„Sjómannadgsblað Vestmannaeyja 1978/ Frá höfninni“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <big><big><center>Frá höfninni</center></big></big><br> Hér fer á eftir yfirlit yfir út- og innflutning um Vestmannaeyjahöfn árin 1976 og 1977. Yfirlit þetta er tekið saman ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Hér fer á eftir yfirlit yfir út- og innflutning um Vestmannaeyjahöfn árin 1976 og 1977. Yfirlit þetta er tekið saman af Sigurði Þ. Jónssyni, starfsmanni á skrifstofu Hafnarsjóðs. Allt vörumagn talið í lestum.<br> | Hér fer á eftir yfirlit yfir út- og innflutning um Vestmannaeyjahöfn árin 1976 og 1977. Yfirlit þetta er tekið saman af Sigurði Þ. Jónssyni, starfsmanni á skrifstofu Hafnarsjóðs. Allt vörumagn talið í lestum.<br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 12.50.13.png|300px|thumb|Hafnarvörðurinn á eftirlitsferð]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 12.50.51.png|300px|thumb|Útskipun á saltsíld.]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 12.50.39.png|300px|thumb|Uppskipun á tunnum]] | |||
<center>[[Mynd:Höfnin_1.png|300px]]</center><br> | <center>[[Mynd:Höfnin_1.png|300px]]</center><br> | ||
<center>[[Mynd:Höfnin_2.png|300px]]</center><br> | <center>[[Mynd:Höfnin_2.png|300px]]</center><br> | ||
Lína 28: | Lína 30: | ||
<center>[[Mynd:Höfnin_6.png|300px]]</center><br> | <center>[[Mynd:Höfnin_6.png|300px]]</center><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 12.50.28.png|700px|center|thumb|Tillaga að framtíðarskipulagi hafnarsvæðisins]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 12.51.12.png|700px|center|thumb|Skipalyftan komin heim]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 12.51.23.png|700px|center|thumb|M/s Herjólfur]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 27. júní 2017 kl. 13:03
Hér fer á eftir yfirlit yfir út- og innflutning um Vestmannaeyjahöfn árin 1976 og 1977. Yfirlit þetta er tekið saman af Sigurði Þ. Jónssyni, starfsmanni á skrifstofu Hafnarsjóðs. Allt vörumagn talið í lestum.
Auk þess var flutt út mikið magn af margskonar vörum á blönduðum farmskrám.
Auk þess var mjög mikið magn af vörum flutt hingað á blönduðum farmskrám. Er það ekki flokkað né gefinn upp samanlagður þungi í skýrslu þessari. Þess ber og að geta, að flutningar með m/s Herjólfi er ekki talinn með á þessum skrám um út-og innflutning.
Flutningar með m/s Herjólfi 1976: M/s Herjólfur lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum nýsmíðaður sunnudaginn 4. júlí 1976. Fór hann fyrstu ferðina til Þorlákshafnar miðvikudaginn 7. júlí. Þá var aðstaða við afgreiðslu skipsins í Þorlákshöfn ekki tilbúin. Flutningar með skipinu frá 7. júlí 1976 til 6. júlí 1977 urðu sem hér segir:
1977: M/s Herjólfur fór 272 ferðir til Þorláks-hafnar á árinu 1977. Að meðaltali voru 125 farþegar í ferð, 25 bifreiðar og kojunýting varð 40. Flutningar með skipinu urðu annars sem hér segir:
Fram til áramóta 1977-1978 önnuðust Vinnutæki h.f. alla flutninga milli Reykjavíkur og Þorlákshafnar og vörumóttöku í Reykjavík. Sú breyting er nú á orðin, að Herjólfur hf. annast nú sjálft þessa flutninga, og er vörumóttaka á sama stað og áður, þ.e. að Vatnagörðum 6, (Matkaups-húsinu) í Reykjavík.
Nýr verkstjóri í vöruafgreiðslu hefur verið ráðinn. Er það Friðþjófur Másson frá Valhöll.