„Jón Nikulásson (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jón Nikulásson (Búastöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 14: Lína 14:
2. Brynhildur Jónsdóttir,  f. (7. febrúar) 1803, d.  14. febrúar 1803 úr ginklofa, „lifði viku“.<br>
2. Brynhildur Jónsdóttir,  f. (7. febrúar) 1803, d.  14. febrúar 1803 úr ginklofa, „lifði viku“.<br>
3. [[Magnús Jónsson (Búastöðum)|Magnús Jónsson]] bóndi í Álftaveri, V-Skaft., f. 14. mars 1804, d. 22. júlí 1855.<br>
3. [[Magnús Jónsson (Búastöðum)|Magnús Jónsson]] bóndi í Álftaveri, V-Skaft., f. 14. mars 1804, d. 22. júlí 1855.<br>
Um skeið var systursonur Jóns hjá þeim:<br>
4. [[Stefán Þorleifsson (Búastöðum)|Stefán Þorleifsson]], f. 1788, d. 13. september 1804.


II. Barnsmóðir Jóns  var [[Kristín Ögmundsdóttir]], síðar  húsfreyja í  [[Nýibær|Nýjabæ]], f.  1789, d.  6. júní 1842.  Jón var þá ekkjumaður. Hann neitaði faðerninu. <br>
II. Barnsmóðir Jóns  var [[Kristín Ögmundsdóttir]], síðar  húsfreyja í  [[Nýibær|Nýjabæ]], f.  1789, d.  6. júní 1842.  Jón var þá ekkjumaður. Hann neitaði faðerninu. <br>
Barn þeirra var<br>  
Barn þeirra var<br>  
9. Guðríður Jónsdóttir, f. 20. des. 1807, d. 27. des. 1807 úr ginklofa.<br>
5. Guðríður Jónsdóttir, f. 20. desember. 1807, d. 27. desember 1807 úr ginklofa.<br>


III. Síðari kona Jóns Nikulássonar var, (8. maí 1808), Kristín Jónsdóttir húsfreyja og yfirsetukona, f.  1764 á Parti í Þykkvabæ, d. 28. mars 1831 í Þykkvabæjarklausturshjáleigu. Hún var áður gift Gottsveini Hannessyni bónda á Grímsstöðum í V- Landeyjum,  og voru þau langafi- og langamma [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]], foreldrar [[Hannes Gottsveinsson|Hannesar]], föður [[Jón Hannesson (Nýja-Kastala)|Jóns]], föður Hannesar.<br>
III. Síðari kona Jóns Nikulássonar var, (8. maí 1808), Kristín Jónsdóttir húsfreyja og yfirsetukona, f.  1764 á Parti í Þykkvabæ, d. 28. mars 1831 í Þykkvabæjarklausturshjáleigu. Hún var áður gift Gottsveini Hannessyni bónda á Grímsstöðum í V- Landeyjum,  og voru þau langafi- og langamma [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]], foreldrar [[Hannes Gottsveinsson|Hannesar]], föður [[Jón Hannesson (Nýja-Kastala)|Jóns]], föður Hannesar.<br>
Lína 26: Lína 28:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2015 kl. 18:08

Jón Nikulásson bóndi á Búastöðum fæddist 27. september 1763 í Hólakoti u. Eyjafjöllum og lést 18. október 1835 í Þykkvabæjarklausturshjáleigu í Álftaveri.
Foreldrar hans voru Nikulás Jónsson bóndi á Núpstað í Fljótshverfi, í Þykkvabæ í Álftaveri, í Hólakoti u. Eyjafjöllum og að síðustu í Hlíð þar, f. 1729 og látinn fyrir 1780, og kona hans Valdís Einarsdóttir húsfreyja, f. 1726, d. 13. febrúar 1804.

Jón var ungur með foreldrum sínum í Hólakoti.
Hann fluttist til Eyja og var þar kvæntur vinnumaður hjá tengdaforeldrum sínum á Búastöðum 1796 og 1801.
Hann missti Ragnhildi konu sína úr landfarsótt 1808. Höfðu þau eignast eitt barn, sem lifði bernsku sína, en tvö höfðu dáið úr ginklofa á fyrstu dögunum eftir fæðingu.
Jón fluttist með Magnús son sinn austur á Síðu 1808. Þar bjó hann húsmaður á Fossi 1808-1810. Bóndi var hann í Efri-Vík í Landbroti 1810-1811, í Hraunkoti þar 1811-1817, á Söndum í Meðallandi 1817-1820 og í Þykkvabæjarklausturshjáleigu, (Vitleysu), líklega frá 1820, með vissu frá 1826 til dd.
Hann lést 1835.

Jón var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (1. desember 1796), var Ragnhildur Hallsdóttir húsfreyja á Búastöðum, f. 1776, d. 22. september 1806.
Börn þeirra hér:
1. Hallur Jónsson, f. 27. júní 1796, d. 3. júlí 1796 úr ginklofa.
2. Brynhildur Jónsdóttir, f. (7. febrúar) 1803, d. 14. febrúar 1803 úr ginklofa, „lifði viku“.
3. Magnús Jónsson bóndi í Álftaveri, V-Skaft., f. 14. mars 1804, d. 22. júlí 1855.
Um skeið var systursonur Jóns hjá þeim:
4. Stefán Þorleifsson, f. 1788, d. 13. september 1804.

II. Barnsmóðir Jóns var Kristín Ögmundsdóttir, síðar húsfreyja í Nýjabæ, f. 1789, d. 6. júní 1842. Jón var þá ekkjumaður. Hann neitaði faðerninu.
Barn þeirra var
5. Guðríður Jónsdóttir, f. 20. desember. 1807, d. 27. desember 1807 úr ginklofa.

III. Síðari kona Jóns Nikulássonar var, (8. maí 1808), Kristín Jónsdóttir húsfreyja og yfirsetukona, f. 1764 á Parti í Þykkvabæ, d. 28. mars 1831 í Þykkvabæjarklausturshjáleigu. Hún var áður gift Gottsveini Hannessyni bónda á Grímsstöðum í V- Landeyjum, og voru þau langafi- og langamma Hannesar lóðs, foreldrar Hannesar, föður Jóns, föður Hannesar.
Þau Kristín voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.