„Grænahlíð 23“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Grænahl.23.jpg|thumb|left|300px|Grunnmynd]]
{{Snið:Grænahlíð}}
{{Snið:Grænahlíð}}
Hús [[Alexander G. Guðmundsson|Alexanders G. Guðmundssonar]] og [[Hjördís Guðmundsdóttir|Hjördísar Guðmundsdóttur]] [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]].
Hús [[Alexander G. Guðmundsson|Alexanders G. Guðmundssonar]] og [[Hjördís Guðmundsdóttir|Hjördísar Guðmundsdóttur]] [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]].
Lína 13: Lína 14:
* [[Friðrik Ásmundsson]], ''Grænahlíð'', samantekt unnin 2002.
* [[Friðrik Ásmundsson]], ''Grænahlíð'', samantekt unnin 2002.
}}
}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Grænahlíð]]
[[Flokkur:Grænahlíð]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 23. nóvember 2016 kl. 11:58

Grunnmynd

Hús Alexanders G. Guðmundssonar og Hjördísar Guðmundsdóttur Bergsstöðum. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 20 júlí 1962 og undirritaður 8. ágúst 1962. Þau Alexander og Hjördís byrjuðu að byggja í ágúst 1962. Fluttu inn, 28. desember 1963, með börnin, Albert fæddan 13. nóvember 1955, Sigurð 6. nóvember 1956 og Elínu Jóhönnu 13. janúar 1959. Yngsti sonurinn Þór bættist í hópinn 10. október 1965.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir