„Blik 1947/Eyjatíðindi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''EYJATÍÐINDI'''
[[Blik 1947|Efnisyfirlit 1947]]
 
 
:::::::::::<big><big>'''EYJATÍÐINDI'''</big>


:::::::::::I.
:::::::::::I.


==Frá skólanum==
<big><big>Frá skólanum</big></big><br>
1. febr. þ.á. minntust nemendur bindindisstarfsins í skólum landsins. Skólinn hafði boðið stúkunum Báru og Sunnu að senda ræðumenn í skólann þennan dag kl. 11 f.h., því að tíminn 11–12 skyldi helgaður bindindisstarfi skólaæskunnar.<br>
1. febr. þ.á. minntust nemendur bindindisstarfsins í skólum landsins. Skólinn hafði boðið stúkunum Báru og Sunnu að senda ræðumenn í skólann þennan dag kl. 11 f.h., því að tíminn 11–12 skyldi helgaður bindindisstarfi skólaæskunnar.<br>


Þessir gestir heimsóttu skólann frá st. Báru nr. 2: Síra [[Halldór Kolbeins]], frú [[Lára Ólafsdóttir]] og [[Óskar Jónsson vélfræðingur|Óskar Jónsson]] kennari. Frá st. Sunnu nr. 204 þessir gestir: [[Árni J. Johnsen|Árni Johnsen]] kaupm., [[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn og [[Páll Eyjólfsson]] forstj. Allir gestirnir fluttu stuttar en góðar ræður, sem var vel fagnað af nemendum. Þá töluðu þessir nemendur: [[Páll Steingrímsson]] III. b., [[Anna Tómasdóttir]], II. b. og [[Haraldur Baldursson]] I. b.<br>
Þessir gestir heimsóttu skólann frá st. Báru nr. 2: Síra [[Halldór Kolbeins]], frú [[Lára Kolbeins|Lára Ólafsdóttir]] og [[Óskar Jónsson vélfræðingur|Óskar Jónsson]] kennari. Frá st. Sunnu nr. 204 þessir gestir: [[Árni J. Johnsen|Árni Johnsen]] kaupm., [[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn og [[Páll Eyjólfsson]] forstj. Allir gestirnir fluttu stuttar en góðar ræður, sem var vel fagnað af nemendum. Þá töluðu þessir nemendur: [[Páll Steingrímsson]] III. b., [[Anna Tómasdóttir]], II. b. og [[Haraldur Baldursson]] I. b.<br>


Síðast talaði skólastjórinn.<br>
Síðast talaði skólastjórinn.<br>
Lína 19: Lína 22:
21. febr. s.l. hófu nemendur skólans að grafa fyrir veggjum hins nýja skólahúss. Nemendur III. bekkjar hófu starfið, stúlkur og piltar, og unnu frá kl. 9.30, f.h. til kl. 3 e.h. Næsta dag unnu þar nemendur I. b. og þriðja daginn nemendur II. b. Skólastjóri stjórnaði verkinu og vann með nemendum. Vinnugleði ríkti í starfinu og mikill áhugi.<br>
21. febr. s.l. hófu nemendur skólans að grafa fyrir veggjum hins nýja skólahúss. Nemendur III. bekkjar hófu starfið, stúlkur og piltar, og unnu frá kl. 9.30, f.h. til kl. 3 e.h. Næsta dag unnu þar nemendur I. b. og þriðja daginn nemendur II. b. Skólastjóri stjórnaði verkinu og vann með nemendum. Vinnugleði ríkti í starfinu og mikill áhugi.<br>


''Góð gjöf''.<br>
<big>''Góð gjöf''.</big><br>


Á s.l. hausti gaf [[Stefán Helgason]] Gagnfræðaskólanum smásjá. Skólinn þakkar þá velvild og hugulsemi.
Á s.l. hausti gaf [[Stefán Helgason]] Gagnfræðaskólanum smásjá. Skólinn þakkar þá velvild og hugulsemi.


[[Mynd: Nemendur III. bekkjar 1946-1947.jpg|ctr|600px]]<br>
:::::'''''Nemendur III. bekkjar skólaárið 1946-1947'''''<br>
:::::::'''''með skólastjóra:'''''
''Aftasta röð frá vinstri: [[Stefán Stefánsson]], [[Páll Steingrímsson]], [[Höskuldur Stefánsson]],''<br>
''[[Ragnar Sigurðsson]], [[Jóhann G. Sigurðsson]], [[Óskar Ketilsson]], [[Halldór Hermannsson]],''<br>
''[[Jón Kjartansson]] og [[Óskar Þór Sigurðsson]].''<br>
''Miðröð frá vinstri: [[Svavar Lárusson]], [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir|Kristín S. Þorsteinsdóttir]], [[Bragi Einarsson]],''<br> ''
[[Sveinbjörn Hermanssen]], [[Þóra Magnúsdóttir]], [[Ása Friðriksdóttir]], [[Guðbjörg Jóhannsdóttir]],''<br>
''[[Jónína Nielsen]] og [[Elísabet Árnadóttir]].''<br>
''Fremsta röð frá vinstri: [[Ása Helgadóttir]], [[Helga Rósa Scheving]], [[Steinunn Eyjólfsdóttir]],''<br>
''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]], [[Guðjóna Guðnadóttir]], [[Ágústa Óskarsdóttir]] og [[Marta Guðnadóttir]].''


:::::::::::II.
:::::::::::II.


==Sitt af hverju héðan frá 1946.==
Sitt af hverju héðan frá 1946:<br>


==Fiskveiðarnar:==
<big>Fiskveiðarnar:</big>


{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
Lína 94: Lína 83:
:::::J.Þ.J.
:::::J.Þ.J.


==Áfengisneyzla í Vestmannaeyjum:==
<big>Áfengisneyzla í Vestmannaeyjum:</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
Lína 104: Lína 93:
  |}
  |}


==Mannfjöldi, fædd börn, fermd börn, hjónavígslur, dánir í Vestmannaeyjum==
<big>Mannfjöldi, fædd börn, fermd börn, hjónavígslur, dánir í Vestmannaeyjum</big>
Mannfjöldi::
Mannfjöldi::
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
Lína 113: Lína 102:
  |}
  |}


Fædd börn:
<big>Fædd börn:</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
Lína 121: Lína 110:
  |}
  |}


Fermd börn:
<big>Fermd börn:</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
Lína 129: Lína 118:
  |}
  |}


Hjónavígslur:
<big>Hjónavígslur:</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
    
    
Lína 135: Lína 124:
  |1946 ||9 alls   
  |1946 ||9 alls   
  |}
  |}
Dánir:
<big>Dánir:</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
Lína 142: Lína 131:
  |1946 ||8||14||22   
  |1946 ||8||14||22   
  |}
  |}
==Frá [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélagi Vestmannaeyja]]==
<big>Frá [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélagi Vestmannaeyja]]</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
Lína 149: Lína 138:
  |1946 ||71 ||5315||1922||11.847.250,00   
  |1946 ||71 ||5315||1922||11.847.250,00   
  |}
  |}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 26. nóvember 2016 kl. 21:47

Efnisyfirlit 1947


EYJATÍÐINDI
I.

Frá skólanum
1. febr. þ.á. minntust nemendur bindindisstarfsins í skólum landsins. Skólinn hafði boðið stúkunum Báru og Sunnu að senda ræðumenn í skólann þennan dag kl. 11 f.h., því að tíminn 11–12 skyldi helgaður bindindisstarfi skólaæskunnar.

Þessir gestir heimsóttu skólann frá st. Báru nr. 2: Síra Halldór Kolbeins, frú Lára Ólafsdóttir og Óskar Jónsson kennari. Frá st. Sunnu nr. 204 þessir gestir: Árni Johnsen kaupm., Stefán Árnason yfirlögregluþjónn og Páll Eyjólfsson forstj. Allir gestirnir fluttu stuttar en góðar ræður, sem var vel fagnað af nemendum. Þá töluðu þessir nemendur: Páll Steingrímsson III. b., Anna Tómasdóttir, II. b. og Haraldur Baldursson I. b.

Síðast talaði skólastjórinn.

Um kvöldið héldu nemendur ársfagnað Menningarfélags skólans og sáu kennararnir um öll skemmtiatriði. Til skemmtunar var upplestur, kvikmyndir og samlestur á leikþætti. Síðast var svo dansað til kl. 3 um nóttina.
Umsjónarmenn skólans eru þessir: Óskar Ketilsson, III. b., Einar Valur Bjarnason, II. b. og Guðmundur Helgason, I. b.

Hringjari skólans er Óskar Þór Sigurðsson.

Kennarar skólans hafa fest kaup á kvikmyndavél handa skólanum. Hún kostar nær 5 þúsundir króna. Þessa vél ætla þeir að láta skólann eignast án fjárframlaga frá bæjarsjóði eða ríki með því að afla sjálfir fjár til þess að greiða vélina.

21. febr. s.l. hófu nemendur skólans að grafa fyrir veggjum hins nýja skólahúss. Nemendur III. bekkjar hófu starfið, stúlkur og piltar, og unnu frá kl. 9.30, f.h. til kl. 3 e.h. Næsta dag unnu þar nemendur I. b. og þriðja daginn nemendur II. b. Skólastjóri stjórnaði verkinu og vann með nemendum. Vinnugleði ríkti í starfinu og mikill áhugi.

Góð gjöf.

Á s.l. hausti gaf Stefán Helgason Gagnfræðaskólanum smásjá. Skólinn þakkar þá velvild og hugulsemi.


II.

Sitt af hverju héðan frá 1946:

Fiskveiðarnar:

Mánuður Útflutt 1946, kg. Til hraðfrystihúsa 1946, kg. Samtals kg.
Febrúar 1.745.025 302.978 2.048.003
Marz 2.232.534 736.367 2.968.901
Apríl 3.069.705 1.328.178 4.397.883
Maí 2.105.303 463.278 2.568.581
Júní 82.551 376.239 458.790
Júlí 10.920 286.116 297.036
Ágúst 181.152 181.152
September 81.705 81.705
Október 42.850 42.850
Nóvember 81.790 81.790
Desember 58.658 58.658
Alls 9.246.036 kg. 3.939.311 kg 13.185.349 kg
Verðmæti, ísvarinn fiskur kr. 6.621.363,84
Verðmæti, til hraðfrystihúsa Kr. 2.528.438,77
Verðmæti, samtals Kr. 9.149.802,61
Ísfisksamlagið.

Af öllum ísfiskútflutningi landsmanna, sem fluttur var út í flutningaskipum á árunum 1942-1944, nam fiskmagnið héðan frá Eyjum sem hér segir:

Ár % af heildar útflutningi landsmanna Fjöldi ísfiskfarma
1942 16,6% 129
1943 17,9% 102
1944 21,7% 125
J.Þ.J.

Áfengisneyzla í Vestmannaeyjum:

Ár Kr.
1945 1.085.626,00
1946 1.299.083,00

Mannfjöldi, fædd börn, fermd börn, hjónavígslur, dánir í Vestmannaeyjum Mannfjöldi::

1946 Karlar Konur Alls
1. nóv. 1.725 1.755 3480

Fædd börn:

Fæðingar piltar stúlkur Samtals
1946 51 53 104

Fermd börn:

Fermd stúlkur piltar Samtals
1946 32 40 72

Hjónavígslur:

1946 9 alls

Dánir:

Ár Konur Karlar Samtals
1946 8 14 22

Frá Bátaábyrgðarfélagi Vestmannaeyja

Ár Bátafjöldi Samtals smálestir Samtals hestöfl Heildarverðmæti, kr.
1946 71 5315 1922 11.847.250,00