„Grímur Jónsson (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Grímur Jónsson''' vinnumaður á Gjábakka fæddist 25. ágúst 1818 og lést 21. febrúar 1842.<br> Foreldrar hans voru [[Jón Einarsson eldri (Gjábakka)|Jón Ein...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru [[Jón Einarsson eldri (Gjábakka)|Jón Einarsson]] eldri bóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1789, d. 21. mars 1838, og kona hans [[Margrét Vigfúsdóttir (Gjábakka)|Margrét Vigfúsdóttir]] húsfreyja, skírð 1795, d. 23. febrúar 1836.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Einarsson eldri (Gjábakka)|Jón Einarsson]] eldri bóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1789, d. 21. mars 1838, og kona hans [[Margrét Vigfúsdóttir (Gjábakka)|Margrét Vigfúsdóttir]] húsfreyja, skírð 1795, d. 23. febrúar 1836.<br>


Grímur fluttist ti Eyja með foreldrum sinum 1828.<br>
Grímur fluttist ti Eyja með foreldrum sínum 1828.<br>
Hann var vinnumaður hjá þeim, er hann drukknaði á „skipalegunni“ 1842.<br>
Hann var vinnumaður hjá þeim, er hann drukknaði á „skipalegunni“ 1842.<br>
Grímur var ókvæntur og barnlaus.<br>
Grímur var ókvæntur og barnlaus.<br>
Lína 9: Lína 9:
*Heimaslóð.is.
*Heimaslóð.is.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Gjábakka]]
[[Flokkur: Íbúar á Gjábakka]]

Núverandi breyting frá og með 13. ágúst 2015 kl. 19:11

Grímur Jónsson vinnumaður á Gjábakka fæddist 25. ágúst 1818 og lést 21. febrúar 1842.
Foreldrar hans voru Jón Einarsson eldri bóndi á Gjábakka, f. 1789, d. 21. mars 1838, og kona hans Margrét Vigfúsdóttir húsfreyja, skírð 1795, d. 23. febrúar 1836.

Grímur fluttist ti Eyja með foreldrum sínum 1828.
Hann var vinnumaður hjá þeim, er hann drukknaði á „skipalegunni“ 1842.
Grímur var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.