ára fór hann til sjóróðra suður á Suðurnes fótgangandi með frænda sínum, Guðjóni í Ormskoti, síðar að Heiði í Eyjum. Voru þeir á líkum aldri og um æði margt líkir, þó ólikir væru í sjón. Þeir reru nefnda vertíð á Suðurnesjum, en næstu vertíð fóru þeir til Eyja. Mun það hafa verið árið 1898, og reru þeir á sitt hvoru skipinu.<br>
Guðleifur var mikið með [[Guðjón Jónsson (Sandfelli)|Guðjóni Jónsyni]] á [[Sandfell|Sandfelli]], sem lét svo ummælt að Guðleifur væri afbragð annarra manna og aldrei hefði hann kynnst öðrum eins á allan hátt. Kallaði Guðjón þó ekki allt ömmu sína í tali á mannkostum.<br>
Árið 1909 tók Guðleifur við formennsku á mb Lunda, sem hann átti með [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]]. Var Guðleifur snemma farsæll formaður og sjósóknari með þeim fremstu í Eyjum. Jafnhliða var hann og formaður á Austfjörðum með mb Herkules fyrir Sigfús Sveinsson á Norðfirði. Var það einn af fyrstu vélbátum austanlands. Sömu ummæli hafði Sigfús Sveinsson um Guðleif og Guðjón á Sandfelli, að Guðleifur væri afbragð annarra manna á flestum sviðum.<br>
Síðar varð Guðleifur með mb Víking á Seyðisfirði fyrir Brynjólf Sigurðsson, og var Guðleifur þar ávallt aflahæstur og mikils metinn formaður.<br>
Þótt Guðleifur færi snemma úr átthögum sínum frá Eyjafjöllunum, var hann þar þó viðloðandi fram á síðustu árin. Þar átti hann t. d. sína ágætu hesta, sem hann unni mjög. Hann var hesta- og vatnamaður mikill og góður. Hann var með hærri mönnum á vöxt, þrekinn, dökkur yfirlitum, svipmikill og virðulegur. Hann var fastur fyrir ef því var að skipta og hið mesta hraustmenni að burðum. Mætti með sanni segja um Guðleif:


leit þá í állina heim, en ekki gat hann komið auga á bátinn. Olafur varð hissa og sagði: ..Séi'ðu ekki bátinn, maður, hann er svo til al-veg að koma hérna til okkar'? Þelta er íslend-ingurinn." „Nei," sagði Þórður, ..ég sé engan bát." Olafur varð meir en lítið undrandi: ..\ú er ég alveg hissa, sérðu ekki bátinn?" Hann kallar á hásetana og spyr fyrst Valda Jónsson í Sandgerði: „Sérðu bátinn, sem kemur þarna?" „Nei," sagði Valdi. ..ég sé engan bát, hvergi nokkurs staðar."' Olafi leizt nú ekki á blikuna. Hann kallaði þá í Magnús Runólfsson frá Sandgerði og spyr hann hvorl hann sjái ekki bátinn, sem sc koma til þeirra. „Nei," svaraði Magnús, „ég sé engan bát." ..Hvað er þetta annars, ég skil þetta ekki. Sko. nú er hann Eyjólfur Sigurðsson henda baujunni og Guðleifur cr í stýrisgatinu. Sjáið þið ekki ís-lendinginn? Hann er hér rétt við borðið hjá okkur." Enginn hinna aðspurðu sáu neitt til bátsins. Ólafur varð alveg undrandi. „Ég er svo alveg hissa," sagði haim, ,,ég horfi á bát-inn hér alveg hjá og sé hann eins vel og ykk-ur!" Enginn tnannanna á Enok sá bátinn nema Olafur. Hann sá hann alveg þar til hann hvarf út í hafmóðuna og virtist allt mjög eðlilegt um háttalag hans.
''Sérhver hreyfing sýndi fjör,''<br>
Olafur hugsar sér að taka eftir hvort bálur-inn lægi við bólið þegar þeir kæmu í land og féll talið um bátinn niður. Þeir luku svo við að draga línuna og héldu -íðan heim. Það fvrsta sem Olafur gerði var að athuga hvoit ísiend-iirgurinn lægi við bólið. Það reyndist vera. Haim lá við festi sína á Boininum. Olafi fannfl þeíta allt mjög einkennilegt og ekki eitthvað með felldu. Datt honum ýmislegt í hug. en ræddi ekki frekar um þctta við skipshöfnina og hugsaði sér að geyma það með sjálfum sér og sjá hverju fram yndi.
''svipur reifur, lundin ör,''<br>
Nú leið sumarið. Guðleifur var ráðinn for-nraður með Islending vertíðina 1916 og Olafur Ingileifsson formaður með Asdísi. Þá vertíð vcr og ráðinn íoimaður með Happasæl Arni Finnbogason frá Norðurgarði.
''örvum dreifðu augun snör . . .''<br>
Vertíð hóíst það ár sirax með nýárinu. Þann 5. janúar var go;t sjóveður með morgni. og var almennt róið. Unr fjögur leytið fór að hvessr af SA, en um það bil voru bátarnir sem óðx l að koma að landi úr róðrinutn. Happasæll og íslendingur voru þá báðir komnir. Lhn kl. sex kom mb Gnoð úr róðri. Formaður með hana var þá Helgi I. Bachmsnn. Kom hann með þau skilaboð í land, að nrb Sæfari væri með bilaða vél og lægi fvrir akkeri vestan undir Ofanleitis-hamri. Eigendum Sæfara var tilkynnt þetta og báðu þeir þá Árna Finnbogason fara í Happasæl og sækja Sæfarann. Tók hann því vel og lofaoi þegar fara. Einnig stóð til að fá inb Láru lil bess að fara líka, þar eð öruggara þótti að tveir bátar íæru út. Formaður á mb Láru var Finnbogi Finnbogason írá Norður-garði, bróðir Árna. Fannst hann ekki i augna-blikinu svo ekki náðist til hans. Eigendur Sæ-fara rákust þá á Guðleif Ehsson, sem var á gangi niðri við höfnina, og báðu hann að fara á íslending með Happasæl og sækja Sæfarann vestur undir Hamar. Guðleifur tók því mjög vel og taldi sér ekkert að vanbúnaði. Skömmu síðar lögðu þeir af stað út. Happasæll og ís-lendingur, og gekk ferðin vel út höfnina og vestur eftir, þó veður væri þá orðið mjög slæmt, rok og haugasjór af SA.
 
Þegar þeir komu til Sæfara við Hamarinn kom þeim saman um að haga heimferðinni þannig að íslendingur fór fyrstur og var drátt-artaug úr honum í Happasæl og síðnn dráttar-taug úr Happasæl í Sæfara. Síðan var lagt af stað heim og gekk allt að óskum þrátt fyrir veðurofsann. En þegar beygt skyldi og haldið inn í höfnina gaf Sveinn Jónsson formaður á Sæfara blússmerki og gaf þarvið til kynna, að hann áliti ófaírt að fara inn í höfn vegna veð-urofsans, leiðin væri ófær. Sneru þá bátarnir við og héldu aftur inn fyrir Klettinn og undir Kambinn. Gekk þetta vel og lögðust allir bát-arnir þar. Þá sleppti Happasa:ll dráltartaug-inni, sem Iá í íslending. og drógu }ieir íslend-ingsmenn hana til sín. Það sáu þeir Happasæls-menn síðast lil þeirra, því rétl í þessu tók Happasæll Sæfarann í drátt og fór með hann veslur nieð Eiðinu. Bjuggust þeir við, að ís-lendingur kæmi í kjölfar þeirra vestur eftir, en það varð þó ekki. Veður var þá orðið ákaflega hart og stórsjór, og mun vindur þá hafa verið nálægt 12 vindstigum. Happasæll ætlaði sér mcð Sæfarann undir Hamarinn, en svo var veðrið mikið, að hann koinst þangað ekki, og rak bátana vestur úr Smáeyjasundi og vestur eftir Flóanum. Tvisvar slitnaði Sæfari aftan úr fíappasæl og virtist ógerlegt að ná báttium aft-ur, en í bæði skiptin tókst það þó um síðir. Sem sagt var veður mjög vont og var helzt við ekkert ráðið, en fyrir sérstakt harðfylgi og dugnað skipverja bátanna tókst þó að halda Sæfaranum. Þegar þar var komið voru bátarn-ir komnir langt vestur fyrir Alsey og gekk nú vel um stund að halda Sæfaranum þótt veð-ur hefði enn harðnað mjög og kominn stór-sjór. En rétt seinna slitnaði Sæfari enn aftan úr Ha]jpasæl og leit þá mjög illa út að takast niundi honum aftur. Happasæll komst þó að honum og kallar þá Sveinn Jónsson for-maður á Sæfara og segir að nú sé ekkert annað að gera en yfirgefa bátinn ef takast mætti að ná í mannskapinn. Happasæll lagði þá að Sæ-fara í mjög tvísýnu og svo vel tókst til að allir mennirnir komust yfir í Happasæl heilu og höldnu. Var það að allra dómi undursamlegt þrekvirki að tiá mönnunum í þessum hamför-um.
''Fullur kæti, fær í margt,''<br>
Var síðan lagt af stað heim og gekk allt vel eftir aðstæðum. Var þó ekki komið heim í höfii fyrr en morguninn eftir. Var nóttin þeim mjög erfið, ströng og eftirminnileg.
''frískur ætíð, tefldi djarft,''<br>
Þegar að höfninni kom var veður emi injög vont og leiðin slæm, en innsiglingin fór þó vel. En svo var veður hart þegar inn kom, að Happasaíll lenti upp í Botninn upp á þurrt, en óskemmdur með öllu.
''lét oft mæta hörðu hart,''<br>
En hvað varð um Islendinginn? Þeir á Happasæl sáu hann ekki eftir það að þeir skildu við Eiðið, er hann var að draga drátt-artaugina. Það var líka það síðasta er til báts-ins sást, og til hans spurðist ekki meira.
''henti þræta gaf sig vart.''<br>
Strax og veðrinu tók að slota voru fengnir
 
Guðleifur var víðlesinn og greindur vel, hagmæltur og bráðskemmtilegur í vinahóp, fyndinn í tilsvörum og léttur á allan hátt.<br>
Hann var ókvæntur og barnlaus, en bjó með móður sinni síðasta árið hér í Eyjum, í [[Höfðahús|Höfðahúsi]]. Bræður átti hann þrjá: Sigurjón, sem lézt ungur Yztaskála, Kort Elísson á Fit, sem lengi var sjómaður hér í Eyjum, og Guðmund á Seljalandi, sem einnig var sjómaður hér í Eyjum.<br>
Þeir sem drukknuðu á mb Íslending voru þessir auk Guðleifs: [[Ólafur Jónsson (Landamótum)|Ólafur Jónsson]] [[Landamót|Landamótum]]. Hann var fæddur Eyjahólum í Mýrdal, en kom alfluttur til Eyja 1908. Var hann fyrst vélamaður hjá Friðrik bróður sínum á mb Heklu og síðan á mb Íslending til dauðadags. Hann var mjög vandaður maður eins og bræður hans, vinmagur og afhaldinn. Kona hans var [[Geirlaug Sigurðardóttir (Landamótum)|Geirlaug Sigurðardóttir]] og voru börn þeirra þessi: [[Sigríður Ólafsdóttir (Landamótum)|Sigríður]], búsett í Reykjavík, og [[Guðjón Ólafsson (Landamótum)|Guðjón]] formaður með mb Agústu (Guðjón Ólafsson frá Landamótum). Einnig drukknaði með Íslending Símon Guðmundsson frá Kvíabóli Mýrdal. Hann kom fyrst til Eyja 1912 og var þá beitumaður við mb Ísland, en það fórst þann vetur. Eftir það var Símon hjá þeim Eyjarhólabræðrum þar til hann fórst með Íslendingi. Það var harðfrískur maður, bróðir Guðjóns þess er nú býr Prestshúsum í Mýrdal. Sá fjórði er fórst með Íslendingi var Eyjólfur Sigurðsson, fæddur Rauðsbakka undir Eyjafjöllum. Hann kom til Eyja árið 1910 og stundaði sjó hér á ýmsum bátum. Lengst var hann með Guðlaugi Elíssyni, bæði hér í Eyjum og á Austfjörðum, hraustur maður og sjómaður góður. Hann var ókvæntur og barnlaus.<br>
 
Ég hef þá lokið þessari frásögn. Eflaust hefði mátt gera hana betur úr garði, ef tími hefði unnizt til, en um það verður ekki bætt héðan af. Þetta er ein af frásögnum þeim, sem lifað hafa á vörum manna, síðan atburðurinn varð, og fannst mér rétt að bjarga honum frá gleymsku, þó tíminn leyfði hins vegar ekki að gera hana svo vel úr garði sem ég hefði kosið og hún á fyllilega skilið.<br>
 
''Vestmannaeyjum, 22. 5. 1959.''<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 13. mars 2018 kl. 13:44

JÓN SIGURÐSSON:


Þegar „Íslendingur“ 1916


Árið 1911 var viðburðarríkt í sögu Eyjanna. Aflabrögð voru sérstaklega góð og vertíðin í heild, einhver sú bezta frá því að vélbátarnir komu til sögunnar. Tíðarfar var að sama skapi gott. Eftir þessa vertíð urðu mikil umbrot til framfara og útgerðaraukningar. Voru þá pantaðir 14 vélbátar til Eyja, 11 frá Danmörku, 2 frá Svíþjóð og einn var keyptur frá Seyðisfirði. Allir voru þessir bátar stærri en þeir, sem fyrir voru eða um 10 lestir. Sumir af þeim útgerðarmönnum, sem fengu þessa nýju báta, áttu báta fyrir og seldu þá öðrum, svo útgerðar aukning varð mikil.
Um vorið 1911 komu 12 af bátunum, en Svíþjóðarbátarnir tveir voru ekki væntanlegir fyrr en í marz 1912. Annan þeirra átti Friðrik Jónsson á Látrum og útgerðarfélagar hans, þeir Ólafur Jónsson Landamótum, Árni Jónsson í Görðum, Magnús Guðmundsson í Hlíðarási. Kristján Ingimundarson Klöpp og Ágúst Benediktsson Kiðjabergi. Formaður bátsins var Friðrik Jónsson. Hinn bátinn áttu Guðjón Þórðarson í Heklu, sem var formaður með hann, Bjarni Einarsson í Hlaðbæ, Helgi Jónsson Steinum. Þorsteinn Ólafsson Háagarði og Friðrik Benónýsson Gröf.
Um sumarið kom hingað einn bátur meðal hinna dönsku, sem þeir áttu einnig í, þeir Bjarni í Hlaðbæ, Helgi í Steinum o. fl. Var það að nokkru sama útgerðarfélag og það, er átti annan Svíþjóðarbátinn. Með þenna danska bát þeirra félaga, sem nefndur var „Sæfari“, var Sveinn Jónsson á Landamótum. Varð þetta mjög fengsæll bátur og góður og fiskaði Sveinn með ágætum á hann hverja vertíð.
Tíminn leið nú fram í marzmánuð. Þá komu Svíþjóðarbátarnir með skipi til Eskifjarðar og varð þess vegna að fá menn hér til þess að sækja þá þangað og sigla þeim til Eyja. Friðrik Jónsson og hans félagar fengu til þessa Finnboga Björnsson skipstjóra í Norðurgarði, sem vélamann Gissur Filippusson, sem þá var hér í Eyjum, en háseti varð Árni Jónsson í Görðum.
Til að sækja hinn bátinn var fenginn sem skipstjóri Sigurjón Jónsson í Víðidal, vélamaður Björn Bjarnason í Hlaðbæ og háseti Tómas Þórðarson Vallatúni Eyjafjöllum.
Til Eyja hrepptu bátarnir versta veður og voru lengi á leiðinni að austan, en allt fór þó vel. Þegar heim kom voru bátunum gefin nöfn. Bátur Friðriks Jónssonar hlaut nafnið „Íslendingur“ og skrásetningarnr. Ve 161, en bátur Guðjóns og þeirra félaga hlaut nafnið „Happasæll“ Ve 162.
Þetta þóttu mikil skip, og voru þeir með þeim stærstu er hér höfðu komið. Þeir voru kantsettir, traustir að öllu leyli, með 14 hesta Skandiavél hvor, og voru það þær fyrstu slíkar, er til Eyja komu, og mjög glæsilegir fiskibátar.

Guðleifur Elísson, Brúnum, formaður á Íslending.
Ólafur Jónsson, Landamótum, vélstjóri á Íslending.


Friðrik Jónsson var með Íslending í 3 vertíðir eða til vertíðarloka 1914. Sagði hann þá af sér formennsku. Var hann óánægður með aflabrögð sín á bátnum og þá kominn nokkuð við aldur. Þá var ráðinn nýr formaður fyrir Íslending. Það var Guðleifur Elísson frá Brúnum, Eyjafjöllum, þaulvanur formaður og fiskisæll. Tók hann við bátnum veturinn 1915 og varð þá vertíð með hæstu aflabátum í vertíðarlokin.
Þessa vertíð, þ. e. 1915, var vélamaður á mb Enok I hjá Þórði Jónssyni á Bergi, Ólafur Ingileifsson í Heiðarbæ. Þá var það í marzmánuði að þeir á Enok reru suður fyrir Geirfuglasker og lögðu þar línuna út frá skerinu. Þeir urðu heldur síðbúnir að draga og er því var lokið voru víst flcstir bátar farnir í land. Veður var gott þenna dag og drógu þeir á Enok inn að skerinu. Þá vakti Ólafur Ingileifsson allt í einu orðs á því við Þórð formann, að snemma ætli þeir að fara að liggja úti, þvi þarna komi bátur heimanað og stefni til þeirra á Enok. Þórður, leit þá í áttina heim, en ekki gat hann komið auga á bátinn. ólafur varð hissa og sagði: „Sérðu ekki bátinn, maður, hann er svo til alveg að koma hérna til okkar? Þetta er Íslendingurinn.“ „Nei,“ sagði Þórður, „ég sé engan bát.“ Ólafur varð meir en lítið undrandi: „Nú er ég alveg hissa, sérðu ekki bátinn?“ Hann kallar á hásetana og spyr fyrst Valda Jónsson í Sandgerði: „Sérðu bátinn, sem kemur þarna?“ „Nei“ sagði Valdi. „ég sé engan bát, hvergi nokkurs staðar.“ Ólafi leizt nú ekki á blikuna. Hann kallaði þá í Magnús Runólfsson frá Sandgerði og spyr hann hvort hann sjái ekki bátinn, sem sé að koma til þeirra. „Nei,“ svaraði Magnús, „ég sé engan bát.“ „Hvað er þetta annars, ég skil þetta ekki. Sko, nú er hann Eyjólfur Sigurðsson að henda baujunni og Guðleifur er í stýrisgatinu. Sjáið þið ekki Íslendinginn? Hann er hér rétt við borðið hjá okkur.“ Enginn hinna aðspurðu sáu neitt til bátsins. Ólafur varð alveg undrandi. „Ég er svo alveg hissa,“ sagði hann, „ég horfi á bátinn hér alveg hjá og sé hann eins vel og ykkur!“ Enginn mannanna á Enok sá bátinn nema Ólafur. Hann sá hann alveg þar til hann hvarf út í hafmóðuna og virtist allt mjög eðlilegt um háttalag hans.

Eyjólfur Sigurður, Görðum, báðir á Íslending.
Símon Guðmundsson, Kvíabóli, Mýrdal, háseti á Íslending.
Árni Finnbogason, Norðurgarði, formaður á Happasæl.
Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, vélstjóri á Happasæl.

Ólafur hugsar sér að taka eftir hvort báturinn lægi við bólið þegar þeir kæmu í land og féll talið um bátinn niður. Þeir luku svo við að draga línuna og héldu síðan heim. Það fyrsta sem Ólafur gerði var að athuga hvort Íslendingurinn lægi við bólið. Það reyndist vera. Hann lá við festi sína á Botninum. Ólafi fannst þetta allt mjög einkennilegt og ekki eitthvað með felldu. Datt honum ýmislegt í hug, en ræddi ekki frekar um þetta við skipshöfnina og hugsaði sér að geyma það með sjálfum sér og sjá hverju fram yndi.
Nú leið sumarið. Guðleifur var ráðinn formaður með Íslending vertíðina 1916 og Ólafur Ingileifsson formaður með Ásdísi. Þá vertíð var og ráðinn formaður með Happasæl Árni Finnbogason frá Norðurgarði. Vertíð hófst það ár strax með nýárinu. Þann 5. janúar var gott sjóveður með morgni, og var almennt róið. Um fjögur leytið fór að hvessa af SA, en um það bil voru bátarnir sem óðast að koma að landi úr róðrinum. Happasæll og Íslendingur voru þá báðir komnir. Um kl. sex kom mb Gnoð úr róðri. Formaður með hana var þá Helgi I. Bachmann. Kom hann með þau skilaboð í land, að mb Sæfari væri með bilaða vél og lægi fyrir akkeri vestan undir Ofanleitishamri. Eigendum Sæfara var tilkynnt þetta og báðu þeir þá Árna Finnbogason að fara í Happasæl og sækja Sæfarann. Tók hann því vel og lofaði þegar að fara. Einnig stóð til að fá mb Láru til bess að fara líka, þar eð öruggara þótti að tveir bátar færu út. Formaður á mb Láru var Finnbogi Finnbogason frá Norðurgarði, bróðir Árna. Fannst hann ekki í augnablikinu svo ekki náðist til hans. Eigendur Sæfara rákust þá á Guðleif Elísson, sem var á gangi niðri við höfnina, og báðu hann að fara á Íslending með Happasæl og sækja Sæfarann vestur undir Hamar. Guðleifur tók því mjög vel og taldi sér ekkert að vanbúnaði. Skömmu síðar lögðu þeir af stað út. Happasæll og Íslendingur, og gekk ferðin vel út höfnina og vestur eftir, þó veður væri þá orðið mjög slæmt, rok og haugasjór af SA.
Þegar þeir komu til Sæfara við Hamarinn kom þeim saman um að haga heimferðinni þannig að Íslendingur fór fyrstur og var dráttartaug úr honum í Happasæl og síðnn dráttartaug úr Happasæl í Sæfara. Síðan var lagt af stað heim og gekk allt að óskum þrátt fyrir veðurofsann. En þegar beygt skyldi og haldið inn í höfnina gaf Sveinn Jónsson formaður á Sæfara blússmerki og gaf þarvið til kynna, að hann áliti ófært að fara inn í höfn vegna veðurofsans, leiðin væri ófær. Sneru þá bátarnir við og héldu aftur inn fyrir Klettinn og undir Kambinn. Gekk þetta vel og lögðust allir bátarnir þar. Þá sleppti Happasæll dráttartauginni, sem lá í Íslending, og drógu þeir Íslendingsmenn hana til sín. Það sáu þeir Happasælsmenn síðast til þeirra, því rétt í þessu tók Happasæll Sæfarann í drátt og fór með hann vestur með Eiðinu. Bjuggust þeir við, að Íslendingur kæmi í kjölfar þeirra vestur eftir, en það varð þó ekki. Veður var þá orðið ákaflega hart og stórsjór, og mun vindur þá hafa verið nálægt 12 vindstigum. Happasæll ætlaði sér með Sæfarann undir Hamarinn, en svo var veðrið mikið, að hann komst þangað ekki, og rak bátana vestur úr Smáeyjasundi og vestur eftir Flóanum. Tvisvar slitnaði Sæfari aftan úr Happasæl og virtist ógerlegt að ná bátnum aftur, en í bæði skiptin tókst það þó um síðir. Sem sagt var veður mjög vont og var helzt við ekkert ráðið, en fyrir sérstakt harðfylgi og dugnað skipverja bátanna tókst þó að halda Sæfaranum. Þegar þar var komið voru bátarnir komnir langt vestur fyrir Álsey og gekk nú vel um stund að halda Sæfaranum þótt veður hefði enn harðnað mjög og kominn stórsjór. En rétt seinna slitnaði Sæfari enn aftan úr Happasæl og leit þá mjög illa út að takast mundi að ná honum aftur. Happasæll komst þó að honum og kallar þá Sveinn Jónsson formaður á Sæfara og segir að nú sé ekkert annað að gera en yfirgefa bátinn ef takast mætti að ná í mannskapinn. Happasæll lagði þá að Sæfara í mjög tvísýnu og svo vel tókst til að allir mennirnir komust yfir í Happasæl heilu og höldnu. Var það að allra dómi undursamlegt þrekvirki að ná mönnunum í þessum hamförum.
Var síðan lagt af stað heim og gekk allt vel eftir aðstæðum. Var þó ekki komið heim í höfn fyrr en morguninn eftir. Var nóttin þeim mjög erfið, ströng og eftirminnileg.
Þegar að höfninni kom var veður enn mjög vont og leiðin slæm, en innsiglingin fór þó vel. En svo var veður hart þegar inn kom, að Happasæll lenti upp í Botninn upp á þurrt, en óskemmdur með öllu.
En hvað varð um Íslendinginn? Þeir á Happasæl sáu hann ekki eftir það að þeir skildu við Eiðið, er hann var að draga dráttartaugina. Það var líka það síðasta er til bátsins sást, og til hans spurðist ekki meira.

Þorsteinn Helgason, Steinum, háseti á Happasæl.
Páll Einarsson, Nýjabæ, háseti á Happsæl.
Sveinn Jónsson, Landamótum, formaður á Sæfara.
Tómas Þórðarson, Vallatúni, vélstjóri á Sæfara.

Strax og veðrinu tók að slota voru fengnir togarar til þess að leita Íslendingsins. Einnig var mb. Ásdís fengin til leitarinnar og var þá formaður með hana Ólafur Ingileifsson, sem áður getur. Var leitað allan daginn og fram á kvöld, en allt árangurslaust. Til Íslendingsins spurðist ekkert og ekkert sást af honum.
Ýmsar getgátur urðu uppi um afdrif hans eins og gengur. Sumir héldu að hann hefði orðið fyrir vélbilun og hrakið upp í Smáeyjar, en sem sagt, það voru getgátur einar og engin rök til stuðnings þeirri ágizkun.
Fyrir björgunarafrek sitt við Sæfaramenn fékk Árni Finnbogason skipstjóri á Happasæl viðurkenningu. Það voru 15 krónur í peningum og silfurpeningur að auki. Trúlega þættu það ekki mikil björgunarlaun nú á dögum. Bar mönnum saman um að það hefði verið hið mesta afrek að ná mönnunum úr Sæfaranum og ekki hefði þurft um endinn að spyrja, ef Árni Finnbogason hefði látið hættuna, sem björguninni fylgdi, nokkru máli skipta. Hann einsetti sér að ná mönnunum, og það tókst vel og giftusamlega.
Þarna kom fram sýn Ólafs Ingileifssonar veturinn áður, fyrir sunnan Geirfuglasker. Verður ekki annað af henni ráðið, en að hún boðaði það sem nú var orðið.

Torfi Einarsson, Varmahlíð, háseti á Sæfara.
Jón Eyjólfsson, Mið-Grand, Eyjafjöllum, háseti á Sæfara.

Guðleifur Elísson var fæddur að Yztaskála undir Eyjafjöllum 29. ágúst 1880, og voru foreldrar hans Guðlaug Hieronimusdóttir og Elís Hjörleifsson. Guðleifur fór snemma að Miðmörk undir Eyjafjöllum og ólst þar upp til fermingaraldurs. Þar bjó þá Árni Árnason og Margrét Engilbertsdóttir. Um fermingu fór Guðleifur að Brúnum og var ætíð síðar kenndur við þann bæ og nefndur Guðleifur á Brúnum. Hann varð snemma bráðþroska og mjög mikið hraustmenni. Sextán ára fór hann til sjóróðra suður á Suðurnes fótgangandi með frænda sínum, Guðjóni í Ormskoti, síðar að Heiði í Eyjum. Voru þeir á líkum aldri og um æði margt líkir, þó ólikir væru í sjón. Þeir reru nefnda vertíð á Suðurnesjum, en næstu vertíð fóru þeir til Eyja. Mun það hafa verið árið 1898, og reru þeir á sitt hvoru skipinu.
Guðleifur var mikið með Guðjóni Jónsyni á Sandfelli, sem lét svo ummælt að Guðleifur væri afbragð annarra manna og aldrei hefði hann kynnst öðrum eins á allan hátt. Kallaði Guðjón þó ekki allt ömmu sína í tali á mannkostum.
Árið 1909 tók Guðleifur við formennsku á mb Lunda, sem hann átti með Gísla J. Johnsen. Var Guðleifur snemma farsæll formaður og sjósóknari með þeim fremstu í Eyjum. Jafnhliða var hann og formaður á Austfjörðum með mb Herkules fyrir Sigfús Sveinsson á Norðfirði. Var það einn af fyrstu vélbátum austanlands. Sömu ummæli hafði Sigfús Sveinsson um Guðleif og Guðjón á Sandfelli, að Guðleifur væri afbragð annarra manna á flestum sviðum.
Síðar varð Guðleifur með mb Víking á Seyðisfirði fyrir Brynjólf Sigurðsson, og var Guðleifur þar ávallt aflahæstur og mikils metinn formaður.
Þótt Guðleifur færi snemma úr átthögum sínum frá Eyjafjöllunum, var hann þar þó viðloðandi fram á síðustu árin. Þar átti hann t. d. sína ágætu hesta, sem hann unni mjög. Hann var hesta- og vatnamaður mikill og góður. Hann var með hærri mönnum á vöxt, þrekinn, dökkur yfirlitum, svipmikill og virðulegur. Hann var fastur fyrir ef því var að skipta og hið mesta hraustmenni að burðum. Mætti með sanni segja um Guðleif:

Sérhver hreyfing sýndi fjör,
svipur reifur, lundin ör,
örvum dreifðu augun snör . . .

Fullur kæti, fær í margt,
frískur ætíð, tefldi djarft,
lét oft mæta hörðu hart,
henti þræta gaf sig vart.

Guðleifur var víðlesinn og greindur vel, hagmæltur og bráðskemmtilegur í vinahóp, fyndinn í tilsvörum og léttur á allan hátt.
Hann var ókvæntur og barnlaus, en bjó með móður sinni síðasta árið hér í Eyjum, í Höfðahúsi. Bræður átti hann þrjá: Sigurjón, sem lézt ungur að Yztaskála, Kort Elísson á Fit, sem lengi var sjómaður hér í Eyjum, og Guðmund á Seljalandi, sem einnig var sjómaður hér í Eyjum.
Þeir sem drukknuðu á mb Íslending voru þessir auk Guðleifs: Ólafur Jónsson Landamótum. Hann var fæddur að Eyjahólum í Mýrdal, en kom alfluttur til Eyja 1908. Var hann fyrst vélamaður hjá Friðrik bróður sínum á mb Heklu og síðan á mb Íslending til dauðadags. Hann var mjög vandaður maður eins og bræður hans, vinmagur og afhaldinn. Kona hans var Geirlaug Sigurðardóttir og voru börn þeirra þessi: Sigríður, búsett í Reykjavík, og Guðjón formaður með mb Agústu (Guðjón Ólafsson frá Landamótum). Einnig drukknaði með Íslending Símon Guðmundsson frá Kvíabóli Mýrdal. Hann kom fyrst til Eyja 1912 og var þá beitumaður við mb Ísland, en það fórst þann vetur. Eftir það var Símon hjá þeim Eyjarhólabræðrum þar til hann fórst með Íslendingi. Það var harðfrískur maður, bróðir Guðjóns þess er nú býr að Prestshúsum í Mýrdal. Sá fjórði er fórst með Íslendingi var Eyjólfur Sigurðsson, fæddur að Rauðsbakka undir Eyjafjöllum. Hann kom til Eyja árið 1910 og stundaði sjó hér á ýmsum bátum. Lengst var hann með Guðlaugi Elíssyni, bæði hér í Eyjum og á Austfjörðum, hraustur maður og sjómaður góður. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Ég hef þá lokið þessari frásögn. Eflaust hefði mátt gera hana betur úr garði, ef tími hefði unnizt til, en um það verður ekki bætt héðan af. Þetta er ein af frásögnum þeim, sem lifað hafa á vörum manna, síðan atburðurinn varð, og fannst mér rétt að bjarga honum frá gleymsku, þó tíminn leyfði hins vegar ekki að gera hana svo vel úr garði sem ég hefði kosið og hún á fyllilega skilið.

Vestmannaeyjum, 22. 5. 1959.