Guðjón Jakob Valtýsson Mýrdal
Guðjón Jakob Valtýsson Mýrdal, rakari í Rvk fæddist 22. október 1910 og lést 27. ágúst 1986.
Foreldrar hennar voru Valtýr Brandsson Mýrdal skósmiður og hljóðfæraviðgerðarmaður, f. 25. ágúst 1874 í Reynishjáleigu í Mýrdal, d. 21. nóvember 1942 í Reykjavík og kona hans Árnína Guðjónsdóttir frá Skuggahlíð í Norðfirði, húsfreyja, f. 3. maí 1879 á Nes-Ekru þar, d. 24. mars 1963 í Reykjavík.
Börn Valtýs og Árnínu hér:
1. Guðjón Valtýsson, f. 16. júlí 1900, d. 15. janúar 1910.
2. Súlka, f. um 1901.
3. Guðjón Jakob Valtýsson Mýrdal rakari í Reykjavík, f. 22. október 1910, d. 27. ágúst 1986.
4. Júlíana Valtýsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 15. júlí 1916 í Byggðarholti, d. 3. nóvember 2008.
5. Sigrún Valtýsdóttir Mýrdal, f. 1. ágúst 1917 í Borgarhól, d. 4. maí 1939.
Þau Þuríður giftu sig, eignuðust eitt barn, og Þuríður eignaðist tvö börn áður.
I. Kona Guðjóns var Þuríður Jónsdóttir húsfreyja, verakona, f. 19. september 1910, d. 2. september 1971. Foreldrar hennar Jón Bjarnason, f. 12. nóvember 1867, d. 6. ágúst 1938, og Ingibjörg Þorláksdóttir, f. 18. maí 1871, d. 22. október 1958.
Barn þeirra:
1. Valtýr Ómar Guðjónsson Mýrdal, búfræðingur, bifvélavirki, f. 20. nóvember 1938, d. 31. desember 2023.
Börn Þuríðar:
2. Jón Jakob Jóhannesson, f. 10. september 1947.
3. Bernhard Jóhannesson, f. 31, júlí 1951.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Valtýs Ómars.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.