„Ritverk Árna Árnasonar/Snorri Þórðarson (Steini)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 13412.jpg|thumb|250px|''Snorri Þórðarson.]] | |||
'''Kynning''' | |||
[[Flokkur: | '''Snorri Þórðarson''' í [[Steinn|Steini]], útvegsbóndi, fæddist 16. mars 1881 í Steig í Mýrdal og lést 16. desember 1924, drukknaði við [[Eiði]]ð á leið út í e.s. Gullfoss.<br> | ||
Faðir hans var Þórður bóndi í Steig, f. 15. mars 1850 á Brekkum í Mýrdal, d. 29. júlí 1882 í Steig, Þórðarson bónda á Brekkum, f. 6. janúar 1798 á Brekkum, d. 26. maí 1862 þar, Ólafssonar bónda á Brekkum, f. 1759, d. 19. febrúar 1823 „í útveri suður í Leiru“, Guðmundssonar, og barnsmóður Ólafs, Ingveldar vinnukonu, f. 1763 á Brekkum, Árnadóttur.<br> | |||
Móðir Þórðar í Steig og síðari kona Þórðar Ólafssonar var Ragnhildur húsfreyja, f. 1809 í Holti í Álftaveri, d. 26. apríl 1892 á Brekkum, Gísladóttir bónda í Holti, f. 1768, d. 22. júní 1811, Jónssonar, og konu Gísla, Ingibjargar húsfreyju, f. 1766, d. 23. júní 1811, Vigfúsdóttur.<br> | |||
Móðir Snorra í Steini og kona Þórðar í Steig var [[Þuríður Ólafsdóttir (Setbergi)| Þuríður]] húsfreyja, f. 25. júlí 1851, d. 11. ágúst 1944 hjá Þórunni dóttur sinni á [[Setberg]]i í Eyjum, Ólafsdóttir bónda, síðast í Steig, f. 1812 á Flögu í Skaftártungu, d. 20. mars 1871, drukknaði í Dyrhólahöfn, Þorlákssonar bónda á Ytri-Sólheimum, f. 17. febrúar 1776 á Herjólfsstöðum í Álftaveri, d. 23. september 1839 á Ljótarstöðum í Skaftártungu, Jónssonar, og konu Þorláks, Elínar húsfreyju, f. 1771 í Ytri-Ásum í Skaftártungu, d. 21. september 1844, Loftsdóttur.<br> | |||
Móðir Þuríðar Ólafsdóttur og kona Ólafs Þorlákssonar var Halldóra húsfreyja, f. 15. september 1825 á Búlandi í Skaftártungu, d. 12. október 1917 á Hnausum í Meðallandi, Jónsdóttir bónda á Búlandi, f. 1787 á Búlandi, d. 13. mars 1875, Björnssonar, og konu Jóns Björnssonar, Oddnýjar húsfreyju, f. 2. september 1791 á Þverá á Síðu, d. 6. ágúst 1843 á Búlandi, Runólfsdóttur.<br> | |||
Snorri var 8 ára niðursetningur á Loftsölum í Mýrdal 1890. Hann fluttist til Eyja árið 1899.<br> | |||
1901 var hann vinnumaður í [[Dalir|Dölum]]. Við manntal 1910 var hann „Fuglari“ og leigjandi á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]].<br> | |||
Við manntal 1920 var hann í Steini, kvæntur bátaútgerðarmaður með Þorgerði.<br> | |||
Systkini Snorra í Eyjum voru:<br> | |||
1. [[Guðmundur Þórðarson (Akri)|Guðmundur Þórðarson]] vélstjóri, útgerðarmaður á Akri, f. 10. maí 1878, drukknaði við [[Eiðið]] 16. desember 1924.<br> | |||
2. [[Þórunn Þórðardóttir (Setbergi)|Þórunn Þórðardóttir]] húsfreyja á [[Vesturvegur|Vesturvegi 23, (Setbergi)]], f. 9. desember 1880, d. 19. maí 1980, kona [[Unnsteinn Sigurðsson (Setbergi)|Unnsteins Sigurðssonar]] skipasmiðs.<br> | |||
Kona Snorra Þórðarsonar í Steini var [[Þorgerður Jónsdóttir (Steini)|Þorgerður Jónsdóttir]] húsfreyja í Steini, f. 15. nóvember 1880 í Vestra-Fíflholti í Landeyjum, d. 19. júní 1939.<br> | |||
Börn Snorra og Þorgerðar í Steini:<br> | |||
1. [[Þuríður Snorradóttir (Steini)|Þuríður]], f. 3. maí 1913, d. 20. september 2003.<br> | |||
2. [[Aðalheiður Margrét Snorradóttir (Steini)|Aðalheiður Margrét]], f. 29. október 1914.<br> | |||
3. [[Rútur Snorrason|Aðalsteinn ''Rútur'']], f. 26. apríl 1918, d. 18. ágúst 2001.<br> | |||
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | |||
Snorri var lágur að vexti, tæplega meðalmaður, en vel þrekinn og allsterklegur á velli, var áður léttleikamaður mikill, snar og þéttur í átökum og fylginn sér hvívetna. Hann var dagfarsgóður maður, stilltur og gætinn, frekar til baka gagnvart almenningi og virkaði daufur í skapgerð og ómannblendinn, en í félagsskap var hann skemmtilegur og viðræðugóður, en orðvar.<br> | |||
Snorri var allsleipur veiðimaður, en veiddi þó ávallt upp á hægri hönd, gat ekki veitt upp á hina. Sat hann því oft öfugur og virkaði það einkennilega til að sjá. Staði bjó hann nokkra fyrir sig, liggur þar háfurinn beint niður frá honum. Hann var frakkur í fjöllum og alls óhræddur, en fór þó allvarlega þó hratt færi.<br> | |||
Hann var töluvert við veiðar alls konar og þótti góður veiðimaður. Hin síðustu árin veiddi hann í [[Heimaklettur|Heimakletti]], en var þó að fara í úteyjar. Hann var annars sjómaður og stundaði þess utan hvers konar landvinnu og t.d. mikið við skipaafgreiðslurnar og lést við þau störf við góðan orðstír.<br> | |||
{{Árni Árnason}} | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952. | |||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Steini]] | |||
= Myndir = | |||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13412.jpg | |||
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17818.jpg | |||
</gallery> |
Núverandi breyting frá og með 14. nóvember 2017 kl. 17:48
Kynning
Snorri Þórðarson í Steini, útvegsbóndi, fæddist 16. mars 1881 í Steig í Mýrdal og lést 16. desember 1924, drukknaði við Eiðið á leið út í e.s. Gullfoss.
Faðir hans var Þórður bóndi í Steig, f. 15. mars 1850 á Brekkum í Mýrdal, d. 29. júlí 1882 í Steig, Þórðarson bónda á Brekkum, f. 6. janúar 1798 á Brekkum, d. 26. maí 1862 þar, Ólafssonar bónda á Brekkum, f. 1759, d. 19. febrúar 1823 „í útveri suður í Leiru“, Guðmundssonar, og barnsmóður Ólafs, Ingveldar vinnukonu, f. 1763 á Brekkum, Árnadóttur.
Móðir Þórðar í Steig og síðari kona Þórðar Ólafssonar var Ragnhildur húsfreyja, f. 1809 í Holti í Álftaveri, d. 26. apríl 1892 á Brekkum, Gísladóttir bónda í Holti, f. 1768, d. 22. júní 1811, Jónssonar, og konu Gísla, Ingibjargar húsfreyju, f. 1766, d. 23. júní 1811, Vigfúsdóttur.
Móðir Snorra í Steini og kona Þórðar í Steig var Þuríður húsfreyja, f. 25. júlí 1851, d. 11. ágúst 1944 hjá Þórunni dóttur sinni á Setbergi í Eyjum, Ólafsdóttir bónda, síðast í Steig, f. 1812 á Flögu í Skaftártungu, d. 20. mars 1871, drukknaði í Dyrhólahöfn, Þorlákssonar bónda á Ytri-Sólheimum, f. 17. febrúar 1776 á Herjólfsstöðum í Álftaveri, d. 23. september 1839 á Ljótarstöðum í Skaftártungu, Jónssonar, og konu Þorláks, Elínar húsfreyju, f. 1771 í Ytri-Ásum í Skaftártungu, d. 21. september 1844, Loftsdóttur.
Móðir Þuríðar Ólafsdóttur og kona Ólafs Þorlákssonar var Halldóra húsfreyja, f. 15. september 1825 á Búlandi í Skaftártungu, d. 12. október 1917 á Hnausum í Meðallandi, Jónsdóttir bónda á Búlandi, f. 1787 á Búlandi, d. 13. mars 1875, Björnssonar, og konu Jóns Björnssonar, Oddnýjar húsfreyju, f. 2. september 1791 á Þverá á Síðu, d. 6. ágúst 1843 á Búlandi, Runólfsdóttur.
Snorri var 8 ára niðursetningur á Loftsölum í Mýrdal 1890. Hann fluttist til Eyja árið 1899.
1901 var hann vinnumaður í Dölum. Við manntal 1910 var hann „Fuglari“ og leigjandi á Hlíðarenda.
Við manntal 1920 var hann í Steini, kvæntur bátaútgerðarmaður með Þorgerði.
Systkini Snorra í Eyjum voru:
1. Guðmundur Þórðarson vélstjóri, útgerðarmaður á Akri, f. 10. maí 1878, drukknaði við Eiðið 16. desember 1924.
2. Þórunn Þórðardóttir húsfreyja á Vesturvegi 23, (Setbergi), f. 9. desember 1880, d. 19. maí 1980, kona Unnsteins Sigurðssonar skipasmiðs.
Kona Snorra Þórðarsonar í Steini var Þorgerður Jónsdóttir húsfreyja í Steini, f. 15. nóvember 1880 í Vestra-Fíflholti í Landeyjum, d. 19. júní 1939.
Börn Snorra og Þorgerðar í Steini:
1. Þuríður, f. 3. maí 1913, d. 20. september 2003.
2. Aðalheiður Margrét, f. 29. október 1914.
3. Aðalsteinn Rútur, f. 26. apríl 1918, d. 18. ágúst 2001.
Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.
Snorri var lágur að vexti, tæplega meðalmaður, en vel þrekinn og allsterklegur á velli, var áður léttleikamaður mikill, snar og þéttur í átökum og fylginn sér hvívetna. Hann var dagfarsgóður maður, stilltur og gætinn, frekar til baka gagnvart almenningi og virkaði daufur í skapgerð og ómannblendinn, en í félagsskap var hann skemmtilegur og viðræðugóður, en orðvar.
Snorri var allsleipur veiðimaður, en veiddi þó ávallt upp á hægri hönd, gat ekki veitt upp á hina. Sat hann því oft öfugur og virkaði það einkennilega til að sjá. Staði bjó hann nokkra fyrir sig, liggur þar háfurinn beint niður frá honum. Hann var frakkur í fjöllum og alls óhræddur, en fór þó allvarlega þó hratt færi.
Hann var töluvert við veiðar alls konar og þótti góður veiðimaður. Hin síðustu árin veiddi hann í Heimakletti, en var þó að fara í úteyjar. Hann var annars sjómaður og stundaði þess utan hvers konar landvinnu og t.d. mikið við skipaafgreiðslurnar og lést við þau störf við góðan orðstír.
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum 1952.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.