„Steinn Guðmundsson (Steinshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Steinn Guðmundsson''' tómthúsmaður í [[Steinshús]]i í Skagnesi í Mýrdal,  skírður 13. júlí 1791 og lést  1. janúar 1829.<br>
'''Steinn Guðmundsson''' tómthúsmaður í [[Steinshús]]i fæddist 1791 í Skagnesi í Mýrdal,  skírður 13. júlí 1791 og lést  1. janúar 1829.<br>
Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason bóndi á Skagnesi, f. um 1760, d. 1800, og kona hans Guðrún Bjarnadóttir húsfreyja, f. 1760, á lífi 1835.<br>
Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason bóndi á Skagnesi, f. um 1760, d. 1800, og kona hans Guðrún Bjarnadóttir húsfreyja, f. 1760, á lífi 1835.<br>


Lína 5: Lína 5:
Hann fór til Eyja 1817, var þar vinnumaður á [[Miðhús]]um 1822, húsmaður í [[Dalir|Dölum]] 1823 og 1824, en var kominn í Steinshús 1826. Hann lést þar 1829 og Guðrún varð bráðkvödd þar 6 vikum síðar.<br>
Hann fór til Eyja 1817, var þar vinnumaður á [[Miðhús]]um 1822, húsmaður í [[Dalir|Dölum]] 1823 og 1824, en var kominn í Steinshús 1826. Hann lést þar 1829 og Guðrún varð bráðkvödd þar 6 vikum síðar.<br>


Kona Steins var [[Guðrún Guðmundsdóttir (Steinshúsi)|Guðrún Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1786, d. 16. febrúar 1829.<br>
Kona Steins, (1. desember 1822), var [[Guðrún Guðmundsdóttir (Steinshúsi)|Guðrún Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1786, d. 16. febrúar 1829.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Þuríður Steinsdóttir, f. 14. nóvember 1820, d. 22. nóvember 1820 „af barnaveiki“, (mun vera ginklofi) .<br>
1. Þuríður Steinsdóttir, f. 14. nóvember 1820, d. 22. nóvember 1820 „af barnaveiki“ .<br>
2. Guðmundur Steinsson, f. 6. júní 1823, d. 17. júní 1823 „af barnaveikinni“, (mun vera ginklofi).<br>
2. Guðmundur Steinsson, f. 6. júní 1823, d. 17. júní 1823 „af barnaveikinni“, (mun vera ginklofi).<br>
3. Þuríður Steinsdóttir, f. 11. júní 1824, d. 18. júní 1824 „af kæfandi sjúkdómi“ , (líklega stífkrampi, ginklofi).<br>
3. Þuríður Steinsdóttir, f. 11. júní 1824, d. 18. júní 1824 „af kæfingarsótt“.<br>
4. Jónas Steinsson, f. 16. júlí 1826, d. 26. júlí 1826 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).<br>  
4. Jónas Steinsson, f. 16. júlí 1826, d. 26. júlí 1826 úr „Barnaveiki“.<br>  
5. Þuríður Steinsdóttir, f. 24 nóvember 1827, d. 29. nóvember 1827 úr „Barnaveiki“.<br>
5. Þuríður Steinsdóttir, f. 24. nóvember 1827, d. 29. nóvember   úr „Barnaveiki“.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 18: Lína 18:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 19. apríl 2017 kl. 20:06

Steinn Guðmundsson tómthúsmaður í Steinshúsi fæddist 1791 í Skagnesi í Mýrdal, skírður 13. júlí 1791 og lést 1. janúar 1829.
Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason bóndi á Skagnesi, f. um 1760, d. 1800, og kona hans Guðrún Bjarnadóttir húsfreyja, f. 1760, á lífi 1835.

Steinn var með ekkjunni móður sinni á Skagnesi 1801, var í Kerlingardal í Mýrdal 1805, vinnumaður á Kaldrananesi þar 1816.
Hann fór til Eyja 1817, var þar vinnumaður á Miðhúsum 1822, húsmaður í Dölum 1823 og 1824, en var kominn í Steinshús 1826. Hann lést þar 1829 og Guðrún varð bráðkvödd þar 6 vikum síðar.

Kona Steins, (1. desember 1822), var Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1786, d. 16. febrúar 1829.
Börn þeirra hér:
1. Þuríður Steinsdóttir, f. 14. nóvember 1820, d. 22. nóvember 1820 „af barnaveiki“ .
2. Guðmundur Steinsson, f. 6. júní 1823, d. 17. júní 1823 „af barnaveikinni“, (mun vera ginklofi).
3. Þuríður Steinsdóttir, f. 11. júní 1824, d. 18. júní 1824 „af kæfingarsótt“.
4. Jónas Steinsson, f. 16. júlí 1826, d. 26. júlí 1826 úr „Barnaveiki“.
5. Þuríður Steinsdóttir, f. 24. nóvember 1827, d. 29. nóvember úr „Barnaveiki“.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.