„Blik 1947/Eyjatíðindi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''EYJATÍÐINDI'''
[[Blik 1947|Efnisyfirlit 1947]]
 
 
:::::::::::<big><big>'''EYJATÍÐINDI'''</big>


:::::::::::I.
:::::::::::I.


==Frá skólanum==
<big><big>Frá skólanum</big></big><br>
1. febr. þ.á. minntust nemendur bindindisstarfsins í skólum landsins. Skólinn hafði boðið stúkunum Báru og Sunnu að senda ræðumenn í skólann þennan dag kl. 11 f.h., því að tíminn 11–12 skyldi helgaður bindindisstarfi skólaæskunnar.<br>
1. febr. þ.á. minntust nemendur bindindisstarfsins í skólum landsins. Skólinn hafði boðið stúkunum Báru og Sunnu að senda ræðumenn í skólann þennan dag kl. 11 f.h., því að tíminn 11–12 skyldi helgaður bindindisstarfi skólaæskunnar.<br>


Þessir gestir heimsóttu skólann frá st. Báru nr. 2: Síra [[Halldór Kolbeins]], frú [[Lára Ólafsdóttir]] og [[Óskar Jónsson vélfræðingur|Óskar Jónsson]] kennari. Frá st. Sunnu nr. 204 þessir gestir: [[Árni J. Johnsen|Árni Johnsen]] kaupm., [[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn og [[Páll Eyjólfsson]] forstj. Allir gestirnir fluttu stuttar en góðar ræður, sem var vel fagnað af nemendum. Þá töluðu þessir nemendur: [[Páll Steingrímsson]] III. b., [[Anna Tómasdóttir]], II. b. og [[Haraldur Baldursson]] I. b.<br>
Þessir gestir heimsóttu skólann frá st. Báru nr. 2: Síra [[Halldór Kolbeins]], frú [[Lára Kolbeins|Lára Ólafsdóttir]] og [[Óskar Jónsson vélfræðingur|Óskar Jónsson]] kennari. Frá st. Sunnu nr. 204 þessir gestir: [[Árni J. Johnsen|Árni Johnsen]] kaupm., [[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn og [[Páll Eyjólfsson]] forstj. Allir gestirnir fluttu stuttar en góðar ræður, sem var vel fagnað af nemendum. Þá töluðu þessir nemendur: [[Páll Steingrímsson]] III. b., [[Anna Tómasdóttir]], II. b. og [[Haraldur Baldursson]] I. b.<br>


Síðast talaði skólastjórinn.<br>
Síðast talaði skólastjórinn.<br>
Lína 19: Lína 22:
21. febr. s.l. hófu nemendur skólans að grafa fyrir veggjum hins nýja skólahúss. Nemendur III. bekkjar hófu starfið, stúlkur og piltar, og unnu frá kl. 9.30, f.h. til kl. 3 e.h. Næsta dag unnu þar nemendur I. b. og þriðja daginn nemendur II. b. Skólastjóri stjórnaði verkinu og vann með nemendum. Vinnugleði ríkti í starfinu og mikill áhugi.<br>
21. febr. s.l. hófu nemendur skólans að grafa fyrir veggjum hins nýja skólahúss. Nemendur III. bekkjar hófu starfið, stúlkur og piltar, og unnu frá kl. 9.30, f.h. til kl. 3 e.h. Næsta dag unnu þar nemendur I. b. og þriðja daginn nemendur II. b. Skólastjóri stjórnaði verkinu og vann með nemendum. Vinnugleði ríkti í starfinu og mikill áhugi.<br>


''Góð gjöf''.<br>
<big>''Góð gjöf''.</big><br>


Á s.l. hausti gaf [[Stefán Helgason]] Gagnfræðaskólanum smásjá. Skólinn þakkar þá velvild og hugulsemi.
Á s.l. hausti gaf [[Stefán Helgason]] Gagnfræðaskólanum smásjá. Skólinn þakkar þá velvild og hugulsemi.


:::::::::::II.
:::::::::::II.


==Sitt af hverju héðan frá 1946.==
Sitt af hverju héðan frá 1946:<br>


==Fiskveiðarnar:==
<big>Fiskveiðarnar:</big>


{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
Lína 79: Lína 83:
:::::J.Þ.J.
:::::J.Þ.J.


==Áfengisneyzla í Vestmannaeyjum:==
<big>Áfengisneyzla í Vestmannaeyjum:</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
Lína 89: Lína 93:
  |}
  |}


==Mannfjöldi, fædd börn, fermd börn, hjónavígslur, dánir í Vestmannaeyjum==
<big>Mannfjöldi, fædd börn, fermd börn, hjónavígslur, dánir í Vestmannaeyjum</big>
Mannfjöldi::
Mannfjöldi::
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
Lína 98: Lína 102:
  |}
  |}


Fædd börn:
<big>Fædd börn:</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
Lína 106: Lína 110:
  |}
  |}


Fermd börn:
<big>Fermd börn:</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
Lína 114: Lína 118:
  |}
  |}


Hjónavígslur:
<big>Hjónavígslur:</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
    
    
Lína 120: Lína 124:
  |1946 ||9 alls   
  |1946 ||9 alls   
  |}
  |}
Dánir:
<big>Dánir:</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
Lína 127: Lína 131:
  |1946 ||8||14||22   
  |1946 ||8||14||22   
  |}
  |}
==Frá [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélagi Vestmannaeyja]]==
<big>Frá [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélagi Vestmannaeyja]]</big>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
Lína 134: Lína 138:
  |1946 ||71 ||5315||1922||11.847.250,00   
  |1946 ||71 ||5315||1922||11.847.250,00   
  |}
  |}
{{Blik}}

Leiðsagnarval