„Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 16644.jpg|thumb|300px|''Eiríkur og Sigurbjörg.]] | |||
'''Sigurbjörg Rannveig Pétursdóttir''' húsfreyja á [[Vegamót]]um fæddist 24. nóvember 1864 í Hvalsnessókn á Reykjanesi og lést 28. október 1946.<br> | '''Sigurbjörg Rannveig Pétursdóttir''' húsfreyja á [[Vegamót]]um fæddist 24. nóvember 1864 í Hvalsnessókn á Reykjanesi og lést 28. október 1946.<br> | ||
Faðir hennar var Pétur sjómaður frá Barká í Hörgárdal, f. 22. janúar 1840, d. 14. apríl 1874, Ólafsson bónda á Barká 1840, f. 1. maí 1791, d. 10. janúar 1875, Matthíassonar bónda á Barká, f. 1754, d. 7. júní 1825, Jónssonar, og konu Matthíasar, Sigríðar húsfreyju, f. 1761, d. 11. júní 1825, Ólafsdóttur.<br> | Faðir hennar var Pétur sjómaður frá Barká í Hörgárdal, f. 22. janúar 1840, d. 14. apríl 1874, Ólafsson bónda á Barká 1840, f. 1. maí 1791, d. 10. janúar 1875, Matthíassonar bónda á Barká, f. 1754, d. 7. júní 1825, Jónssonar, og konu Matthíasar, Sigríðar húsfreyju, f. 1761, d. 11. júní 1825, Ólafsdóttur.<br> | ||
Lína 7: | Lína 8: | ||
Sigurbjörg Rannveig var með ekkjunni móður sinni á Melum á Útskálum 1870.<br> | Sigurbjörg Rannveig var með ekkjunni móður sinni á Melum á Útskálum 1870.<br> | ||
Hún var húsfreyja í [[Nýi-Kastali|Nýja Kastala]] í Eyjum 1890 með Eiríki og barni þeirra, Vilhjálmi. <br> | Hún flutti til Eyja 1888, ,,til giptingar“.<br> | ||
Þau Eiríkur giftu sig um haustið 1888. Hún var húsfreyja í [[Nýi-Kastali|Nýja Kastala]] í Eyjum 1890 með Eiríki og barni þeirra, Vilhjálmi. <br> | |||
Við manntal 1901 var hún húsfreyja á [[Vegamót]]um með Eiríki og börnunum Ágústi Vilhjálmi, Haraldi og Hjálmari.<br> | Við manntal 1901 var hún húsfreyja á [[Vegamót]]um með Eiríki og börnunum Ágústi Vilhjálmi, Haraldi og Hjálmari.<br> | ||
Við manntal 1910 voru með þeim Haraldur, Hjálmar og Anna.<br> | Við manntal 1910 voru með þeim Haraldur, Hjálmar og Anna.<br> | ||
Við manntal 1920 voru hjá þeim Hjálmar og Anna.<br> | Við manntal 1920 voru hjá þeim Hjálmar og Anna.<br> | ||
Maður Sigurbjargar Rannveigar (1888) var [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]] útvegsbóndi og kennari, f. 11. ágúst 1856, d. 5. apríl 1931.<br> | Maður Sigurbjargar Rannveigar, (28. október 1888 í Eyjum), var [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]] útvegsbóndi og kennari, f. 11. ágúst 1856, d. 5. apríl 1931.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Vilhjálmur Eiríksson, f. 6. júlí 1889, d. 10. mars 1891.<br> | 1. Vilhjálmur Eiríksson, f. 6. júlí 1889, d. 10. mars 1891.<br> |
Núverandi breyting frá og með 11. nóvember 2017 kl. 11:59
Sigurbjörg Rannveig Pétursdóttir húsfreyja á Vegamótum fæddist 24. nóvember 1864 í Hvalsnessókn á Reykjanesi og lést 28. október 1946.
Faðir hennar var Pétur sjómaður frá Barká í Hörgárdal, f. 22. janúar 1840, d. 14. apríl 1874, Ólafsson bónda á Barká 1840, f. 1. maí 1791, d. 10. janúar 1875, Matthíassonar bónda á Barká, f. 1754, d. 7. júní 1825, Jónssonar, og konu Matthíasar, Sigríðar húsfreyju, f. 1761, d. 11. júní 1825, Ólafsdóttur.
Móðir Péturs og kona Ólafs var Guðrún húsfreyja og yfirsetukona, f. 28. júní 1799, d. 5. maí 1875, Jónsdóttir bónda í Brekkukoti í Óslandshlíð í Skagafirði 1801 og á Laugalandi á Þelamörk, f. 24. febrúar 1772, d. 15. ágúst 1845, Jónssonar, og konu Jóns, Guðrúnar húsfreyju, f. 13. maí 1779, d. 22. júní 1843, Hallgrímsdóttur.
Móðir Sigurbjargar Rannveigar og barnsmóðir Péturs var Elín frá Grindavík, þá ekkja, en áður húsfreyja á Þúfu á Landi, kona Odds Erlendssonar bónda þar; hún f. 1817, d. 13. janúar 1877, Hjartardóttir bónda í Akurhúsum í Grindavík, f. 1783, d. 13. janúar 1857, Jónssonar bónda á Járngerðarstöðum þar, f. 1746, d. 23. ágúst 1831, Jónssonar, og konu Jóns á Járngerðarstöðum, Margrétar húsfreyju, f. 1755, á lífi 1801, Andrésdóttur.
Móðir Elínar Hjartardóttur og kona Hjartar bónda var Guðrún húsfreyja, f. 30. nóvember 1789, d. 17. febrúar 1872, Jónsdóttir bónda á Hópi í Grindavík, f. 1753, d. 12. apríl 1836, Sighvatssonar, og fyrri konu Jóns á Hópi, Þuríðar húsfreyju, f. 1765, á lífi 1801, Pálsdóttur.
Sigurbjörg Rannveig var með ekkjunni móður sinni á Melum á Útskálum 1870.
Hún flutti til Eyja 1888, ,,til giptingar“.
Þau Eiríkur giftu sig um haustið 1888. Hún var húsfreyja í Nýja Kastala í Eyjum 1890 með Eiríki og barni þeirra, Vilhjálmi.
Við manntal 1901 var hún húsfreyja á Vegamótum með Eiríki og börnunum Ágústi Vilhjálmi, Haraldi og Hjálmari.
Við manntal 1910 voru með þeim Haraldur, Hjálmar og Anna.
Við manntal 1920 voru hjá þeim Hjálmar og Anna.
Maður Sigurbjargar Rannveigar, (28. október 1888 í Eyjum), var Eiríkur Hjálmarsson útvegsbóndi og kennari, f. 11. ágúst 1856, d. 5. apríl 1931.
Börn þeirra:
1. Vilhjálmur Eiríksson, f. 6. júlí 1889, d. 10. mars 1891.
2. Ágúst Vilhjálmur Eiríksson verslunarmaður, f. 1. febrúar 1893, d. 26. janúar 1927.
3. Haraldur Eiríksson rafvirkjameistari, kaupmaður, f. 21. júní 1896, d. 7. apríl 1986.
4. Hjálmar Eiríksson verslunarstjóri, f. 25. janúar 1900, d. 18. ágúst 1940.
5. Anna Eiríksdóttir húsfreyja á Vegamótum, f. 24. október 1902, d. 4. janúar 1988.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.