„Sigfríð Kristinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigfríð Kristinsdóttir''', húsfreyja fæddist 8. september 1945 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar voru Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið, slökkviliðsstjóri, f. 2. september 1917, d. 26. júní 1984, og kona hans Guðrún Bjarný Guðjónsdóttir frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 17. mars 1921, d. 8. júlí 2003. Þau Jón giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Þau Jón giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu við [[Urðavegur|Urðaveg 40]], voru síðan húsfólk hjá foreldrum Jóns á Fossi á Síðu, og þar rak Jón viðgerðarverkstæði.
Þau Jón giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu við [[Urðavegur|Urðaveg 40]], voru síðan húsfólk hjá foreldrum Jóns á Fossi á Síðu, og þar rak Jón viðgerðarverkstæði.


I. Maður Sigfríðar, (1966), er [[Jón Kristófersson]], frá Fossi á Síðu, rekur viðgerðarverkstæði á Fossi, f. 3. júní 1938. <br>
I. Maður Sigfríðar, (1966), er [[Jón Kristófersson (Fossi)|Jón Kristófersson]], frá Fossi á Síðu, rekur viðgerðarverkstæði á Fossi, f. 3. júní 1938. <br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Þórunn Jónsdóttir (Urðavegi 38)|Þórunn Jónsdóttir]], húsfreyja, f. 20. janúar 1965. Maður hennar [[Hlynur Geir Richardsson]].<br>
1. [[Þórunn Jónsdóttir (Urðavegi 38)|Þórunn Jónsdóttir]], húsfreyja, f. 20. janúar 1965. Maður hennar [[Hlynur Geir Richardsson]].<br>

Núverandi breyting frá og með 22. júní 2024 kl. 14:15

Sigfríð Kristinsdóttir, húsfreyja fæddist 8. september 1945 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið, slökkviliðsstjóri, f. 2. september 1917, d. 26. júní 1984, og kona hans Guðrún Bjarný Guðjónsdóttir frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 17. mars 1921, d. 8. júlí 2003.

Þau Jón giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu við Urðaveg 40, voru síðan húsfólk hjá foreldrum Jóns á Fossi á Síðu, og þar rak Jón viðgerðarverkstæði.

I. Maður Sigfríðar, (1966), er Jón Kristófersson, frá Fossi á Síðu, rekur viðgerðarverkstæði á Fossi, f. 3. júní 1938.
Börn þeirra:
1. Þórunn Jónsdóttir, húsfreyja, f. 20. janúar 1965. Maður hennar Hlynur Geir Richardsson.
2. Kristín Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1970.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið. Minning Þórunnar Skúladóttur.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.