„Sigríður Sesselja Guðný Ólafsdóttir“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Sigríður Sesselja Guðný Ólafsdóttir''' fæddist 24. nóvember 1887 í Batavíu og lést í Vesturheimi. <br> Foreldrar hennar voru [[Ólafur Guðjón Hreinsson (...) |
m (Verndaði „Sigríður Sesselja Guðný Ólafsdóttir“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 11. janúar 2016 kl. 19:59
Sigríður Sesselja Guðný Ólafsdóttir fæddist 24. nóvember 1887 í Batavíu og lést í Vesturheimi.
Foreldrar hennar voru Ólafur Guðjón Hreinsson vinnumaður í Batavíu og París, f. 7. október 1862 í Brandshúsi, d. 28. maí 1890, og Hildur Eyjólfsdóttir húsfreyja, 5. febrúar 1852, d. 24. febrúar 1942.
Sigríður Sesselja var með vinnukonunni móður sinni og Ólafi Guðjóni vinnumanni í Batavíu 1887, í París 1888 og 1889.
Faðir hennar lést 1890. Hún var með móður sinni í París og fór með henni til Vesturheims 1893.
Móðir hennar giftist Guðmundi Magnússyni og ólst Sigríður upp með þeim.
Maður hennar var Dickenson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
- Saga Íslendinga í Vesturheimi I-V. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Tryggvi J. Oleson. Winnipeg: Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi: Menningarsjóður 1940-1953.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.