Jón Kristófersson (Fossi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jón Kristófersson frá Fossi á Síðu, V.-Skaft., verkamaður, viðgerðarmaður fæddist 3. júní 1938.
Foreldrar hans voru Kristófer Bjarnason, bóndi, f. 20. mars 1906, d. 29. apríl 1994, og kona hans Þórunn Skúladóttir, húsfreyja, f. 9. júlí 1906, d. 5. nóvember 1997.

Jón var verkamaður í Eyjum, rak síðan viðgerðarverkstæði á Fossi á Síðu. Þau Sigfríð giftur sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Urðaveg 40.

I. Kona Jóns, (1966), er Sigfríð Kristinsdóttir, frá Urðavegi 38, húsfreyja, f. 8. september 1945.
Börn þeirra:
1. Þórunn Jónsdóttir, húsfreyja, f. 20. janúar 1965. Maður hennar Hlynur Geir Richardsson.
2. Kristín Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1970.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið. Minning Þórunnar Skúladóttur.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.