|
|
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) |
Lína 1: |
Lína 1: |
| [[Mynd:KG-mannamyndir 5005.jpg|thumb|250px|Hjálmar]] | | [[Mynd:KG-mannamyndir 5005.jpg|thumb|250px|Hjálmar]] |
|
| |
|
| '''Hjálmar Eiríksson''' verslunarstjóri frá [[Vegamót]]um fæddist 25. janúar 1900 og lést 18. ágúst 1940. Hann var sonur hjónanna [[Eiríkur Hjálmarsson|Eiríks Hjálmarssonar]] og [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)|Sigurbjargar Pétursdóttur]]. | | '''Hjálmar Eiríksson''' verslunarstjóri frá [[Vegamót]]um fæddist 25. janúar 1900 og lést 18. ágúst 1940. Hann var sonur hjónanna [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríks Hjálmarssonar]] og [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)|Sigurbjargar Pétursdóttur]]. |
|
| |
|
| Eiginkona hans var [[Jóna Kristinsdóttir]] ljósmóðir. Þau bjuggu að [[Faxastígur 2b|Faxastíg 2b]]. | | Eiginkona hans var [[Jóna Kristinsdóttir]] ljósmóðir. Þau bjuggu að [[Faxastígur 2b|Faxastíg 2b]]. |
|
| |
|
| =Frekari umfjöllun=
| | Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Hjálmar Eiríksson]] |
| '''Hjálmar Eiríksson''' skrifstofumaður frá [[Vegamót]]um, fæddist 25. janúar 1900 og lést 18. ágúst 1940.<br>
| |
| Hann var sonur [[Eiríkur Hjálmarsson |Eiríks]] barnakennara á [[Vegamót]]um, f. 11. ágúst 1856, d. 5. apríl 1931, [[Eiríkur Hjálmarsson |Hjálmarssonar]] bónda í Efri-Rotum undir Eyjafjöllum, f. um 1820, d. 1904, Eiríkssonar, og konu Eiríks kennara, [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)|Sigurbjargar Rannveigar Pétursdóttur]], f. 25. nóvember 1864, d. 28. október 1946, af Suðurnesjum, Ólafssonar.<br>
| |
| Föðursystkini Hjálmars voru m.a. þessi:<br>
| |
| [[Þorgerður Hjálmarsdóttir (Dölum)|Þorgerður í Dölum]], kona [[Jón Gunnsteinsson (Dölum)|Jóns Gunnsteinssonar]].<br> | |
| [[Helgi Hjálmarsson (Hamri)|Helgi Hjálmarsson]], – að [[Hamar|Hamri]] hér.<br>
| |
| [[Sigurbjörg Hjálmarsdóttir (Oddhól)|Sigurbjörg Hjálmarsdóttir]], kona [[Ólafur Guðmundsson (Oddhól)|Ólafs Guðmundssonar]] í [[Oddhóll|Oddhól]].<br>
| |
| [[Guðrún Hjálmarsdóttir (Akri)|Guðrún Hjálmarsdóttir]] á [[Akur|Akri]], kona [[Guðmundur Þórðarson (Akri)|Guðmundar Þórðarsonar]].<br>
| |
|
| |
|
| Kona Hjálmars var [[Jóna Kristinsdóttir]] ljósmóðir ættuð af Norðurlandi, f. 21. desember 1895, d. 27. október 1975.<br>
| |
| Börn Hjálmars og Jónu:<br>
| |
| 1. [[Eiríkur Hjálmarsson (verslunarmaður)|Eiríkur]] skrifstofustjóri, f. 4. júlí 1924, d. 5. september 1971, kvæntur Hlíf Erlendsdóttur frá Keflavík.<br>
| |
| 2. [[Sigurbjörg Hjálmarsdóttir|Sigurbjörg]] deildarritari, f. 2. apríl 1923, d. 1. maí 2010, gift Viggó Einarssyni flugvirkja.<br>
| |
| 3. [[Helga Ágústa Hjálmarsdóttir (gjaldkeri)|Helga Ágústa]] aðalgjaldkeri á skrifstofu Ríkisspítalanna, f. 2. júlí 1927, d. 7. júlí 2004, gift Árna Friðjónssyni skrifstofumanni. <br>
| |
| 4. [[Anna Hjálmarsdóttir (skrifstofumaður)|Anna]] skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 16. desember 1929, gift Kristleifi Einarssyni eftirlitsmanni hjá Íslenzka Álfélaginu í Straumsvík. <br>
| |
| 5. [[Ása Hjálmarsdóttir (gjaldkeri)|Ása]] gjaldkeri hjá Áfengis- og tóbaksverzlun Ríkisins, f. 4. maí 1931, d. 1. mars 2011, gift Hauki Ingimarssyni bifreiðasmið. <br>
| |
| 5. [[Fríða Kristbjörg Hjálmarsdóttir (læknaritari)|Fríða Kristbjörg]] læknaritari á Landspítalanum, f. 4. febrúar 1935, gift (skildu) Birgi Matthíasi Indriðasyni matsveini í Reykjavík.<br>
| |
|
| |
|
| '''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
| |
| Hjálmar sálugi, í þrem orðum sagt, var hvers manns hugljúfi. Hann var maður í hærra lagi, ljóshærður og bjartur yfirlitum, en beinaber og magur í andliti. Hann hafði ljósblá augu og hreinan svip. Hann var herðabreiður og niðurmjór sem títt er um sterka menn, lipur í öllum hreyfingum og snar og fylginn sér. Hann var söngvinn vel og músíkfróður og spilaði mæta vel á mörg hljóðfæri.<br>
| |
| Aðallífsstarf Hjálmars voru skrifstofustörf hjá ýmsum fyrirtækjum, en lengst var hann hjá Hf. Fram. <br>
| |
| Hjálmar var ágætur lundaveiðimaður og mjög góður félagi, enda eftirsóttur í úteyjafélög vegna þessara mannkosta. Hann var í [[Álsey]], [[Suðurey]] og [[Bjarnarey]], - hvers manns hugljúfi.<br>
| |
| {{Árni Árnason}}
| |
| {{Heimildir|
| |
| *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
| |
| *Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
| |
| *Heimaslóð
| |
| *Íslendingabók.is.}}
| |
| [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
| [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] |