„Ingibjörg Einarsdóttir (Hólshúsi)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Ingibjörg Einarsdóttir (Hólshúsi)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 13: | Lína 13: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]] | [[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]] |
Núverandi breyting frá og með 15. ágúst 2015 kl. 20:40
Ingibjörg Einarsdóttir húsfreyja frá Krossi í Ölfusi fæddist 1786 og lést 8. maí 1839.
Foreldrar hennar voru líklega Einar Guðmundsson bóndi á Krossi, f. 15. apríl 1755 og kona hans Vigdís Jónsdóttir húsfreyja, f. 1768.
Ingibjörg var vinnukona á Kotströnd í Ölfusi 1801, í Saurbæ þar 1816.
Hún fluttist til Eyja 1830 undan Eyjafjöllum, þá vinnukona að Presthúsum, og
var 45 ára bústýra Guðmundar í Hólshúsi við giftingu 1831.
Þau bjuggu í Hólshúsi 1835 og við andlát hennar 1839.
Maður Ingibjargar, (1831), var Guðmundur Þorgeirsson tómthúsmaður í Hólshúsi, f. 1779, d. 1. janúar 1853.
Þau voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.