„Stefanía Hannesdóttir“: Munur á milli breytinga
m (Stefanía Hannesdóttir ljósmóðir færð á Stefanía Hannesdóttir) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 13533.jpg|thumb|250px|''Stefanía og Björg.]] | |||
'''Stefanía Guðrún Hannesdóttir''' ljósmóðir fæddist 16. febrúar 1871 að Austari-Krókum í Fnjóskadal í Suður Þingeyjarsýslu og lézt í Reykjavík 25. júlí 1953.<br> | |||
Foreldrar hennar voru Hannes bóndi í Austari-Krókum, f. 31. ágúst 1840, d. 2. júlí 1911. Móðir Stefaníu var Hólmfríður, f. 29. ágúst 1830, d. 7. febrúar 1915, Árnadóttir bónda í Austari-Krókum, Einarssonar.<br> | |||
Stefanía Guðrún lauk ljósmæðraprófi 2. júní 1904; fór til Danmerkur 1905 og stundaði framhaldsnám við ljósmæðraskóla í Kaupmannahöfn 1906-1907, lauk prófi þaðan 27. ágúst 1907.<br> | Stefanía Guðrún lauk ljósmæðraprófi 2. júní 1904; fór til Danmerkur 1905 og stundaði framhaldsnám við ljósmæðraskóla í Kaupmannahöfn 1906-1907, lauk prófi þaðan 27. ágúst 1907.<br> | ||
Hún var ljósmóðir í | Hún var ljósmóðir í Öngulsstaðahreppsumdæmi í Eyjafirði 1904-1905; í Húsavíkurumdæmi 1908-1924.<br> | ||
Hún flutti til Eyja 1924. Þar var hún starfandi ljósmóðir 1924 fram um 1948. Þau Hjörleifur fluttust í Kópavog 1948.<br> | Hún flutti til Eyja 1924. Þar var hún starfandi ljósmóðir 1924 fram um 1948. Þau Hjörleifur fluttust í Kópavog 1948.<br> | ||
Maki (6. ágúst 1921): [[Hjörleifur Sigurjónsson]], f. 25. október 1872, d. 5. júní 1954.<br> | Maki (6. ágúst 1921): [[Hjörleifur Sigurjónsson]], f. 25. október 1872, d. 5. júní 1954.<br> | ||
{{Heimildir| | Barn (kjörbarn): [[Björg Hjörleifsdóttir (Engidal)|Björg Sigurveig Hjörleifsdóttir]], f. 24. júní 1920, d. 15. ágúst 1989, búsett að Brekku við Vatnsenda í Kópavogi. Maki: Hilmar Árnason bakari, innheimtumaður, f. 29. desember 1913, d. 6. maí 1991. | ||
* | = Myndir = | ||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 1130.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 1131.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 1132.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 1133.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 1195.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 4555.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13533.jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*''Legstaðaskrá'' | |||
*''Ljósmæður á Íslandi.'' Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984. | *''Ljósmæður á Íslandi.'' Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984. | ||
* | *Pers.''}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Ljósmæður]] | [[Flokkur: Ljósmæður]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Engidal]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Brekastíg]] |
Núverandi breyting frá og með 10. mars 2017 kl. 15:41
Stefanía Guðrún Hannesdóttir ljósmóðir fæddist 16. febrúar 1871 að Austari-Krókum í Fnjóskadal í Suður Þingeyjarsýslu og lézt í Reykjavík 25. júlí 1953.
Foreldrar hennar voru Hannes bóndi í Austari-Krókum, f. 31. ágúst 1840, d. 2. júlí 1911. Móðir Stefaníu var Hólmfríður, f. 29. ágúst 1830, d. 7. febrúar 1915, Árnadóttir bónda í Austari-Krókum, Einarssonar.
Stefanía Guðrún lauk ljósmæðraprófi 2. júní 1904; fór til Danmerkur 1905 og stundaði framhaldsnám við ljósmæðraskóla í Kaupmannahöfn 1906-1907, lauk prófi þaðan 27. ágúst 1907.
Hún var ljósmóðir í Öngulsstaðahreppsumdæmi í Eyjafirði 1904-1905; í Húsavíkurumdæmi 1908-1924.
Hún flutti til Eyja 1924. Þar var hún starfandi ljósmóðir 1924 fram um 1948. Þau Hjörleifur fluttust í Kópavog 1948.
Maki (6. ágúst 1921): Hjörleifur Sigurjónsson, f. 25. október 1872, d. 5. júní 1954.
Barn (kjörbarn): Björg Sigurveig Hjörleifsdóttir, f. 24. júní 1920, d. 15. ágúst 1989, búsett að Brekku við Vatnsenda í Kópavogi. Maki: Hilmar Árnason bakari, innheimtumaður, f. 29. desember 1913, d. 6. maí 1991.
Myndir
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Legstaðaskrá
- Ljósmæður á Íslandi. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984.
- Pers.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.