„Inger Ester Nikulásdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Inger Ester Nikulásdóttir''' frá Héðinshöfða, húsfreyja fæddist 8. júní 1924 á Eyrarbakka og lést 11. ágúst 1999. <br> Foreldrar hennar voru [[Ni...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
2. [[Jóhanna Nikulásdóttir (Héðinshöfða)|Bjarndís ''Jóhanna'' Nikulásdóttir]], f. 14. mars 1921 á Hemlu í Rang., síðast á Selfossi, d. 9. júní 1983.<br>
2. [[Jóhanna Nikulásdóttir (Héðinshöfða)|Bjarndís ''Jóhanna'' Nikulásdóttir]], f. 14. mars 1921 á Hemlu í Rang., síðast á Selfossi, d. 9. júní 1983.<br>
3. [[Inger Ester Nikulásdóttir]], f. 8. júní 1924 í Rang., síðast í Reykjavík, d. 11. ágúst 1999.<br>
3. [[Inger Ester Nikulásdóttir]], f. 8. júní 1924 í Rang., síðast í Reykjavík, d. 11. ágúst 1999.<br>
4. [[Ívar Nikulásson]] bifreiðastjóri, f. 22. ágúst 1927 í Héðinshöfða, d. 16. október 1999.
4. [[Ívar Nikulásson (Héðinshöfða)|Ívar Nikulásson]] bifreiðastjóri, f. 22. ágúst 1927 í Héðinshöfða, d. 16. október 1999.


Ester var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim á Eyrarbakka, fluttist með þeim til Eyja 1924 og bjó með þeim á [[Litla-Hraun]]i 1924, í [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]] 1927 og enn 1930, á [[Vestmannabraut|Vestmannabraut 37, Gunnarshólma]] 1934, en var ekki á skrá 1940.<br>
Ester var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim á Eyrarbakka, fluttist með þeim til Eyja 1924 og bjó með þeim á [[Litla-Hraun]]i 1924, í [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]] 1927 og enn 1930, á [[Vestmannabraut|Vestmannabraut 37, Gunnarshólma]] 1934, en var ekki á skrá 1940.<br>

Núverandi breyting frá og með 20. mars 2017 kl. 17:11

Inger Ester Nikulásdóttir frá Héðinshöfða, húsfreyja fæddist 8. júní 1924 á Eyrarbakka og lést 11. ágúst 1999.
Foreldrar hennar voru Nikulás Ívarsson frá Mið-Sámsstöðum í Fljótshlíð, verkamaður, f. 21. september 1893, d. 10. september 1971, og kona hans Ólöf Bjarnadóttir frá Háfshjáleigu í Djúpárhreppi, Rang., húsfreyja, f. 31. október 1892, d. 5. maí 1963.

Börn Nikulásar og Ólafar:
1. Ólafur Nikulásson, f. 23. mars 1920 á Móeiðarhvoli, Rang., d. 27. maí 1987.
2. Bjarndís Jóhanna Nikulásdóttir, f. 14. mars 1921 á Hemlu í Rang., síðast á Selfossi, d. 9. júní 1983.
3. Inger Ester Nikulásdóttir, f. 8. júní 1924 í Rang., síðast í Reykjavík, d. 11. ágúst 1999.
4. Ívar Nikulásson bifreiðastjóri, f. 22. ágúst 1927 í Héðinshöfða, d. 16. október 1999.

Ester var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim á Eyrarbakka, fluttist með þeim til Eyja 1924 og bjó með þeim á Litla-Hrauni 1924, í Héðinshöfða 1927 og enn 1930, á Vestmannabraut 37, Gunnarshólma 1934, en var ekki á skrá 1940.
Hún fluttist til Reykkjavíkur, giftist Magnúsi 1947. Þau eignuðust 6 börn.

Maður Ingerar Esterar, (10. maí 1947), var Magnús Björnsson frá Vígholtsstöðum í Laxárdal í Dalas., símamaður, varðstjóri, f. 24. júní 1914, d. 9. maí 1990. Foreldrar hans voru Björn Magnússon bóndi á Vígholtsstöðum í Laxárdal og Skógsmúla í Miðdölum og kona hans Hólmfríður Margrét Benediktsdóttir húsfreyja, f. 3. ágúst 1891, d. 16. febrúar 1970.
Börn þeirra:
1. Björn Hólm Magnússon símasmíðameistari, f. 26. janúar 1948. Kona hans: Anna Fía Emilsdóttir húsfreyja, f. 23. maí 1951.
2. Valdís Magnúsdóttir húsfreyja, kristniboði, f. 28. október 1949. Maður hennar: Kjartan Jónsson, f. 3. apríl 1954.
3. Oddur Örvar Magnússon bifvélavirki, f. 13. júní 1952. Sambýliskona hans: Hulda Sigríður Skúladóttir húsfreyja, f. 1. mars 1954.
4. Hafrún Magnúsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 6. maí 1955. Maður hennar: Karl Hallur Sveinsson, f. 30. desember 1957.
5. Elínborg Magnúsdóttir húsfreyja, bókari, f. 23. maí 1960. Maður hennar: Gunnar Þór Guðjónsson, f. 25. nóvember 1959.
6. Margrét Ólöf Magnúsdóttir húsfreyja, kennari, f. 3. apríl 1967. I. Maður hennar: Mohamed Adel Aly Fahmy. II. Benedikt Grétar Ásmundsson, f. 2. október 1965.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.