„Níels Abrahamsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Níels Abrahamsson''' sjómaður frá Eyvindarstöðum á Álftanesi fæddist 5. október 1787 í Bessastaðasókn þar og lést 17. mars 1840.<br> Foreldrar hans voru Abraham Otte...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Níels var 14 ára með ekkjunni móður sinni á Eyvindarstöðum 1801, á Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd 1816, án titils.<br>
Níels var 14 ára með ekkjunni móður sinni á Eyvindarstöðum 1801, á Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd 1816, án titils.<br>
Hann fluttist að Ofanleiti 1834, var þar vinnumaður.<br>
Hann fluttist að Ofanleiti 1834, var þar vinnumaður.<br>
Þau Hallbera giftust í Eyjum 1827 og bjuggu í [[Níelshjallur|Níelshjalli]] 1828 og 1829, fluttust á Álftanes, sennilega 1830 og bjuggu þar 1835. <br>
Þau Hallbera giftust í Eyjum 1827 og bjuggu í [[Hallberuhús|Níelshjalli]] 1828 og 1829, fluttust á Álftanes, sennilega 1830 og bjuggu þar 1835. <br>
Níels var sjómaður, lést 1840 úr bólusótt.<br>
Níels var sjómaður, lést 1840 úr bólusótt.<br>
Þau Hallbera voru barnlaus, en hjá þeim var Eyjólfur sonur hennar frá fyrra hjónabandi.  
Þau Hallbera voru barnlaus, en hjá þeim var Eyjólfur sonur hennar frá fyrra hjónabandi.  

Núverandi breyting frá og með 3. febrúar 2016 kl. 21:21

Níels Abrahamsson sjómaður frá Eyvindarstöðum á Álftanesi fæddist 5. október 1787 í Bessastaðasókn þar og lést 17. mars 1840.
Foreldrar hans voru Abraham Ottesen og Guðrún Árnadóttir húsfreyja, f. 1751, d. 14. apríl 1834.

Níels var 14 ára með ekkjunni móður sinni á Eyvindarstöðum 1801, á Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd 1816, án titils.
Hann fluttist að Ofanleiti 1834, var þar vinnumaður.
Þau Hallbera giftust í Eyjum 1827 og bjuggu í Níelshjalli 1828 og 1829, fluttust á Álftanes, sennilega 1830 og bjuggu þar 1835.
Níels var sjómaður, lést 1840 úr bólusótt.
Þau Hallbera voru barnlaus, en hjá þeim var Eyjólfur sonur hennar frá fyrra hjónabandi.

Kona Níelsar, (1827 í Eyjum), var Hallbera Benediktsdóttir húsfreyja, f. 1779, d. 14. maí 1858.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.