76.271
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Sólheimar''' stóð við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]] 15. Húsið var byggt árið 1907 af [[Steinn Sigurðsson|Steini Sigurðssyni]]. Þar var á síðustu öld verslun Óla Hóla, föður | [[Mynd:Sólheimar.png|thumb|300px|Sólheimar, Njarðarstígur 15.]] | ||
[[Flokkur:Hús]] | Húsið '''Sólheimar''' stóð við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]] 15. Húsið var byggt árið 1907 af [[Steinn Sigurðsson (skólastjóri)|Steini Sigurðssyni]]. Þar var á síðustu öld verslun Óla Hóla, föður Sigurbjargar kaupkonu sem ætíð var kennd við heimili sitt og kölluð Sigga sól. Hún giftist Magnúsi sem fékk viðurnefni í sama stíl og eiginkonan og var kallaður Maggi máni. | ||
Þar hafa búið [[Auðunn Oddsson]] og fjölskylda, [[Ingimundur Bernhardsson]] og fjölskylda, [[Sigurgeir Albertsson]] og [[Margrét Sigmundsdóttir]], [[Lúðvík Hjörtþórsson]], [[Hjörtþór Hjörtþórsson]], [[Bjarni Guðjónsson]] myndhöggvari var með gallerý | |||
Árið 1953 bjuggu í húsinu [[Ólafur Ólafsson]] og [[Jóhanna Sigurðardóttir]] | |||
[[Eyþór Sigurbergsson]], [[Magnús Kristjánsson]] og [[Sigurbjörg Ólafsdóttir]] ásamt börnum [[Þóra Eyland Elíasdóttir|Þóru]] og [[Ólafur Magnússon|Ólafi]], [[Sigurjón Einarsson]] og [[Margrét Jósefsdóttir]] og börn þeirra [[Heiðrún Sigurjónsdóttir|Heiðrún]], [[Birgir Sigurjónsson|Birgir]], [[Valgerður Kristný Sigurjónsdóttir|Valgerður Kristný]] og [[Eiríkur Sigurjónsson|Eiríkur]] | |||
Húsið var rifið nokkru eftir [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosið]]. | |||
{{Heimildir| | |||
*Unnið af þátttakendum í verkefninu Húsin undir hrauninu haust 2012}} | |||
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]] | |||
[[Flokkur:Njarðarstígur]] | |||
{{Byggðin undir hrauninu}} |