„Baldur Eyþórsson (Sólheimum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Baldur Eyþór Eyþórsson''' frá Sólheimum, prentari, prentsmiðjustjóri fæddist 2. september 1917 á Sólheimum og lést 26. ágúst 1982.<br> Foreldrar hans...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Baldur Eyþórsson 4.JPG|thumb|250px|''Baldur Eyþórsson.]]
'''Baldur Eyþór Eyþórsson''' frá [[Sólheimar|Sólheimum]], prentari,  prentsmiðjustjóri fæddist  2. september 1917 á Sólheimum og lést 26. ágúst 1982.<br>
'''Baldur Eyþór Eyþórsson''' frá [[Sólheimar|Sólheimum]], prentari,  prentsmiðjustjóri fæddist  2. september 1917 á Sólheimum og lést 26. ágúst 1982.<br>
Foreldrar hans voru [[Eyþór Þórarinsson (Oddsstöðum)|Eyþór Þórarinsson]] kaupmaður, verkstjóri, innheimtumaður, f. 29. maí 1889 á Norður-Fossi í Mýrdal, d. 19. febrúar 1968, og fyrri  kona hans [[Hildur M. Vilhjálmsdóttir|Hildur Margrét Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 31. janúar 1892 á Þrándarstöðum á Borgarfirði eystra, d. 16. júlí 1936.
Foreldrar hans voru [[Eyþór Þórarinsson (Oddsstöðum)|Eyþór Þórarinsson]] kaupmaður, verkstjóri, innheimtumaður, f. 29. maí 1889 á Norður-Fossi í Mýrdal, d. 19. febrúar 1968, og fyrri  kona hans [[Hildur M. Vilhjálmsdóttir|Hildur Margrét Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 31. janúar 1892 á Þrándarstöðum á Borgarfirði eystra, d. 16. júlí 1936.
Lína 16: Lína 17:


Baldur ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim til Reykjavíkur 1924.<br>
Baldur ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim til Reykjavíkur 1924.<br>
Hann lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík 1937 og vann við prentiðnina. Hann var prentsmiðjustjóri í Prentsmiðjunni Odda h.f.  frá stofnun 1943.<br>
Hann lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík 1937 og vann við prentiðnina. Hann stofnaði ásamt Finnboga Rúti Valdimarssyni Prentsmiðjuna Odda árið 1943 og var þar prentsmiðjustjóri.<br>
Baldur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, sat í stjórn hins íslenska prentarafélags, var meðstjórnandi í Félagi íslenskra prentsmiðjueigenda 1945-1952 og formaður þess félags síðan um árabil.<br>
Baldur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, sat í stjórn hins íslenska prentarafélags, var meðstjórnandi í Félagi íslenskra prentsmiðjueigenda 1945-1952 og formaður þess félags síðan um árabil.<br>
Þá var hann um skeið bankaráðsmaður í Búnaðarbanka Íslands og formaður skólanefndar Iðnskólans í Reykjavík.<br>
Þá var hann um skeið bankaráðsmaður í Búnaðarbanka Íslands og formaður skólanefndar Iðnskólans í Reykjavík.<br>

Núverandi breyting frá og með 26. september 2017 kl. 17:03

Baldur Eyþórsson.

Baldur Eyþór Eyþórsson frá Sólheimum, prentari, prentsmiðjustjóri fæddist 2. september 1917 á Sólheimum og lést 26. ágúst 1982.
Foreldrar hans voru Eyþór Þórarinsson kaupmaður, verkstjóri, innheimtumaður, f. 29. maí 1889 á Norður-Fossi í Mýrdal, d. 19. febrúar 1968, og fyrri kona hans Hildur Margrét Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f. 31. janúar 1892 á Þrándarstöðum á Borgarfirði eystra, d. 16. júlí 1936.

Börn Eyþórs Þórarinssonar og Hildar Vilhjálmsdóttur voru:
1. Þórarinn Vilhjálmur Eyþórsson skrifstofumaður í Garðabæ, f. 25. júlí 1912 í Túni, d. 27. ágúst 1972.
2. Óskar Eyþórsson, tvíburi, f. 1. apríl 1915 á Hoffelli, d. sama dag.
3. Svava Eyþórsdóttir, tvíburi, f. 1. apríl 1915 á Hoffelli, d. 2. apríl 1917.
4. Baldur Eyþór Eyþórsson prentsmiðjustjóri, f. 2. september 1917 á Sólheimum, d. 26. ágúst 1982.
5. Andvana drengur, f. 2. nóvember 1917. Svo stendur skráð í pr.þj.bókinni. Líklega er um misritun mánaðar að ræða. Gæti átt að vera 2. september 1917 og þá tvíburi móti Baldri Eyþóri.
6. Solveig Eyþórsdóttir, f. 10. apríl 1931, d. 10. júlí 1934.

Börn Eyþórs og Árnínu Rósu Edvaldsdóttur, síðari konu hans, voru:
7. Erla Eyþórsdóttir húsfreyja, starfsmaður í Prentsmiðjunni Odda, f. 29. maí 1941. Maður hennar: Sigurður Lúðvík Þorgeirsson, f. 15. ágúst 1941, d. 25. desember 1986.
8. Örlygur Eyþórsson starfsmaður Varnarliðsins, f. 15. febrúar 1947. Kona hans: Sigríður Hermannsdóttir skólaritari í Garðabæ, f. 22. ágúst 1953

Baldur ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim til Reykjavíkur 1924.
Hann lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík 1937 og vann við prentiðnina. Hann stofnaði ásamt Finnboga Rúti Valdimarssyni Prentsmiðjuna Odda árið 1943 og var þar prentsmiðjustjóri.
Baldur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, sat í stjórn hins íslenska prentarafélags, var meðstjórnandi í Félagi íslenskra prentsmiðjueigenda 1945-1952 og formaður þess félags síðan um árabil.
Þá var hann um skeið bankaráðsmaður í Búnaðarbanka Íslands og formaður skólanefndar Iðnskólans í Reykjavík.
Baldur bjó síðast í Garðabæ. Hann lést 1982.

Kona Baldurs, (31. október 1942), var Sigríður Þorgeirsdóttir húsfreyja, f. 17. júlí 1915, d. 30. nóvember 1993. Foreldrar hennar voru Þorgeir Guðjónsson frá Einkofa á Eyrarbakka, verkamaður í Reykjavík, f. 28. október 1887, d. 14. desember 1953, og kona hans Jódís Ámundadóttir húsfreyja, f. 26. júní 1876, d. 6. maí 1961.
Sigríður og Guðrún kona Vilhjálms bróður Baldurs voru tvíburar.
Börn þeirra:
1. Þorgeir Baldursson, f. 25. september 1942.
2. Eyþór Baldursson, f. 21. janúar 1945.
3. Hildur Baldursdóttir, f. 6. nóvember 1949.
4. Hilmar Baldur Baldursson, f. 20. mars 1952.
5. Solveig Baldursdóttir, f. 27. júlí 1957.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkir samtíðarmenn. Jón Guðnason og Pétur Haraldsson. Bókaútgáfan Samtíðarmenn. Reykjavík 1965-1970.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.