„Sigrún Valtýsdóttir Mýrdal“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigrún Valtýsdóttir Mýrdal''' fæddist 1. ágúst 1917 á Borgarhól og lést 4. maí 1939.<br> Foreldrar hennar voru Valtýr Brandsson Mýrdal skósmiður,...)
 
m (Verndaði „Sigrún Valtýsdóttir Mýrdal“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 22. október 2016 kl. 19:46

Sigrún Valtýsdóttir Mýrdal fæddist 1. ágúst 1917 á Borgarhól og lést 4. maí 1939.
Foreldrar hennar voru Valtýr Brandsson Mýrdal skósmiður, f. 26. ágúst 1874 í Reynishjáleigu í Mýrdal, d. 21. nóvember 1942, og kona hans Árnína Guðjónsdóttir húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 3. maí 1879 á Ekru á Norðfirði, d. 24. apríl 1963.

Börn Árnínu og Valtýs voru:
1. Guðjón Valtýsson, f. 16. júlí 1900, d. 15. janúar 1910.
2. Súlka, f. um 1901.
3. Guðjón Jakob Valtýsson Mýrdal rakari í Reykjavík, f. 22. október 1910, d. 27. ágúst 1986.
4. Júlíana Valtýsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 12. júlí 1916 í Byggðarholti, (prþj.bók), d. 3. nóvember 2008.
5. Sigrún Valtýsdóttir Mýrdal, f. 1. ágúst 1917, d. 4. maí 1939.

Sigrún var með foreldrum sínum. Hún var lengi heilsveil og lést á Landkotsspítala 1939.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.