„Margrét Hannesdóttir (Fögruvöllum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Margrét Hannesdóttir''' húsfreyja á Fögruvöllum fæddist 22. júní 1833 í Hraunkoti í Landbroti og lést 28. október 1887 á Löndum.<br> Foreldrar h...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:


Margrét var með foreldrum sínum til 1838, fósturbarn á Haugnum í Mýrdal 1838-1846, í Nýjabæ í Meðallandi 1846-1847, hjá móður sinni í Presthúsum í Mýrdal 1847-1849.<br>
Margrét var með foreldrum sínum til 1838, fósturbarn á Haugnum í Mýrdal 1838-1846, í Nýjabæ í Meðallandi 1846-1847, hjá móður sinni í Presthúsum í Mýrdal 1847-1849.<br>
Hún fluttist úr Mýrdal að [[Ensomhed]] 1850, var vinnukona 1850, hjá frændfólki sínu í [[Nýi-Kastali|Nýja-Kastala] 1853-1857, búandi með Guðbrandi, bústýra hans á Fögruvöllum 1857 og bústýra þar til, þá húsfreyja til 1865, húsfreyja á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1865, í [[Stakkagerði]] við dauða Guðbrandar 1866. Hún  var þar ekkja 1867, ekkja í [[Kastali|Kastala]] 1868. Á því ári hrapaði Jón sonur hennar til dauðs. Hún var húskona í [[Hólshús]]i 1869 og 1870, í [[Mandalur|Mandal]] 1880, bústýra á [[Lönd]]um við andlát 1887.
Hún fluttist úr Mýrdal að [[Ensomhed]] 1850, var vinnukona 1850, hjá frændfólki sínu í [[Nýi-Kastali|Nýja-Kastala]] 1853-1857, búandi með Guðbrandi, bústýra hans á Fögruvöllum 1857 og bústýra þar til 1862, þá húsfreyja til 1865.<br>
Þau eignuðust Jón þar 1858 og Sigurð Guðjón 1863, en hann var heyrnar-og mállaus. <br>
Hún var húsfreyja á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1865, í [[Stakkagerði]] við dauða Guðbrandar 1866. Hún  var þar ekkja 1867, ekkja í [[Kastali|Kastala]] 1868. Á því ári hrapaði Jón sonur hennar til dauðs. Hún var húskona í [[Hólshús]]i 1869 og 1870, í [[Mandalur|Mandal]] 1880, bústýra á [[Lönd]]um við andlát 1887.


I. Maður Margrétar, (9. nóvember 1862), var [[Guðbrandur Guðbrandsson]], f. 3. ágúst 1832, d. 28. maí 1866.<br>
I. Maður Margrétar, (9. nóvember 1862), var [[Guðbrandur Guðbrandsson]], f. 3. ágúst 1832, d. 28. maí 1866.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Jón Guðbrandsson, f. 14. janúar 1858, hrapaði til bana 2. júlí 1868.<br>
1. [[Jón Guðbrandsson (Fögruvöllum)|Jón Guðbrandsson]], f. 14. janúar 1858, hrapaði til bana 2. júlí 1868.<br>
2. Sigurður Guðjón Guðbrandsson, heyrnar-og mállaus, f. 9. janúar 1863, d. 23. ágúst 1873.
2. Sigurður Guðjón Guðbrandsson, heyrnar-og mállaus, f. 9. janúar 1863, d. 23. ágúst 1873.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 16: Lína 18:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 17:24

Margrét Hannesdóttir húsfreyja á Fögruvöllum fæddist 22. júní 1833 í Hraunkoti í Landbroti og lést 28. október 1887 á Löndum.
Foreldrar hennar voru Hannes Gottsveinsson bóndi og póstur á Brekkum í Mýrdal, f. 1796 í Eyjum, fórst á Skeiðarárjökli 19. september 1838, og kona hans Margrét húsfreyja, f. 4. apríl 1796, d. 27. janúar 1883, Jónsdóttir.

Margrét var systir Jóns Hannessonar sjómanns í Nýja-Kastala föður Hannesar lóðs.

Margrét var með foreldrum sínum til 1838, fósturbarn á Haugnum í Mýrdal 1838-1846, í Nýjabæ í Meðallandi 1846-1847, hjá móður sinni í Presthúsum í Mýrdal 1847-1849.
Hún fluttist úr Mýrdal að Ensomhed 1850, var vinnukona 1850, hjá frændfólki sínu í Nýja-Kastala 1853-1857, búandi með Guðbrandi, bústýra hans á Fögruvöllum 1857 og bústýra þar til 1862, þá húsfreyja til 1865.
Þau eignuðust Jón þar 1858 og Sigurð Guðjón 1863, en hann var heyrnar-og mállaus.
Hún var húsfreyja á Oddsstöðum 1865, í Stakkagerði við dauða Guðbrandar 1866. Hún var þar ekkja 1867, ekkja í Kastala 1868. Á því ári hrapaði Jón sonur hennar til dauðs. Hún var húskona í Hólshúsi 1869 og 1870, í Mandal 1880, bústýra á Löndum við andlát 1887.

I. Maður Margrétar, (9. nóvember 1862), var Guðbrandur Guðbrandsson, f. 3. ágúst 1832, d. 28. maí 1866.
Börn þeirra hér:
1. Jón Guðbrandsson, f. 14. janúar 1858, hrapaði til bana 2. júlí 1868.
2. Sigurður Guðjón Guðbrandsson, heyrnar-og mállaus, f. 9. janúar 1863, d. 23. ágúst 1873.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.