„Kristín Stefánsdóttir (Háagarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
Móðir Helgu á Bjalla og kona Gísla í Hjallanesi var síðari kona Gísla, Ingiríður húsfreyja, f. 1709, d. 14. maí 1785, Guðmundsdóttir bónda í Hjallanesi, f. 1668, á lífi 1709, Jónssonar, og síðari konu Guðmundar í Hjallanesi, Þorgerðar húsfreyju, f. 1671, á lífi 1733, Hallbjörnsdóttur.<br>  
Móðir Helgu á Bjalla og kona Gísla í Hjallanesi var síðari kona Gísla, Ingiríður húsfreyja, f. 1709, d. 14. maí 1785, Guðmundsdóttir bónda í Hjallanesi, f. 1668, á lífi 1709, Jónssonar, og síðari konu Guðmundar í Hjallanesi, Þorgerðar húsfreyju, f. 1671, á lífi 1733, Hallbjörnsdóttur.<br>  


Kristín var síðari kona [[Jón Jónsson (Háagarði)|Jóns Jónssonar]] bónda í Háagarði. Þau bjuggu þar 1816-1835. Fyrri kona hans var Valgerður Guðbrandsdóttir.<br>
Kristín var systir [[Helga Stefánsdóttir (Steinsstöðum)|Helgu Stefánsdóttur]] húsfreyju á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] og í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]]
 
Kristín varð, (9. júlí 1816), síðari kona [[Jón Jónsson (Háagarði)|Jóns Jónssonar]] bónda í Háagarði. Þau bjuggu þar 1816-1835. Fyrri kona hans var Valgerður Guðbrandsdóttir.<br>
Þau Jón voru barnlaus.<br>
Þau Jón voru barnlaus.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslezka bókmenntafélag 1948-1976.
*Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
*Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
*Manntöl.
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslezka bókmenntafélag 1948-1976.
*Prestþjónustubækur.
*Manntöl.}}
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]]
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]

Núverandi breyting frá og með 14. október 2016 kl. 14:04

Kristín Stefánsdóttir húsfreyja í Háagarði, f. 1779, d. 14. júlí 1869.
Faðir hennar var Stefán bóndi á Bjalla á Landi, f. 1742, d. 8. febrúar 1837, Filippusson prests í Kálfholti í Holtum, f. 1693, d. 1779, Gunnarssonar bónda og lögréttumanns í Bolholti á Rangárvöllum, f. 1665, Filippussonar, og konu hans, Ingibjargar húsfreyju, f. 1668, Ingimundardóttur.
Móðir Stefáns á Bjalla og síðari kona séra Filippusar var Vilborg húsfreyja, f. 1715, d. 1774, Þórðardóttir bónda og lögréttumanns í Háfi í Holtum, f. 1684, d. 1747, Þórðarsonar, og konu Þórðar í Háfi, Kristínar húsfreyju, f. 1695, á lífi 1763, Tómasdóttur.

Móðir Kristínar og kona Stefáns á Bjalla var Helga húsfreyja, f. 1747, d. 10. júlí 1812, Gísladóttir bónda í Hjallanesi á Landi, f. 1693, Tómassonar bónda í Flagbjarnarholti þar, á lífi 1693, Gissurarsonar, og konu Tómasar, Ástríðar húsfreyju, f. 1657, á lífi 1703, Gunnlaugsdóttur.
Móðir Helgu á Bjalla og kona Gísla í Hjallanesi var síðari kona Gísla, Ingiríður húsfreyja, f. 1709, d. 14. maí 1785, Guðmundsdóttir bónda í Hjallanesi, f. 1668, á lífi 1709, Jónssonar, og síðari konu Guðmundar í Hjallanesi, Þorgerðar húsfreyju, f. 1671, á lífi 1733, Hallbjörnsdóttur.

Kristín var systir Helgu Stefánsdóttur húsfreyju á Steinsstöðum og í Stóra-Gerði

Kristín varð, (9. júlí 1816), síðari kona Jóns Jónssonar bónda í Háagarði. Þau bjuggu þar 1816-1835. Fyrri kona hans var Valgerður Guðbrandsdóttir.
Þau Jón voru barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslezka bókmenntafélag 1948-1976.
  • Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.