„Jón Einarsson (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Einarsson''' bóndi á Oddsstöðum fæddist um 1730.<br> Jón var einn af ábúendum á Oddsstöðum 1762. Hann mun hafa látist fyrir 1785, en skráning l...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2015 kl. 11:53

Jón Einarsson bóndi á Oddsstöðum fæddist um 1730.

Jón var einn af ábúendum á Oddsstöðum 1762. Hann mun hafa látist fyrir 1785, en skráning látinna í Eyjum er til fyrst frá því ári.

Kona Jóns var líklega Sesselja Sigurðardóttir húsfreyja og ekkja á Oddsstöðum 1801 með dóttur sína Margréti Jónsdóttur hjá sér.
Barn þeirra hér:
1. Margrét Jónsdóttir, f. 1775, d. 1801.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.