„Helga Þórðardóttir (Ofanleiti)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Helga Þórðardóttir''' húsfreyja á Ofanleiti fæddist um 1676.<br> Foreldrar hennar voru sr. Þórður Þorleifsson prestur á Torfastöðum og Þingvöllum, f. um 1633, d...) |
m (Verndaði „Helga Þórðardóttir (Ofanleiti)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 28. janúar 2016 kl. 14:18
Helga Þórðardóttir húsfreyja á Ofanleiti fæddist um 1676.
Foreldrar hennar voru sr. Þórður Þorleifsson prestur á Torfastöðum og Þingvöllum, f. um 1633, d. 22. nóvember 1676, og kona hans Þóra Árnadóttir húsfreyja, f. (1633), var á lífi 1688.
Helga var síðari kona sr. Gissurar Péturssonar, en fyrri kona hans var Sigríður Eyjólfsdóttir,
Helga var húsfreyja að Ofanleiti 1703, 27 ára gömul, með sr. Gissuri 52 ára. Þar var einnig Úlfheiður Gissurardóttir 22 ára, laundóttir Gissurar.
Maður Helgu var sr. Gissur Pétursson prestur að Ofanleiti, f. 1651, d. 16. apríl 1713.
Börn Helgu og Gissurar hér:
1. Natanael Gissurarson bóndi og skólastjóri, f. um 1700, á lífi 1762.
2. Þóra Gissurardóttir eldri. Hún giftist ekki.
3. Gyðríður Gissurardóttir. Hún giftist ekki.
4. Guðríður Gissurardóttir. Hún giftist ekki.
5. Þóra Gissurardóttir yngri. Hún var gift í Eyjum og átti dóttur, Úrsúlu.
Fósturdóttir Helgu, launbarn Gissurar, var
6. Úlfheiður Gissurardóttir, f. 1681.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
- Manntöl.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.